Dregið í riðla í Meistaradeildinni í dag | Svona líta styrkleikaflokkarnir út Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. ágúst 2017 09:45 Real Madrid hefur unnið Meistaradeildina síðustu tvö ár og 12 sinnum alls. vísir/getty Dregið verður í riðla í Meistaradeild Evrópu í dag. Drátturinn fer fram í Mónakó og hefst klukkan 16:00 að íslenskum tíma. Fylgst verður með drættinum í beinni textalýsingu á Vísi. Búið er að raða liðunum 32 í fjóra styrkleikaflokka. Eins og venjulega er leikið í átta fjögurra liða riðlum og komast tvö efstu liðin áfram í 16-liða úrslit. Að þessu sinni eru fimm ensk lið í pottinum; Chelsea, Tottenham, Manchester United og City og Liverpool. Chelsea er í fyrsta styrkleikaflokki, Manchester-liðin í öðrum og Tottenham og Liverpool í þriðja. Aðeins tvö af liðunum 32 eru nýliðar í riðlakeppni Meistaradeildarinnar; Qarabag frá Kasakstan og RB Leipzig frá Þýskalandi. Lið frá sama landi geta ekki dregist sama í riðil. Þá geta lið frá Rússlandi og Úkraínu heldur ekki dregist saman. Úrslitaleikurinn fer fram á Ólympíuleikvanginum í Kænugarði 26. maí 2018.Styrkleikaflokkarnir fyrir riðlakeppni Meistaradeildarinnar:Flokkur 1: Real Madrid, Bayern München, Chelsea, Juventus, Benfica, Monaco, Spartak Moskva, Shakhtar DonetskFlokkur 2: Barcelona, Atlético Madrid, Paris Saint-Germain, Borussia Dortmund, Sevilla, Manchester City, Porto, Manchester UnitedFlokkur 3: Napoli, Tottenham, Basel, Olympiacos, Anderlecht, Liverpool, Roma, BesiktasFlokkur 4: Celtic, CSKA Moskva, Sporting, APOEL, Feyenoord, Maribor, Qarabag, RB LeipzigLeikdagar í riðlakeppninni: 12.-13. september: leikdagur 1 26-.27. september: leikdagur 2 17.-18. október: leikdagur 3 31. október-1. nóvember: leikdagur 4 21.-22. nóvember: leikdagur 5 5.-6. desember: leikdagur 6 Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Í beinni: Tindastóll - Víkingur | Svakalegur fallslagur á Króknum Í beinni: FH - Þróttur | Stórleikur í Krikanum Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Sjá meira
Dregið verður í riðla í Meistaradeild Evrópu í dag. Drátturinn fer fram í Mónakó og hefst klukkan 16:00 að íslenskum tíma. Fylgst verður með drættinum í beinni textalýsingu á Vísi. Búið er að raða liðunum 32 í fjóra styrkleikaflokka. Eins og venjulega er leikið í átta fjögurra liða riðlum og komast tvö efstu liðin áfram í 16-liða úrslit. Að þessu sinni eru fimm ensk lið í pottinum; Chelsea, Tottenham, Manchester United og City og Liverpool. Chelsea er í fyrsta styrkleikaflokki, Manchester-liðin í öðrum og Tottenham og Liverpool í þriðja. Aðeins tvö af liðunum 32 eru nýliðar í riðlakeppni Meistaradeildarinnar; Qarabag frá Kasakstan og RB Leipzig frá Þýskalandi. Lið frá sama landi geta ekki dregist sama í riðil. Þá geta lið frá Rússlandi og Úkraínu heldur ekki dregist saman. Úrslitaleikurinn fer fram á Ólympíuleikvanginum í Kænugarði 26. maí 2018.Styrkleikaflokkarnir fyrir riðlakeppni Meistaradeildarinnar:Flokkur 1: Real Madrid, Bayern München, Chelsea, Juventus, Benfica, Monaco, Spartak Moskva, Shakhtar DonetskFlokkur 2: Barcelona, Atlético Madrid, Paris Saint-Germain, Borussia Dortmund, Sevilla, Manchester City, Porto, Manchester UnitedFlokkur 3: Napoli, Tottenham, Basel, Olympiacos, Anderlecht, Liverpool, Roma, BesiktasFlokkur 4: Celtic, CSKA Moskva, Sporting, APOEL, Feyenoord, Maribor, Qarabag, RB LeipzigLeikdagar í riðlakeppninni: 12.-13. september: leikdagur 1 26-.27. september: leikdagur 2 17.-18. október: leikdagur 3 31. október-1. nóvember: leikdagur 4 21.-22. nóvember: leikdagur 5 5.-6. desember: leikdagur 6
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Í beinni: Tindastóll - Víkingur | Svakalegur fallslagur á Króknum Í beinni: FH - Þróttur | Stórleikur í Krikanum Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Sjá meira