Stórstjarna Houston Texans hefur safnað meira en fimm milljónum dollara Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 30. ágúst 2017 22:30 Vísir/Getty/Samsett mynd Gríðarleg flóð hafa skapað mikil vandamál í Houston í Texas í Bandaríkjunum en fellibylurinn Harvey hefur valdið úrhellisrigningu þar síðan um helgina. Flóðvatnið er sagt ná yfir um 1150 ferkílómetra svæði en það svipar til höfuborgarsvæðis Reykjavíkur. Ljóst er að tjónið er gríðarlegt og björgunaraðgerðir afar kostnaðarsamar. NFL-leikmaðurinn J.J. Watt, leikmaður Houston Texans, hefur ekki látið sitt eftir liggja og kom af stað söfnun á síðunni youcaring.com. Watt, sem hefur verið einn besti varnarmaður deildarinnar síðustu ár og ein skærasta stjarna hennar, hefur nú þegar safnað meira en fimm milljónum Bandaríkjadollara, meira en hálfum milljarði króna, á aðeins örfáum dögum. Hann er ekki hættur og hefur sett sér nýtt markmið um sex milljónir dollara. Líklegt er að þegar það næst mun hann setja sér enn hærra markmið. Þegar söfnunin byrjaði setti hann sér markmið um að safna 200 þúsund dollurum. Síðan þá hafa framlögin komið inn, stór og smá. Eitt það stærsta kom frá Amy Adams Strunk, eigandi NFL-liðsins Tennesse Titans en hún gaf eina milljón dollara í söfnunina. Strunk er uppalin í Houston.$5.1 MILLION!New Goal: $6 Millionhttps://t.co/SR6DmnNbyM pic.twitter.com/0Vfd3XMnDe— JJ Watt (@JJWatt) August 30, 2017 Fellibylurinn Harvey NFL Tengdar fréttir Tala látinna í Texas fer hækkandi Veðurstofa Bandaríkjanna greindi frá því í dag að úrkomumet vegna eins og sama fellibylsins hefði verið slegið á meginlandi Bandaríkjanna. Tvær veðurstofur hafa mælt yfir tólf hundruð millimetra úrkomu. 29. ágúst 2017 23:06 Hvetur stjörnurnar til þess að aðstoða vegna Harvey Leikarinn Kevin Hart aðstoðar Rauða krossinn vegna hamfaraflóðanna í Houston og hvetur þekkta einstaklinga til þess að aðstoða. 29. ágúst 2017 09:00 Útgöngubann í Houston en útlit fyrir betra veður Spáð er að rigningunni sem hefur dunið á Houston-borg í Texas sloti með deginum. Allt að þriðjungur hennar er engu að síður enn á kafi í vatni. 30. ágúst 2017 08:28 Sér fram á dýrustu uppbyggingu í sögu Bandaríkjanna Til umræðu er innan raða þingmanna Repúblikanaflokksins að fjárhagsaðstoð vegna fellibylsins Harvey verði með þeim hætti að fé verði veitt í áföngum í stað þess að ein stór greiðsla verði innt af hendi. Þetta þýðir að nokkur töf geti orðið á veittri fjárhagsaðstoð. 29. ágúst 2017 21:48 Mest lesið Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad EM í dag: Helgin frá helvíti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Ten Hag rekinn frá Leverkusen Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Myndasyrpa frá súru tapi Íslands í Póllandi Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Dagskráin í dag: Stúkan fer yfir umferðina Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Sjá meira
