Haustmót í listhlaupi fer fram um helgina Stefán Árni Pálsson skrifar 15. september 2017 15:15 Kristín Valdís Örnólfsdóttir. Mynd/Art Bicnick Haustmót Skautasambands Íslands (ÍSS) 2017 í listhlaupi á skautum fer fram í Skautahöllinni í Egilshöll 15.-17. september og verða keppendur eru alls 71 að þessu sinni. Mótið er fyrsta mót vetrarins. Breytingar hafa verið gerða í yngri keppnisflokkum frá og með þessu keppnistímabili og bera nú heitið Chicks (8 ára og yngri) Cubs (10 ára og yngri), Basic Novice A (10-13 ára), Basic Novice B (13-18 ára), Advanced Novice (10-15 ára), Junior (unglingaflokkur) og Senior (Fullorðinsflokkur). Breytingin hefur í för með sér að mun fleiri keppa nú í hverjum flokki Þetta árið eru ekki miklar breytingar í Advanced Novice (stúlknaflokki) en sem fyrr er hópurinn sterkur. Fjórar af 9 hafa náð viðmiðum Skautasambandsins og eru þær Marta María Jóhannsdóttir SA (núverandi Íslandsmeistari í flokkinum) Aldís Kara Bergsdóttir SA, Ásdís Fen Bergsveinsdóttir SA og Viktoría Lind Björnsdóttir SR. Í Junior flokki eru 6 keppendur, þar á meðal Kristín Valdís Örnólfsdóttir núverandi Íslandsmeistari í flokkinum og Margrét Sól Torfadóttir. Kristín Valdís lauk nýverið keppni á Junior Grand Prix í Riga í byrjun mánaðarins. Hún státar nú af hæðstu einkunn sem íslenskur skautari hefur skautað á JGP í stuttu prógrammi sem og í heildareinkunn. Margrét Sól Torfadóttir mun að sama skaði fara út síðar í mánuðinum til Zagreb til þátttöku á Junior Grand Prix og verður gaman að fylgjast með hennar gengi þar. Í Senior flokki mun nú keppa einn skautari, Eva Dögg Sæmundsdóttir en hún var á síðasta tímabili í Juniorflokki og átti góðu gengi að fagna í þeim flokki og verður því gaman að fylgjast með henni takast á við nýjan flokk. Þuríður Björg Björgvinsdóttir er einnig í Senior flokki en þurfti því miður frá að hverfa á þessu móti vegna meiðslna. Aðgangur er ókeypis á mótið. Dagskrá má nálgast hér. Úrslit má nálgast hér. Aðrar íþróttir Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Sjá meira
Haustmót Skautasambands Íslands (ÍSS) 2017 í listhlaupi á skautum fer fram í Skautahöllinni í Egilshöll 15.-17. september og verða keppendur eru alls 71 að þessu sinni. Mótið er fyrsta mót vetrarins. Breytingar hafa verið gerða í yngri keppnisflokkum frá og með þessu keppnistímabili og bera nú heitið Chicks (8 ára og yngri) Cubs (10 ára og yngri), Basic Novice A (10-13 ára), Basic Novice B (13-18 ára), Advanced Novice (10-15 ára), Junior (unglingaflokkur) og Senior (Fullorðinsflokkur). Breytingin hefur í för með sér að mun fleiri keppa nú í hverjum flokki Þetta árið eru ekki miklar breytingar í Advanced Novice (stúlknaflokki) en sem fyrr er hópurinn sterkur. Fjórar af 9 hafa náð viðmiðum Skautasambandsins og eru þær Marta María Jóhannsdóttir SA (núverandi Íslandsmeistari í flokkinum) Aldís Kara Bergsdóttir SA, Ásdís Fen Bergsveinsdóttir SA og Viktoría Lind Björnsdóttir SR. Í Junior flokki eru 6 keppendur, þar á meðal Kristín Valdís Örnólfsdóttir núverandi Íslandsmeistari í flokkinum og Margrét Sól Torfadóttir. Kristín Valdís lauk nýverið keppni á Junior Grand Prix í Riga í byrjun mánaðarins. Hún státar nú af hæðstu einkunn sem íslenskur skautari hefur skautað á JGP í stuttu prógrammi sem og í heildareinkunn. Margrét Sól Torfadóttir mun að sama skaði fara út síðar í mánuðinum til Zagreb til þátttöku á Junior Grand Prix og verður gaman að fylgjast með hennar gengi þar. Í Senior flokki mun nú keppa einn skautari, Eva Dögg Sæmundsdóttir en hún var á síðasta tímabili í Juniorflokki og átti góðu gengi að fagna í þeim flokki og verður því gaman að fylgjast með henni takast á við nýjan flokk. Þuríður Björg Björgvinsdóttir er einnig í Senior flokki en þurfti því miður frá að hverfa á þessu móti vegna meiðslna. Aðgangur er ókeypis á mótið. Dagskrá má nálgast hér. Úrslit má nálgast hér.
Aðrar íþróttir Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Sjá meira