Abouyaaqoub skotinn til bana af lögreglu Atli Ísleifsson skrifar 21. ágúst 2017 14:49 Yones Abouyaaqoub var handtekinn í bænum Sant Sadurní d'Anoia, norðvestur af Barcelona. Vísir/getty Lögregla á Spáni skaut hinn 22 ára Yones Abouyaaqoub til bana í Subirats, norðvestur af Barcelona, í dag. Abouyaaqoub er grunaður er um að hafa banað þrettán manns þegar hann ók sendiferðabíl niður Römbluna á fimmtudag. Spænskir fjölmiðlar greina frá þessu, en þetta hefur þó ekki fengist staðfest af lögreglu. Maðurinn á að hafa verið klæddur sprengjubelti.The suspicious man in #Subirats wears what looks like a belt of explosives attached to the body. This man has been shot down— Mossos (@mossos) August 21, 2017 ÚLTIMA HORA https://t.co/5F44dbPVtQ Los Mossos abaten a un hombre que llevaba un cinturón de explosivos a menos de una hora de Barcelona— EL PAÍS (@el_pais) August 21, 2017 Abouyaaqoub er einnig grunaður um að hafa banað manni á flótta sínum frá borginni. Lögregla á Spáni telur að Abouyaaqoub hafi rænt bíl af 34 ára Spánverja sem fannst síðar látinn í bílnum. Abouyaaqoub hefur verið leitað í Evrópu allri en lögregla taldi mögulegt að hann hefði flúið yfir landamærin til Frakklands. Ellefu manns sem grunaðir eru um aðild að árásinni efu ýmis látnir eða í haldi lögreglu.Fréttin var síðast uppfærð klukkan 15:43. Fyrstu fréttir spænskra fjölmiðla hermdu að maðurinn hafi verið handtekinn. Hryðjuverk í Barcelona Tengdar fréttir Staðfestir að Abouyaaqoub hafi ekið bílnum Hins 22 ára Younes Abouyaaqoub er nú leitað í Evrópu allri í tengslum við hryðjuverkaárásina í Barcelona á fimmtudag. 21. ágúst 2017 11:24 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Bylgja Dís er látin Innlent Útsending komin í lag Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Lögregla á Spáni skaut hinn 22 ára Yones Abouyaaqoub til bana í Subirats, norðvestur af Barcelona, í dag. Abouyaaqoub er grunaður er um að hafa banað þrettán manns þegar hann ók sendiferðabíl niður Römbluna á fimmtudag. Spænskir fjölmiðlar greina frá þessu, en þetta hefur þó ekki fengist staðfest af lögreglu. Maðurinn á að hafa verið klæddur sprengjubelti.The suspicious man in #Subirats wears what looks like a belt of explosives attached to the body. This man has been shot down— Mossos (@mossos) August 21, 2017 ÚLTIMA HORA https://t.co/5F44dbPVtQ Los Mossos abaten a un hombre que llevaba un cinturón de explosivos a menos de una hora de Barcelona— EL PAÍS (@el_pais) August 21, 2017 Abouyaaqoub er einnig grunaður um að hafa banað manni á flótta sínum frá borginni. Lögregla á Spáni telur að Abouyaaqoub hafi rænt bíl af 34 ára Spánverja sem fannst síðar látinn í bílnum. Abouyaaqoub hefur verið leitað í Evrópu allri en lögregla taldi mögulegt að hann hefði flúið yfir landamærin til Frakklands. Ellefu manns sem grunaðir eru um aðild að árásinni efu ýmis látnir eða í haldi lögreglu.Fréttin var síðast uppfærð klukkan 15:43. Fyrstu fréttir spænskra fjölmiðla hermdu að maðurinn hafi verið handtekinn.
Hryðjuverk í Barcelona Tengdar fréttir Staðfestir að Abouyaaqoub hafi ekið bílnum Hins 22 ára Younes Abouyaaqoub er nú leitað í Evrópu allri í tengslum við hryðjuverkaárásina í Barcelona á fimmtudag. 21. ágúst 2017 11:24 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Bylgja Dís er látin Innlent Útsending komin í lag Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Staðfestir að Abouyaaqoub hafi ekið bílnum Hins 22 ára Younes Abouyaaqoub er nú leitað í Evrópu allri í tengslum við hryðjuverkaárásina í Barcelona á fimmtudag. 21. ágúst 2017 11:24