Séreign er ekki sýnd veiði, heldur þín eign Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar 31. ágúst 2017 07:00 Hrafn Magnússon, fyrrverandi framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða, skrifaði grein í Fréttablaðið fimmtudaginn 17. ágúst undir fyrirsögninni „Séreign er sýnd veiði en ekki gefin“. Þar er hann meðal annars að tala um samkomulag vegna 3,5% viðbótariðgjalda í tilgreinda séreign að hluta eða öllu leyti, þegar iðgjald atvinnurekanda í lífeyrissjóði hækkar úr 8% í 11,5% og heildariðgjaldið verður komið í 15,5% um mitt næsta ár.Séreign eða samtrygging? Þar segir Hrafn orðrétt: „Séreign er einkaeign sjóðsfélagans og erfanleg. Í séreigninni felst hins vegar engin trygging, ef aðstæður sjóðsfélagans breytast skyndilega vegna slyss eða heilsubrests. Séreignarfyrirkomulagið byggist líka á því að engin afkomutrygging er fyrir hendi fyrir eftirlifandi maka og börn vegna óvænts andláts sjóðsfélagans.“ Og síðan lofar hann samtrygginguna sem ódýrasta og skilvirkasta tryggingarform sem fyrirfinnst hér á landi. Láglaunamaður á lágmarkslaunum með 300 þúsund krónur á mánuði fær bara 160 þúsund krónur á mánuði í örorkubætur frá lífeyrissjóði. Þá er eftir að skatta og skerða þær bætur og einnig keðjuverkandi skerða þær. Af 160.000 krónunum er 51.000 krónur núll. Gefur viðkomandi lífeyrislaunaþega ekki krónu í vasann. Eftir skatt og skerðingar skila 160.000 krónu lífeyrislaun bara 40.000 krónum í vasann og samtals 236.000 króna heildartekjur eftir skatt og skerðingar með tekjum frá TR. Skattur og skerðingar eru heilar 120.000 krónur af lífeyrissjóðslaununum eða um 75% skattur. Þá er eftir að gera keðjuverkandi skerðingar á því sem eftir er, því lífeyrissjóðslaunin skerða einnig húsaleigubætur, vaxtabætur, barnabætur og alla styrki verkalýðsfélaga, t.d. námsstyrki og fleiri styrki. Niðurstaðan er því sú að 160.000 krónu lífeyrissjóðslaunin eru í sumum tilfellum núll. Skila ekki krónu til þeirra sem hafa safnað þeim sem lögþvinguðum sparnaði, sem á að vera eignavarinn. Þá fer hann í mínus í þeim tilfellum sem vinnulaun koma við sögu hjá þeim öryrkjum og eldri borgurum sem eru svo hugaðir að reyna að vinna fyrir smá tekjum og geta það heilsu sinnar vegna.Upplýst ákvörðun Hrafn segir tryggingaverndina það dýrmætasta og henni má ekki fórna. Jú, það er rétt fyrir hann og aðra hálaunaða starfsmenn lífeyrissjóða og verkalýðsfélaga. Fyrir þá er hún flott, því þeir hafa ekkert með TR, öðru nafni skerðingarstofnun ríkisins, að gera. Þeir Hrafn og aðrir hátekjumenn ASÍ, BSRB og SA missa ekki styrki og eru ekki keðjuverkandi skertir í mínus og vinna ekki þannig að þeir verði að borga fyrir að vinna, ekki bara öll launin, heldur meira en það og fara í mínus. Nei, séreignin er það eina sem láglaunþeginn á og vonandi velja allir almennir launþegar að ávaxta 3,5% þar og þá á ekki í áhættufjárfestingu, heldur þar sem hún er örugg.Að veðja við sjálfan sig Ef hætt yrði að skerða bætur vegna eigin lífeyrissjóðstekna lífeyrisþega yrði aukakostnaður ríkissjóðs 37.012 milljarðar króna á ári. Örorkulífeyrir er 7.447 milljarðar og ellilífeyrir 29.565 milljarðar króna. Kostnaður ríkisins vegna atvinnutekna lífeyrisþega er 3,2 milljarðar hjá öryrkjum og 2,5 milljarðar hjá ellilífeyrisþegum eða samtals 5,7 milljarða króna. Skerðingar vegna fjármagnstekna eru um 4,5 milljarðar króna og því eru skerðingarnar um 48 milljarðar króna í heildina og þá er skatturinn ekki undir 60 milljörðum króna. Samtals eru þetta yfir 108 milljarðar