Hættulegt fyrir frönsku deildina ef Mbappe fer til PSG Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. ágúst 2017 08:30 Kylian Mbappe í leik með PSG. Vísir/Getty Franska liðið PSG er á góðri leið með að klófesta ungstirnið Kylian Mbappe frá Monaco, ef marka má fréttir ytra. Sky Sports fullyrðir þó að nú sé rætt um eins árs lánssamning en með möguleika á að kaupa hann að ári liðnu. PSG er nýbúið að kaupa Brasilíumanninn Neymar á 222 milljónir evra en sögusagnir hafa verið á kreiki um að franska félagið myndi greiða 180 milljónir evra fyrir Mbappe, verði af kaupunum. Mbappe og Monaco slógu í gegn á síðasta tímabili er liðið varð franskur meistari. Um leið náði Monaco að stöðva fjögurra ára sigurgöngu PSG í frönsku deildinni.Sjá einnig: Mbappe rekinn heim af síðustu æfingu „Miðað við það sem við sáum á sunnudag væri það hollt að fá Mbappe til PSG?“ sagði Jean-Michael Aulas, forseti Lyon, og vísaði til 6-2 sigurs PSG á Toulouse um helgina þar sem Neymar átti stórleik og skoraði tvö mörk. „Er þetta gagnlegt fyrir deildina og þróun viðskipta í fótboltanum? Það er ekkert jafnvægi fyrir fjárfesta,“ sagði hann. Hann efast enn fremur að það sé hollt fyrir PSG að fá hverja stórstjörnuna á fætur annarri í liðið. „Ef maður hleður liðið af stórstjörnum fyrir ofurnáttúrulegar fjárhæðir þá verður öll samkeppni úr sögunni í liðinu.“ Fótbolti Tengdar fréttir Fullyrt að Mbappe semji við PSG Muni elta Brasilíumanninn Neymar til PSG sem er sagt ætla að greiða 180 milljónir evra fyrir ungstirnið. 11. ágúst 2017 08:00 Buffon keppir við Messi og Ronaldo Gianluigi Buffon, Lionel Messi og Cristiano Ronaldo voru í dag tilnefndir sem bestu knattspyrnumenn Evrópu en valið stendur á milli þeirra í ár. 15. ágúst 2017 16:53 Mbappé rekinn heim af síðustu æfingu Kylian Mbappé var rekinn af æfingu Monaco í síðustu viku eftir að hafa rifist við liðsfélaga sinn. 21. ágúst 2017 11:30 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Fleiri fréttir Úr frystinum og til Juventus Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Haaland fær tíu milljarða hjálp Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Sér eftir því sem hann sagði Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Sjá meira
Franska liðið PSG er á góðri leið með að klófesta ungstirnið Kylian Mbappe frá Monaco, ef marka má fréttir ytra. Sky Sports fullyrðir þó að nú sé rætt um eins árs lánssamning en með möguleika á að kaupa hann að ári liðnu. PSG er nýbúið að kaupa Brasilíumanninn Neymar á 222 milljónir evra en sögusagnir hafa verið á kreiki um að franska félagið myndi greiða 180 milljónir evra fyrir Mbappe, verði af kaupunum. Mbappe og Monaco slógu í gegn á síðasta tímabili er liðið varð franskur meistari. Um leið náði Monaco að stöðva fjögurra ára sigurgöngu PSG í frönsku deildinni.Sjá einnig: Mbappe rekinn heim af síðustu æfingu „Miðað við það sem við sáum á sunnudag væri það hollt að fá Mbappe til PSG?“ sagði Jean-Michael Aulas, forseti Lyon, og vísaði til 6-2 sigurs PSG á Toulouse um helgina þar sem Neymar átti stórleik og skoraði tvö mörk. „Er þetta gagnlegt fyrir deildina og þróun viðskipta í fótboltanum? Það er ekkert jafnvægi fyrir fjárfesta,“ sagði hann. Hann efast enn fremur að það sé hollt fyrir PSG að fá hverja stórstjörnuna á fætur annarri í liðið. „Ef maður hleður liðið af stórstjörnum fyrir ofurnáttúrulegar fjárhæðir þá verður öll samkeppni úr sögunni í liðinu.“
Fótbolti Tengdar fréttir Fullyrt að Mbappe semji við PSG Muni elta Brasilíumanninn Neymar til PSG sem er sagt ætla að greiða 180 milljónir evra fyrir ungstirnið. 11. ágúst 2017 08:00 Buffon keppir við Messi og Ronaldo Gianluigi Buffon, Lionel Messi og Cristiano Ronaldo voru í dag tilnefndir sem bestu knattspyrnumenn Evrópu en valið stendur á milli þeirra í ár. 15. ágúst 2017 16:53 Mbappé rekinn heim af síðustu æfingu Kylian Mbappé var rekinn af æfingu Monaco í síðustu viku eftir að hafa rifist við liðsfélaga sinn. 21. ágúst 2017 11:30 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Fleiri fréttir Úr frystinum og til Juventus Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Haaland fær tíu milljarða hjálp Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Sér eftir því sem hann sagði Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Sjá meira
Fullyrt að Mbappe semji við PSG Muni elta Brasilíumanninn Neymar til PSG sem er sagt ætla að greiða 180 milljónir evra fyrir ungstirnið. 11. ágúst 2017 08:00
Buffon keppir við Messi og Ronaldo Gianluigi Buffon, Lionel Messi og Cristiano Ronaldo voru í dag tilnefndir sem bestu knattspyrnumenn Evrópu en valið stendur á milli þeirra í ár. 15. ágúst 2017 16:53
Mbappé rekinn heim af síðustu æfingu Kylian Mbappé var rekinn af æfingu Monaco í síðustu viku eftir að hafa rifist við liðsfélaga sinn. 21. ágúst 2017 11:30