Kung-fu taktar hjá Höskuldi í fyrsta leiknum með Halmstad Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. ágúst 2017 12:45 Höskuldur Gunnlaugsson. Mynd/Fésbókarsíða Halmstad Höskuldur Gunnlaugsson byrjaði frábærlega með sænska úrvalsdeildarliðinu Halmstad og skoraði eftir aðeins nokkrar mínútur í fyrsta leik sínum sem var á móti Jönköping. Breiðabliks seldi Höskuld til Halmstad skömmu eftir að hann hafði lagt upp fjögur mörk fyrir félaga sína í 4-2 sigri á KA í Pepsi-deildinni. Hann mætti fullur sjálfstrausts til Svíþjóðar og eftir aðeins átta mínútur var hann búinn að skora fyrir liðið. Halmstad vann leikinn á endanum 6-1 og Höskuldur var einn besti leikmaður liðsins í leiknum. Hér fyrir neðan má sjá myndband með viðtali við kappann sem var sett inn á fésbókarsíðu Halmstad liðsins. „Þetta var draumabyrjun fyrir mig og svo hafði liðið hafði ekki unnið leik síðan i apríl, Það var því mjög gott fyrir bæði mig og liðið að ná í svona sigur. Það er alltaf gaman að byrja á því að vinna fyrsta leikinn þinn hjá nýju liði og þá sérstaklega að vinna svona sannfærandi sigur. Þetta gefur bæði mér og liðinu sjálfstraust sem er virkilega gott," sagði Höskuldur sem talaði á ensku í viðtalinu. Höskuldur skoraði kom Halmstad í 2-0 í leiknum með laglegu marki. „Markið mitt kom fljótt í leiknum og það var gott að opna markareikninginn svo snemma. Varðandi markið þá sá ég að stóri maðurinn okkar var að fara upp í skallaeinvígi. Ég var viss um að hann myndi vinna það og tók því hlaupið á bak við vörnina. Ég náð nokkra sekúndna forskot á varnarmanninn minn. Ég ætlaði að taka skotið í fyrsta en ég náði ekki boltanum og hann skoppaði. Ég tók boltann þá á brjóstkassann og Kung-Fu-aði boltann inn. Ég hafði heppnina með mér og þetta gekk upp," sagði Höskuldur um markið sitt.Den snabbe yttermittfältaren Höskuldur "Höggi" Gunnlaugsson gjorde mål i sin debut senast, repris imorgon? Köp... https://t.co/tYe1CR0Tf3 — Halmstads Bollklubb (@HalmstadsBK) August 11, 2017 Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira
Höskuldur Gunnlaugsson byrjaði frábærlega með sænska úrvalsdeildarliðinu Halmstad og skoraði eftir aðeins nokkrar mínútur í fyrsta leik sínum sem var á móti Jönköping. Breiðabliks seldi Höskuld til Halmstad skömmu eftir að hann hafði lagt upp fjögur mörk fyrir félaga sína í 4-2 sigri á KA í Pepsi-deildinni. Hann mætti fullur sjálfstrausts til Svíþjóðar og eftir aðeins átta mínútur var hann búinn að skora fyrir liðið. Halmstad vann leikinn á endanum 6-1 og Höskuldur var einn besti leikmaður liðsins í leiknum. Hér fyrir neðan má sjá myndband með viðtali við kappann sem var sett inn á fésbókarsíðu Halmstad liðsins. „Þetta var draumabyrjun fyrir mig og svo hafði liðið hafði ekki unnið leik síðan i apríl, Það var því mjög gott fyrir bæði mig og liðið að ná í svona sigur. Það er alltaf gaman að byrja á því að vinna fyrsta leikinn þinn hjá nýju liði og þá sérstaklega að vinna svona sannfærandi sigur. Þetta gefur bæði mér og liðinu sjálfstraust sem er virkilega gott," sagði Höskuldur sem talaði á ensku í viðtalinu. Höskuldur skoraði kom Halmstad í 2-0 í leiknum með laglegu marki. „Markið mitt kom fljótt í leiknum og það var gott að opna markareikninginn svo snemma. Varðandi markið þá sá ég að stóri maðurinn okkar var að fara upp í skallaeinvígi. Ég var viss um að hann myndi vinna það og tók því hlaupið á bak við vörnina. Ég náð nokkra sekúndna forskot á varnarmanninn minn. Ég ætlaði að taka skotið í fyrsta en ég náði ekki boltanum og hann skoppaði. Ég tók boltann þá á brjóstkassann og Kung-Fu-aði boltann inn. Ég hafði heppnina með mér og þetta gekk upp," sagði Höskuldur um markið sitt.Den snabbe yttermittfältaren Höskuldur "Höggi" Gunnlaugsson gjorde mål i sin debut senast, repris imorgon? Köp... https://t.co/tYe1CR0Tf3 — Halmstads Bollklubb (@HalmstadsBK) August 11, 2017
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira