Tífaldast í verði á aðeins einu ári | Barcelona að landa Dembele Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. ágúst 2017 15:00 Ousmane Dembele í búningi Dortmund. Vísir/Getty Barcelona gengur betur að kaupa Ousmane Dembele frá Borussia Dortmund en félaginu hefur gengið að kaupa Philippe Coutinho frá Liverpool. Liverpool vill ekki selja Philippe Coutinho en Borussia Dortmund viðist vera tilbúið að láta Ousmane Dembele frá sér fyrir 150 milljónir evra. BBC segir frá. Dembele er því á góðri leið með að verða næstdýrasti knattspyrnumaður sögunnar á eftir Neymar sem Paris Saint Germain keypti frá Barcelona fyrir 220 milljónir evra. Paul Pogba mun því detta niður í þriðja sætið. Ousmane Dembele var settur í bann hjá Dortmund á dögunum eftir að hann skrópaði á æfingu til að mótmæla því að þýska félagið hafnaði fyrsta tilboðinu frá Barcelona. Hann hefur ekki spilað með Dortmund síðan í þýska súperbikarnum 5. ágúst síðastliðinn. Nú lítur einnig út fyrir það að hann hafi spilað sinn síðasta leik með þýska liðinu. Ousmane Dembele er aðeins tvítugur og sló í gegn á síðasta tímabili. Hann var með 10 mörk og 21 stoðsendingu í þýsku deildinni. Dembele hefur spilað 7 landsleiki fyrir Frakka. Það efast enginn um hæfileika stráksins og það er vissulega spennandi fyrir hann að verða liðsfélagi Lionel Messi og Luis Suarez í framlínu Börsunga. Dortmund fékk Dembele frá franska liðinu Rennes fyrir aðeins tólf mánuðum síðan. Hann var keyptur á 15 milljónir evra en er nú seldur á tífallt hærri upphæð aðeins einu ári síðan. Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Fleiri fréttir Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Sjá meira
Barcelona gengur betur að kaupa Ousmane Dembele frá Borussia Dortmund en félaginu hefur gengið að kaupa Philippe Coutinho frá Liverpool. Liverpool vill ekki selja Philippe Coutinho en Borussia Dortmund viðist vera tilbúið að láta Ousmane Dembele frá sér fyrir 150 milljónir evra. BBC segir frá. Dembele er því á góðri leið með að verða næstdýrasti knattspyrnumaður sögunnar á eftir Neymar sem Paris Saint Germain keypti frá Barcelona fyrir 220 milljónir evra. Paul Pogba mun því detta niður í þriðja sætið. Ousmane Dembele var settur í bann hjá Dortmund á dögunum eftir að hann skrópaði á æfingu til að mótmæla því að þýska félagið hafnaði fyrsta tilboðinu frá Barcelona. Hann hefur ekki spilað með Dortmund síðan í þýska súperbikarnum 5. ágúst síðastliðinn. Nú lítur einnig út fyrir það að hann hafi spilað sinn síðasta leik með þýska liðinu. Ousmane Dembele er aðeins tvítugur og sló í gegn á síðasta tímabili. Hann var með 10 mörk og 21 stoðsendingu í þýsku deildinni. Dembele hefur spilað 7 landsleiki fyrir Frakka. Það efast enginn um hæfileika stráksins og það er vissulega spennandi fyrir hann að verða liðsfélagi Lionel Messi og Luis Suarez í framlínu Börsunga. Dortmund fékk Dembele frá franska liðinu Rennes fyrir aðeins tólf mánuðum síðan. Hann var keyptur á 15 milljónir evra en er nú seldur á tífallt hærri upphæð aðeins einu ári síðan.
Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Fleiri fréttir Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Sjá meira