Sjáðu 200. mark Rooney og uppgjör helgarinnar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. ágúst 2017 07:30 Wayne Rooney skoraði sitt 200. deildarmark á ferlinum þegar hann kom Everton 1-0 yfir gegn Manchester City í lokaleik 2. umferðar í gærkvöldi. Markið dugði reyndar ekki til sigurs þó svo að City hafi misst Kyle Walker af velli með rautt spjald. Raheem Sterling jafnaði metin með góðu skoti í síðari hálfleik. Mörk þeirra og öll tilþrif helgarinnar má sjá í meðfylgjandi myndböndum. Þess má geta að Gylfi Þór Sigurðsson kom inn á sem varamaður í sínum fyrsta leik með Everton í gær. Rauða spjaldið sem Walker fékk var þá ekki það eina sem kom í leiknum þar sem að Morgan Schneiderlin fékk einnig að líta tvær áminningar í leiknum, þá síðari eftir brot á Sergio Agüero. Weekend RoundupMoment of the WeekGoals of the WeekSaves of the Week Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi kom af bekknum og Everton nældi í stig gegn Man. City Gylfi Þór Sigurðsson spilaði í kvöld sinn fyrsta leik fyrir Everton er liðið nældi í stig á útivelli gegn Man. City. Lokatölur þar 1-1. 21. ágúst 2017 20:45 Sjáðu markið sem tryggði Chelsea sigurinn í Lundúnarslagnum Marcos Alonso skoraði tvívegis er Chelsea vann Tottenham í stórleik helgarinnar í enska boltanum. 21. ágúst 2017 07:30 Rooney stóðst ekki mátið og ákvað að æsa stuðningsmenn City upp á Twitter Wayne Rooney skoraði sögulegt mark í kvöld og gamla Man. Utd-manninum leiddist ekkert að það mark skildi koma á heimavelli Man. City. 21. ágúst 2017 22:07 Sjáðu öll mörkin úr laugardagsleikjum enska boltans Enski boltinn er kominn á fulla ferð en önnur umferð ensku úrvalsdeildarinnar fer fram um helgina. Sjö leikir fóru fram í gær og var nóg um að vera á annasömum degi. 20. ágúst 2017 12:33 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Í beinni: Man. Utd. - Rangers | Bretlandsbarátta á Old Trafford Fótbolti Fleiri fréttir Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Sjá meira
Wayne Rooney skoraði sitt 200. deildarmark á ferlinum þegar hann kom Everton 1-0 yfir gegn Manchester City í lokaleik 2. umferðar í gærkvöldi. Markið dugði reyndar ekki til sigurs þó svo að City hafi misst Kyle Walker af velli með rautt spjald. Raheem Sterling jafnaði metin með góðu skoti í síðari hálfleik. Mörk þeirra og öll tilþrif helgarinnar má sjá í meðfylgjandi myndböndum. Þess má geta að Gylfi Þór Sigurðsson kom inn á sem varamaður í sínum fyrsta leik með Everton í gær. Rauða spjaldið sem Walker fékk var þá ekki það eina sem kom í leiknum þar sem að Morgan Schneiderlin fékk einnig að líta tvær áminningar í leiknum, þá síðari eftir brot á Sergio Agüero. Weekend RoundupMoment of the WeekGoals of the WeekSaves of the Week
Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi kom af bekknum og Everton nældi í stig gegn Man. City Gylfi Þór Sigurðsson spilaði í kvöld sinn fyrsta leik fyrir Everton er liðið nældi í stig á útivelli gegn Man. City. Lokatölur þar 1-1. 21. ágúst 2017 20:45 Sjáðu markið sem tryggði Chelsea sigurinn í Lundúnarslagnum Marcos Alonso skoraði tvívegis er Chelsea vann Tottenham í stórleik helgarinnar í enska boltanum. 21. ágúst 2017 07:30 Rooney stóðst ekki mátið og ákvað að æsa stuðningsmenn City upp á Twitter Wayne Rooney skoraði sögulegt mark í kvöld og gamla Man. Utd-manninum leiddist ekkert að það mark skildi koma á heimavelli Man. City. 21. ágúst 2017 22:07 Sjáðu öll mörkin úr laugardagsleikjum enska boltans Enski boltinn er kominn á fulla ferð en önnur umferð ensku úrvalsdeildarinnar fer fram um helgina. Sjö leikir fóru fram í gær og var nóg um að vera á annasömum degi. 20. ágúst 2017 12:33 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Í beinni: Man. Utd. - Rangers | Bretlandsbarátta á Old Trafford Fótbolti Fleiri fréttir Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Sjá meira
Gylfi kom af bekknum og Everton nældi í stig gegn Man. City Gylfi Þór Sigurðsson spilaði í kvöld sinn fyrsta leik fyrir Everton er liðið nældi í stig á útivelli gegn Man. City. Lokatölur þar 1-1. 21. ágúst 2017 20:45
Sjáðu markið sem tryggði Chelsea sigurinn í Lundúnarslagnum Marcos Alonso skoraði tvívegis er Chelsea vann Tottenham í stórleik helgarinnar í enska boltanum. 21. ágúst 2017 07:30
Rooney stóðst ekki mátið og ákvað að æsa stuðningsmenn City upp á Twitter Wayne Rooney skoraði sögulegt mark í kvöld og gamla Man. Utd-manninum leiddist ekkert að það mark skildi koma á heimavelli Man. City. 21. ágúst 2017 22:07
Sjáðu öll mörkin úr laugardagsleikjum enska boltans Enski boltinn er kominn á fulla ferð en önnur umferð ensku úrvalsdeildarinnar fer fram um helgina. Sjö leikir fóru fram í gær og var nóg um að vera á annasömum degi. 20. ágúst 2017 12:33