króna. Hver er það sem græðir því á þessu spillta mannvonsku kerfi. Jú, það er hátekjufólkið og aðrir útvaldir auðmenn. Við sem erum föst í þessu mannvonskukerfi þeirra lifum í fátækt og stór hópur í sárafátækt. Sköttum því strax lífeyrissjóðsgreiðslur í lífeyrissjóðina, því það er fáránlegt að sjóðirnir séu að leika sér á markaði með skatttekjur framtíðarinnar. Tapaðar skatttekjur vegna hrunsins 2007 voru ekki undir 250 milljörðum króna og nú er í lífeyrissjóðunum skattur á markaði upp á um 1.500 milljarða króna. Spáið í það og hvað væri hægt að gera við þá milljarða fyrir fólkið í landinu, en ekki bara útvalið hálaunafólk ríkisins, verkalýðsforingja og Samtaka atvinnulífsins. Miðgildi ráðstöfunartekna eru í dag um 719.000 krónur og lágmarkslífeyrir 228.774 krónur. Fátæktarmörkin eru því í dag tekjur sem eru undir 360.000 krónum og því eru lífeyrislaunin um 130.000 undir fátæktarmörkum sem er ekkert annað en sárafátækt. Þá eru 300.000 króna lágmarkslaun í landinu einnig vel undir fátæktarmörkum og hvað segir það um verkalýðsfélögin, ríkið og SA, sem stjórna launastefnunni og lífeyrissjóðskerfunum á Íslandi? Höfundur er varaformaður Flokks fólksins og formaður BÓTar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Birtist í Fréttablaðinu Guðmundur Ingi Kristinsson Mest lesið Réttindagæsla fatlaðs fólks á valdi þekkingarleysis Jón Þorsteinn Sigurðsson Skoðun Skiptir stærðin máli? Litháenskir sérfræðingar á Íslandi: Eining og samstarf Inga Minelgaite Skoðun Gerviverkalýðsfélagið Efling Aðalgeir Ásvaldsson Skoðun Þar lágu Danir í því: Stórveldi eiga hagsmuni, ekki vini? Hilmar Þór Hilmarsson Skoðun Áhugamönnum um hagræðingu fjölgar Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Þú mátt nauðga ef einhver karl á internetinu leyfir þér það Guðný S. Bjarnadóttir Skoðun Gagnlegar símarettur Davíð Már Sigurðsson Skoðun Geðveiki krónuhagkerfisins: Tók 35 milljón króna lán, búinn að greiða til baka 91 milljón, skuldar samt enn 64 milljónir! Ole Anton Bieltvedt Skoðun Pólitíkin þá og nú Ingibjörg Kristín Ingólfsdóttir Skoðun Vegna greinar Snorra Mássonar Guðmundur Andri Thorsson Skoðun Skoðun Skoðun Þú mátt nauðga ef einhver karl á internetinu leyfir þér það Guðný S. Bjarnadóttir skrifar Skoðun Pólitíkin þá og nú Ingibjörg Kristín Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Þar lágu Danir í því: Stórveldi eiga hagsmuni, ekki vini? Hilmar Þór Hilmarsson skrifar Skoðun Gagnlegar símarettur Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Réttindagæsla fatlaðs fólks á valdi þekkingarleysis Jón Þorsteinn Sigurðsson skrifar Skoðun Gerviverkalýðsfélagið Efling Aðalgeir Ásvaldsson skrifar Skoðun Áhugamönnum um hagræðingu fjölgar Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Skiptir stærðin máli? Litháenskir sérfræðingar á Íslandi: Eining og samstarf Inga Minelgaite skrifar Skoðun Sorg barna - fyrstu viðbrögð barna við missi Matthildur Bjarnadóttir skrifar Skoðun Með styrka hönd á stýri í eigin lífi Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Hjólað inní framtíðinna Búi Bjarmar Aðalsteinsson skrifar Skoðun Framsækin ríkisstjórn í umhverfis- og auðlindamálum: Nýi stjórnarsáttmálinn. Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Hugvíkkandi meðferðir eru fortíð okkar, nútíð og framtíð Sara María Júlíudóttir skrifar Skoðun Komdu út að „Vetrar-leika“ í Austurheiðum Reykjavíkur Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Upprætum óttann við óttann Sóley Dröfn Davíðsdóttir skrifar Skoðun Hér er kona, um konu… Vilborg Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Vegna greinar Snorra Mássonar Guðmundur Andri Thorsson skrifar Skoðun Ertu á krossgötum? Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar Skoðun Vísvita villandi fréttaflutningur Morgunblaðsins? Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Hafa fyrrum æskunnar eftirlætisbörn og nú ellinnar olnbogabörn fengið nóg? Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Máttur kaffibollans Ásta Kristín Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Kennarar segja: „Nóg komið!“ – Verkfall fyrir virðingu og verðskulduð réttindi Jónas Sen skrifar Skoðun Hefjum aðildarviðræður við Bandaríkin Einar Jóhannes Guðnason skrifar Skoðun Eru tengsl milli Úkraínustríðsins og breyttrar stöðu Grænlands? Hilmar Þór Hilmarsson skrifar Skoðun Árið 1975 er að banka Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Viljum við að erlendir milljarðamæringar setji einhliða leikreglurnar í almannarýminu okkar? Elfa Ýr Gylfadóttir skrifar Skoðun Val Vigdísar Skúli Ólafsson skrifar Skoðun Friður á jörðu Þröstur Friðfinnsson skrifar Skoðun Af hverju eru kennarar að fara í verkfall? Anton Már Gylfason skrifar Skoðun Opið bréf til Íslandspósts ohf. Gróa Jóhannsdóttir skrifar Sjá meira
Hrafn Magnússon, fyrrverandi framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða, skrifaði grein í Fréttablaðið fimmtudaginn 17. ágúst undir fyrirsögninni „Séreign er sýnd veiði en ekki gefin“. Þar er hann meðal annars að tala um samkomulag vegna 3,5% viðbótariðgjalda í tilgreinda séreign að hluta eða öllu leyti, þegar iðgjald atvinnurekanda í lífeyrissjóði hækkar úr 8% í 11,5% og heildariðgjaldið verður komið í 15,5% um mitt næsta ár.Séreign eða samtrygging? Þar segir Hrafn orðrétt: „Séreign er einkaeign sjóðsfélagans og erfanleg. Í séreigninni felst hins vegar engin trygging, ef aðstæður sjóðsfélagans breytast skyndilega vegna slyss eða heilsubrests. Séreignarfyrirkomulagið byggist líka á því að engin afkomutrygging er fyrir hendi fyrir eftirlifandi maka og börn vegna óvænts andláts sjóðsfélagans.“ Og síðan lofar hann samtrygginguna sem ódýrasta og skilvirkasta tryggingarform sem fyrirfinnst hér á landi. Láglaunamaður á lágmarkslaunum með 300 þúsund krónur á mánuði fær bara 160 þúsund krónur á mánuði í örorkubætur frá lífeyrissjóði. Þá er eftir að skatta og skerða þær bætur og einnig keðjuverkandi skerða þær. Af 160.000 krónunum er 51.000 krónur núll. Gefur viðkomandi lífeyrislaunaþega ekki krónu í vasann. Eftir skatt og skerðingar skila 160.000 krónu lífeyrislaun bara 40.000 krónum í vasann og samtals 236.000 króna heildartekjur eftir skatt og skerðingar með tekjum frá TR. Skattur og skerðingar eru heilar 120.000 krónur af lífeyrissjóðslaununum eða um 75% skattur. Þá er eftir að gera keðjuverkandi skerðingar á því sem eftir er, því lífeyrissjóðslaunin skerða einnig húsaleigubætur, vaxtabætur, barnabætur og alla styrki verkalýðsfélaga, t.d. námsstyrki og fleiri styrki. Niðurstaðan er því sú að 160.000 krónu lífeyrissjóðslaunin eru í sumum tilfellum núll. Skila ekki krónu til þeirra sem hafa safnað þeim sem lögþvinguðum sparnaði, sem á að vera eignavarinn. Þá fer hann í mínus í þeim tilfellum sem vinnulaun koma við sögu hjá þeim öryrkjum og eldri borgurum sem eru svo hugaðir að reyna að vinna fyrir smá tekjum og geta það heilsu sinnar vegna.Upplýst ákvörðun Hrafn segir tryggingaverndina það dýrmætasta og henni má ekki fórna. Jú, það er rétt fyrir hann og aðra hálaunaða