Coutinho í Meistaradeildarhópi Liverpool Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. september 2017 09:43 Coutinho fagnar marki sínu á fimmtudag. Vísir/getty Philippe Coutinho er á leikmannalista Liverpool fyrir Meistaradeild Evrópu í vetur þrátt fyrir að hann hafi óskað eftir því að vera seldur frá félaginu. Samkvæmt enskum fjölmiðlum hafnaði Liverpool þremur tilboðum frá Barcelona í Coutinho sem er sömuleiðis sagður vera ósáttur við sín hlutskipti. Coutinho er nú staddur í Brasilíu með landsliði sínu en hann skoraði í leik liðsins gegn Ekvador á fimmtudag. Hann snýr aftur til Bretlands eftir leik Brasilíu og Kólumbíu á morgun. Hann á því möguleika á að vera í leikmannahópi Liverpool sem mætir Manchester City á laugardag, en leikurinn er vitaskuld í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, hefur viðurkennt að þetta sé engin óskastaða með Coutinho. „En við erum samt enn með virkilega góðan leikmann í okkar liði sem getur spilað með okkur.“ Fyrsti leikur Liverpool í Meistaradeild Evrópu verður gegn Sevilla þann 13. september. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Klopp um Coutinho: Ekkert breyst, er ekki undir mér komið Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var spurður út í stöðu mála hjá Philippe Coutinho eftir leik liðsins við Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag. 19. ágúst 2017 19:30 Loksins fékk skynsemin að ráða í brjáluðum heimi félagaskipta "Loksins mun skynsemin ráða. Loksins er ríkasta deild heimsins að taka af skarið og hætta þessu brjálæði í kringum félagskiptagluggann.“ Svona byrjar Jason Burt, fréttamaður fyrir breska blaðið Telegraph, leiðara sinn um þá ákvörðun að enska úrvalsdeildin ætli að loka fyrir félagaskiptagluggann áður en deildin hefst á næsta tímabili. 19. ágúst 2017 23:30 Liverpool hafnaði þriðja tilboðinu frá Barcelona Forráðamenn Barcelona hafa ekki gefist upp á því að fá Philippe Coutinho frá Liverpool. 18. ágúst 2017 15:01 Messan: Hressandi ef Liverpool myndi segja að hann færi ekki fet Strákarnir í Messunni ræddu ítarlega um stöðu Philippe Coutinho sem vill komast frá Liverpool og til Barcelona. 21. ágúst 2017 17:45 Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport „Við viljum meira“ Fótbolti KR í markmannsleit eftir meiðsli Íslenski boltinn Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Enski boltinn Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Fleiri fréttir Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Sjá meira
Philippe Coutinho er á leikmannalista Liverpool fyrir Meistaradeild Evrópu í vetur þrátt fyrir að hann hafi óskað eftir því að vera seldur frá félaginu. Samkvæmt enskum fjölmiðlum hafnaði Liverpool þremur tilboðum frá Barcelona í Coutinho sem er sömuleiðis sagður vera ósáttur við sín hlutskipti. Coutinho er nú staddur í Brasilíu með landsliði sínu en hann skoraði í leik liðsins gegn Ekvador á fimmtudag. Hann snýr aftur til Bretlands eftir leik Brasilíu og Kólumbíu á morgun. Hann á því möguleika á að vera í leikmannahópi Liverpool sem mætir Manchester City á laugardag, en leikurinn er vitaskuld í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, hefur viðurkennt að þetta sé engin óskastaða með Coutinho. „En við erum samt enn með virkilega góðan leikmann í okkar liði sem getur spilað með okkur.“ Fyrsti leikur Liverpool í Meistaradeild Evrópu verður gegn Sevilla þann 13. september.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Klopp um Coutinho: Ekkert breyst, er ekki undir mér komið Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var spurður út í stöðu mála hjá Philippe Coutinho eftir leik liðsins við Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag. 19. ágúst 2017 19:30 Loksins fékk skynsemin að ráða í brjáluðum heimi félagaskipta "Loksins mun skynsemin ráða. Loksins er ríkasta deild heimsins að taka af skarið og hætta þessu brjálæði í kringum félagskiptagluggann.“ Svona byrjar Jason Burt, fréttamaður fyrir breska blaðið Telegraph, leiðara sinn um þá ákvörðun að enska úrvalsdeildin ætli að loka fyrir félagaskiptagluggann áður en deildin hefst á næsta tímabili. 19. ágúst 2017 23:30 Liverpool hafnaði þriðja tilboðinu frá Barcelona Forráðamenn Barcelona hafa ekki gefist upp á því að fá Philippe Coutinho frá Liverpool. 18. ágúst 2017 15:01 Messan: Hressandi ef Liverpool myndi segja að hann færi ekki fet Strákarnir í Messunni ræddu ítarlega um stöðu Philippe Coutinho sem vill komast frá Liverpool og til Barcelona. 21. ágúst 2017 17:45 Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport „Við viljum meira“ Fótbolti KR í markmannsleit eftir meiðsli Íslenski boltinn Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Enski boltinn Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Fleiri fréttir Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Sjá meira
Klopp um Coutinho: Ekkert breyst, er ekki undir mér komið Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var spurður út í stöðu mála hjá Philippe Coutinho eftir leik liðsins við Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag. 19. ágúst 2017 19:30
Loksins fékk skynsemin að ráða í brjáluðum heimi félagaskipta "Loksins mun skynsemin ráða. Loksins er ríkasta deild heimsins að taka af skarið og hætta þessu brjálæði í kringum félagskiptagluggann.“ Svona byrjar Jason Burt, fréttamaður fyrir breska blaðið Telegraph, leiðara sinn um þá ákvörðun að enska úrvalsdeildin ætli að loka fyrir félagaskiptagluggann áður en deildin hefst á næsta tímabili. 19. ágúst 2017 23:30
Liverpool hafnaði þriðja tilboðinu frá Barcelona Forráðamenn Barcelona hafa ekki gefist upp á því að fá Philippe Coutinho frá Liverpool. 18. ágúst 2017 15:01
Messan: Hressandi ef Liverpool myndi segja að hann færi ekki fet Strákarnir í Messunni ræddu ítarlega um stöðu Philippe Coutinho sem vill komast frá Liverpool og til Barcelona. 21. ágúst 2017 17:45