Wenger efaðist um sjálfan sig Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. september 2017 09:30 Arsene Wenger, stjóri Arsenal. Vísir/Getty Arsene Wenger, stjóri Arsenal, viðurkennir að hann hafi um tíma efast um hvort að hann væri sá leiðtogi sem félagið þyrfti á að halda. Hann hefur verið knattspyrnustjóri liðsins síðan 1996. Wenger skrifaði undir nýjan tveggja ára samning við Arsenal í maí en þá átti hann aðeins einn mánuð eftir af þágildandi samningi sínum. Hann var í viðtali á franskri sjónvarpsstöð um helgina og sagði að það hefðu verið persónulegar ástæður fyrir því að hann beið svo lengi með að skrifa undir nýjan samning. „Ég hef verið þarna svo lengi og maður veltir fyrir sér hvort maður sé enn fær um að gera liðið enn betra,“ sagði hann. Arsenal hefur ekki vegnað vel í upphafi tímabils. Eftir 4-3 sigur á Leiceter í fyrstu umferðinni tapaði liðið fyrir Stoke og Liverpool, þeim síðari 4-0. Sjá einnig: Er Wenger loksins komin á endastöð? „Ég hef verið hjá Arsenal í mörg ár og við áttum erfitt uppdráttar á síðustu leiktíð. Nú unnum við fyrsta leikinn okkar, vorum ekki jafn góðir í þeim næsta og sýndum svo hörmulega frammistöðu þar á eftir.“ „En nú er ekkert annað í stöðunni en að jafna okkur á því og eins og alltaf þegar það er krísa þá verður maður að vinna næsta leik.“ Arsenal tekur á móti Bournemouth á laugardag en Wenger var einnig spurður út í leikmannamál félagsins. Wenger staðfesti að félagið hafi reynt að kaupa Thomas Lemar frá Monaco. Talið er að Monaco hafi samþykkt tilboð Arsenal upp á 90 milljónir punda en Wenger segir að leikmaðurinn hafi ákveðið að vera um kyrrt í Monaco. „Við munum reyna aftur að fá hann. Hann er frábær leikmaður með mikla hæfileika.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Er Wenger loksins komin á endastöð? Andlausar Skyttur áttu engin svör gegn Liverpool í niðurlægjandi 4-0 tapi á Anfield í gær. Þetta var annað tap Arsenal í röð. Mörg spurningamerki hanga yfir Arsenal-liðinu sem er strax komið í eltingarleik eftir aðeins þrjár umferðir. 28. ágúst 2017 06:00 Wenger: Vorum á eftir Lemar og Mbappe Arsene Wenger, stjóri Arsenal, staðfestir að Thomas Lemar, leikmaður Monaco, neitaði að ganga i raðir Arsenal í sumar. Einnig staðfesti Wenger að þeir hefðu haft áhuga á samherja Lemar, Kylian Mbappe. 3. september 2017 11:15 Messan: Þarft að mæta til Liverpool með menn sem eru tilbúnir að leggja sig fram Sérfræðingar Messunnar, Ríkharður Daðason og Jóhannes Karl Guðjónsson, furða sig á liðsvali Arsene Wenger, knattspyrnustjóra Arsenal, í stórleiknum gegn Liverpool um helgina. 28. ágúst 2017 16:30 Arsenal samþykkti tilboð Chelsea í Oxlade-Chamberlain Arsenal hefur samþykkt tilboð Chelsea í Alex Oxlade-Chamberlain samkvæmt heimildum SkySports 28. ágúst 2017 16:43 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Sjá meira