starfsmenn lífeyrissjóða og verkalýðsfélaga. Fyrir þá er hún flott, því þeir hafa ekkert með TR, öðru nafni skerðingarstofnun ríkisins, að gera. Þeir Hrafn og aðrir hátekjumenn ASÍ, BSRB og SA missa ekki styrki og eru ekki keðjuverkandi skertir í mínus og vinna ekki þannig að þeir verði að borga fyrir að vinna, ekki bara öll launin, heldur meira en það og fara í mínus. Nei, séreignin er það eina sem láglaunþeginn á og vonandi velja allir almennir launþegar að ávaxta 3,5% þar og þá á ekki í áhættufjárfestingu, heldur þar sem hún er örugg.Að veðja við sjálfan sig Ef hætt yrði að skerða bætur vegna eigin lífeyrissjóðstekna lífeyrisþega yrði aukakostnaður ríkissjóðs 37.012 milljarðar króna á ári. Örorkulífeyrir er 7.447 milljarðar og ellilífeyrir 29.565 milljarðar króna. Kostnaður ríkisins vegna atvinnutekna lífeyrisþega er 3,2 milljarðar hjá öryrkjum og 2,5 milljarðar hjá ellilífeyrisþegum eða samtals 5,7 milljarða króna. Skerðingar vegna fjármagnstekna eru um 4,5 milljarðar króna og því eru skerðingarnar um 48 milljarðar króna í heildina og þá er skatturinn ekki undir 60 milljörðum króna. Samtals eru þetta yfir 108 milljarðar króna. Hver er það sem græðir því á þessu spillta mannvonsku kerfi. Jú, það er hátekjufólkið og aðrir útvaldir auðmenn. Við sem erum föst í þessu mannvonskukerfi þeirra lifum í fátækt og stór hópur í sárafátækt. Sköttum því strax lífeyrissjóðsgreiðslur í lífeyrissjóðina, því það er fáránlegt að sjóðirnir séu að leika sér á markaði með skatttekjur framtíðarinnar. Tapaðar skatttekjur vegna hrunsins 2007 voru ekki undir 250 milljörðum króna og nú er í lífeyrissjóðunum skattur á markaði upp á um 1.500 milljarða króna. Spáið í það og hvað væri hægt að gera við þá milljarða fyrir fólkið í landinu, en ekki bara útvalið hálaunafólk ríkisins, verkalýðsforingja og Samtaka atvinnulífsins. Miðgildi ráðstöfunartekna eru í dag um 719.000 krónur og lágmarkslífeyrir 228.774 krónur. Fátæktarmörkin eru því í dag tekjur sem eru undir 360.000 krónum og því eru lífeyrislaunin um 130.000 undir fátæktarmörkum sem er ekkert annað en sárafátækt. Þá eru 300.000 króna lágmarkslaun í landinu einnig vel undir fátæktarmörkum og hvað segir það um verkalýðsfélögin, ríkið og SA, sem stjórna launastefnunni og lífeyrissjóðskerfunum á Íslandi? Höfundur er varaformaður Flokks fólksins og formaður BÓTar.
Skiptir stærðin máli? Litháenskir sérfræðingar á Íslandi: Eining og samstarf Inga Minelgaite Skoðun
Geðveiki krónuhagkerfisins: Tók 35 milljón króna lán, búinn að greiða til baka 91 milljón, skuldar samt enn 64 milljónir! Ole Anton Bieltvedt Skoðun
Skoðun Skiptir stærðin máli? Litháenskir sérfræðingar á Íslandi: Eining og samstarf Inga Minelgaite skrifar
Skoðun Framsækin ríkisstjórn í umhverfis- og auðlindamálum: Nýi stjórnarsáttmálinn. Stefán Jón Hafstein skrifar
Skoðun Hafa fyrrum æskunnar eftirlætisbörn og nú ellinnar olnbogabörn fengið nóg? Gunnar Ármannsson skrifar
Skoðun Kennarar segja: „Nóg komið!“ – Verkfall fyrir virðingu og verðskulduð réttindi Jónas Sen skrifar
Skoðun Eru tengsl milli Úkraínustríðsins og breyttrar stöðu Grænlands? Hilmar Þór Hilmarsson skrifar
Skoðun Viljum við að erlendir milljarðamæringar setji einhliða leikreglurnar í almannarýminu okkar? Elfa Ýr Gylfadóttir skrifar
Skiptir stærðin máli? Litháenskir sérfræðingar á Íslandi: Eining og samstarf Inga Minelgaite Skoðun
Geðveiki krónuhagkerfisins: Tók 35 milljón króna lán, búinn að greiða til baka 91 milljón, skuldar samt enn 64 milljónir! Ole Anton Bieltvedt Skoðun