Stjörnurnar á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum Ritstjórn skrifar 4. september 2017 21:00 Glamour/Getty Það verður að viðurkenna að það er alltaf gaman að sjá myndir af stjörnunum á rauða dreglinum. Kvikmyndahátíðin í Feneyjum var haldin á dögunum og Glamour hefur valið nokkrar skemmtilegar myndir til að birta. Hjónin George og Amal Clooney litu glæsilega út, en þau eignuðust tvíbura fyrr í sumar. Kirsten Dunst var einnig glæsileg í haustlegu blómadressi, sem sannar það að blómin eru ekki bara til að klæðast yfir sumartímann! Hvert er þitt uppáhalds dress? Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Förum glitrandi inn í jólin Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Hafðu þægindin í fyrirrúmi um helgina Glamour Vandræðalegustu tískuaugnablik ársins Glamour Mest lesnu Glamour fréttirnar á árinu Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour Öllu tjaldað til hjá Gucci í dag Glamour Britney Spears söngleikur í vinnslu Glamour Fatalína úr smiðju frönsku ritstýrunnar Glamour
Það verður að viðurkenna að það er alltaf gaman að sjá myndir af stjörnunum á rauða dreglinum. Kvikmyndahátíðin í Feneyjum var haldin á dögunum og Glamour hefur valið nokkrar skemmtilegar myndir til að birta. Hjónin George og Amal Clooney litu glæsilega út, en þau eignuðust tvíbura fyrr í sumar. Kirsten Dunst var einnig glæsileg í haustlegu blómadressi, sem sannar það að blómin eru ekki bara til að klæðast yfir sumartímann! Hvert er þitt uppáhalds dress?
Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Förum glitrandi inn í jólin Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Hafðu þægindin í fyrirrúmi um helgina Glamour Vandræðalegustu tískuaugnablik ársins Glamour Mest lesnu Glamour fréttirnar á árinu Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour Öllu tjaldað til hjá Gucci í dag Glamour Britney Spears söngleikur í vinnslu Glamour Fatalína úr smiðju frönsku ritstýrunnar Glamour