Eldflauginni var skotið á loft frá Kennedy-geimmiðstöðinni í Flórída og var geimskotið í beinni útsendingu eins og svo oft áður.
Samkvæmt frétt Verge ber X-37B litla gervihnetti og stendur til að prófa nýja tækni um borð í skutlunni.
Þetta var í sextánda sinn sem SpaceX tókst að lenda eldflaug.
Falcon 9 first stage has landed at Landing Zone 1. pic.twitter.com/TBDKNm6hbe
— SpaceX (@SpaceX) September 7, 2017