Gríðarleg flóð hafa skapað mikil vandamál í Houston í Texas í Bandaríkjunum en fellibylurinn Harvey hefur valdið úrhellisrigningu þar síðan um helgina. Flóðvatnið er sagt ná yfir um 1150 ferkílómetra svæði en það svipar til höfuborgarsvæðis Reykjavíkur. Ljóst er að tjónið er gríðarlegt og björgunaraðgerðir afar kostnaðarsamar. NFL-leikmaðurinn J.J. Watt, leikmaður Houston Texans, hefur ekki látið sitt eftir liggja og kom af stað söfnun á síðunni youcaring.com. Watt, sem hefur verið einn besti varnarmaður deildarinnar síðustu ár og ein skærasta stjarna hennar, hefur nú þegar safnað meira en fimm milljónum Bandaríkjadollara, meira en hálfum milljarði króna, á aðeins örfáum dögum. Hann er ekki hættur og hefur sett sér nýtt markmið um sex milljónir dollara. Líklegt er að þegar það næst mun hann setja sér enn hærra markmið. Þegar söfnunin byrjaði setti hann sér markmið um að safna 200 þúsund dollurum. Síðan þá hafa framlögin komið inn, stór og smá. Eitt það stærsta kom frá Amy Adams Strunk, eigandi NFL-liðsins Tennesse Titans en hún gaf eina milljón dollara í söfnunina. Strunk er uppalin í Houston.$5.1 MILLION!New Goal: $6 Millionhttps://t.co/SR6DmnNbyM pic.twitter.com/0Vfd3XMnDe— JJ Watt (@JJWatt) August 30, 2017
Fellibylurinn Harvey NFL Tengdar fréttir Tala látinna í Texas fer hækkandi Veðurstofa Bandaríkjanna greindi frá því í dag að úrkomumet vegna eins og sama fellibylsins hefði verið slegið á meginlandi Bandaríkjanna. Tvær veðurstofur hafa mælt yfir tólf hundruð millimetra úrkomu. 29. ágúst 2017 23:06 Hvetur stjörnurnar til þess að aðstoða vegna Harvey Leikarinn Kevin Hart aðstoðar Rauða krossinn vegna hamfaraflóðanna í Houston og hvetur þekkta einstaklinga til þess að aðstoða. 29. ágúst 2017 09:00 Útgöngubann í Houston en útlit fyrir betra veður Spáð er að rigningunni sem hefur dunið á Houston-borg í Texas sloti með deginum. Allt að þriðjungur hennar er engu að síður enn á kafi í vatni. 30. ágúst 2017 08:28 Sér fram á dýrustu uppbyggingu í sögu Bandaríkjanna Til umræðu er innan raða þingmanna Repúblikanaflokksins að fjárhagsaðstoð vegna fellibylsins Harvey verði með þeim hætti að fé verði veitt í áföngum í stað þess að ein stór greiðsla verði innt af hendi. Þetta þýðir að nokkur töf geti orðið á veittri fjárhagsaðstoð. 29. ágúst 2017 21:48 Mest lesið Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad EM í dag: Helgin frá helvíti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Ten Hag rekinn frá Leverkusen Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Myndasyrpa frá súru tapi Íslands í Póllandi Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Dagskráin í dag: Stúkan fer yfir umferðina Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Sjá meira
Tala látinna í Texas fer hækkandi Veðurstofa Bandaríkjanna greindi frá því í dag að úrkomumet vegna eins og sama fellibylsins hefði verið slegið á meginlandi Bandaríkjanna. Tvær veðurstofur hafa mælt yfir tólf hundruð millimetra úrkomu. 29. ágúst 2017 23:06
Hvetur stjörnurnar til þess að aðstoða vegna Harvey Leikarinn Kevin Hart aðstoðar Rauða krossinn vegna hamfaraflóðanna í Houston og hvetur þekkta einstaklinga til þess að aðstoða. 29. ágúst 2017 09:00
Útgöngubann í Houston en útlit fyrir betra veður Spáð er að rigningunni sem hefur dunið á Houston-borg í Texas sloti með deginum. Allt að þriðjungur hennar er engu að síður enn á kafi í vatni. 30. ágúst 2017 08:28
Sér fram á dýrustu uppbyggingu í sögu Bandaríkjanna Til umræðu er innan raða þingmanna Repúblikanaflokksins að fjárhagsaðstoð vegna fellibylsins Harvey verði með þeim hætti að fé verði veitt í áföngum í stað þess að ein stór greiðsla verði innt af hendi. Þetta þýðir að nokkur töf geti orðið á veittri fjárhagsaðstoð. 29. ágúst 2017 21:48