Arsene Wenger, stjóri Arsenal, viðurkennir að hann hafi um tíma efast um hvort að hann væri sá leiðtogi sem félagið þyrfti á að halda. Hann hefur verið knattspyrnustjóri liðsins síðan 1996. Wenger skrifaði undir nýjan tveggja ára samning við Arsenal í maí en þá átti hann aðeins einn mánuð eftir af þágildandi samningi sínum. Hann var í viðtali á franskri sjónvarpsstöð um helgina og sagði að það hefðu verið persónulegar ástæður fyrir því að hann beið svo lengi með að skrifa undir nýjan samning. „Ég hef verið þarna svo lengi og maður veltir fyrir sér hvort maður sé enn fær um að gera liðið enn betra,“ sagði hann. Arsenal hefur ekki vegnað vel í upphafi tímabils. Eftir 4-3 sigur á Leiceter í fyrstu umferðinni tapaði liðið fyrir Stoke og Liverpool, þeim síðari 4-0. Sjá einnig: Er Wenger loksins komin á endastöð? „Ég hef verið hjá Arsenal í mörg ár og við áttum erfitt uppdráttar á síðustu leiktíð. Nú unnum við fyrsta leikinn okkar, vorum ekki jafn góðir í þeim næsta og sýndum svo hörmulega frammistöðu þar á eftir.“ „En nú er ekkert annað í stöðunni en að jafna okkur á því og eins og alltaf þegar það er krísa þá verður maður að vinna næsta leik.“ Arsenal tekur á móti Bournemouth á laugardag en Wenger var einnig spurður út í leikmannamál félagsins. Wenger staðfesti að félagið hafi reynt að kaupa Thomas Lemar frá Monaco. Talið er að Monaco hafi samþykkt tilboð Arsenal upp á 90 milljónir punda en Wenger segir að leikmaðurinn hafi ákveðið að vera um kyrrt í Monaco. „Við munum reyna aftur að fá hann. Hann er frábær leikmaður með mikla hæfileika.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Er Wenger loksins komin á endastöð? Andlausar Skyttur áttu engin svör gegn Liverpool í niðurlægjandi 4-0 tapi á Anfield í gær. Þetta var annað tap Arsenal í röð. Mörg spurningamerki hanga yfir Arsenal-liðinu sem er strax komið í eltingarleik eftir aðeins þrjár umferðir. 28. ágúst 2017 06:00 Wenger: Vorum á eftir Lemar og Mbappe Arsene Wenger, stjóri Arsenal, staðfestir að Thomas Lemar, leikmaður Monaco, neitaði að ganga i raðir Arsenal í sumar. Einnig staðfesti Wenger að þeir hefðu haft áhuga á samherja Lemar, Kylian Mbappe. 3. september 2017 11:15 Messan: Þarft að mæta til Liverpool með menn sem eru tilbúnir að leggja sig fram Sérfræðingar Messunnar, Ríkharður Daðason og Jóhannes Karl Guðjónsson, furða sig á liðsvali Arsene Wenger, knattspyrnustjóra Arsenal, í stórleiknum gegn Liverpool um helgina. 28. ágúst 2017 16:30 Arsenal samþykkti tilboð Chelsea í Oxlade-Chamberlain Arsenal hefur samþykkt tilboð Chelsea í Alex Oxlade-Chamberlain samkvæmt heimildum SkySports 28. ágúst 2017 16:43 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Sjá meira
Er Wenger loksins komin á endastöð? Andlausar Skyttur áttu engin svör gegn Liverpool í niðurlægjandi 4-0 tapi á Anfield í gær. Þetta var annað tap Arsenal í röð. Mörg spurningamerki hanga yfir Arsenal-liðinu sem er strax komið í eltingarleik eftir aðeins þrjár umferðir. 28. ágúst 2017 06:00
Wenger: Vorum á eftir Lemar og Mbappe Arsene Wenger, stjóri Arsenal, staðfestir að Thomas Lemar, leikmaður Monaco, neitaði að ganga i raðir Arsenal í sumar. Einnig staðfesti Wenger að þeir hefðu haft áhuga á samherja Lemar, Kylian Mbappe. 3. september 2017 11:15
Messan: Þarft að mæta til Liverpool með menn sem eru tilbúnir að leggja sig fram Sérfræðingar Messunnar, Ríkharður Daðason og Jóhannes Karl Guðjónsson, furða sig á liðsvali Arsene Wenger, knattspyrnustjóra Arsenal, í stórleiknum gegn Liverpool um helgina. 28. ágúst 2017 16:30
Arsenal samþykkti tilboð Chelsea í Oxlade-Chamberlain Arsenal hefur samþykkt tilboð Chelsea í Alex Oxlade-Chamberlain samkvæmt heimildum SkySports 28. ágúst 2017 16:43