Sóknartríó PSG í stuði í Skotlandi | Öll úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. september 2017 20:53 Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu hófst í kvöld með átta leikjum. Paris Saint-Germain átti ekki í neinum vandræðum með að leggja Celtic að velli í Glasgow í B-riðli. Lokatölur 0-5. Neymar og Kylian Mbappé skoruðu í sínum fyrsta Meistaradeildarleik fyrir PSG. Edinson Cavani gerði tvö mörk og þá skoraði Mikael Lustig, varnarmaður Celtic, sjálfsmark. Í hinum leik riðilsins bar Bayern München sigurorð af Anderlecht, 3-0. Belgarnir voru einum færri frá 11. mínútu.Manchester United vann 3-0 sigur á Basel á Old Trafford í A-riðli. Í hinum leik riðilsins kom CSKA Moskva til baka og vann 1-2 sigur á Benfica.Chelsea tók Qarabag í bakaríið í C-riðli og vann 6-0 sigur. Þá gerðu Roma og Atlético Madrid markalaust jafntefli á Ólympíuleikvanginum í Róm. Það var eini markalausi leikur kvöldsins.Lionel Messi var í miklu stuði þegar Barcelona vann 3-0 sigur á Juventus í D-riðli. Messi skoraði tvö mörk og Ivan Rakitic eitt. Í hinum leik D-riðils vann Sporting 2-3 útisigur á Olympiacos.Úrslit kvöldsins:A-riðill:Man Utd 3-0 Basel 1-0 Maraoune Fellaini (35.), 2-0 Romelu Lukaku (53.), 3-0 Marcus Rashford (84.).Benfica 1-2 CSKA Moskva 1-0 Haris Seferovic (50.), 1-1 Vitinho, víti (63.), 1-2 Timur Zhamaletdinov (71.).B-riðill:Celtic 0-5 PSG 0-1 Neymar (19.), 0-2 Kylian Mbappé (34.), 0-3 Edinson Cavani, víti (40.), 0-4 Mikael Lustig, sjálfsmark (83.), 0-5 Cavani (85.).Bayern München 3-0 Anderlecht 1-0 Robert Lewandowski, víti (12.), 2-0 Thiago Alcantara (65.), 3-0 Joshua Kimmich (90+1.).Rautt spjald: Sven Kums, Anderlecht (11.).C-riðill:Chelsea 6-0 Qarabag 1-0 Pedro Rodríguez (5.), 2-0 Davide Zappacosta (30.), 3-0 Cesar Azpilicueta (55.), 4-0 Tiémoué Bakayoko (71.), 5-0 Michy Batshuayi (76.), 6-0 Maksim Medvedev, sjálfsmark (82.).Roma 0-0 Atlético MadridD-riðill:Barcelona 3-0 Juventus 1-0 Lionel Messi (45.), 2-0 Ivan Rakitic (56.), 3-0 Messi (69.).Olympiacos 2-3 Sporting 0-1 Seydou Doumbia (2.), 0-2 Gelson Martins (13.), 0-3 Bruno Fernandes (43.), 1-3 Felipe Pardo (90.), 2-3 Pardo (90+3.). Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Belgarnir drjúgir í öruggum sigri Man Utd Belgarnir í liði Manchester United gerðu gæfumuninn í 3-0 sigri á Basel í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 12. september 2017 20:30 Englandsmeistararnir sýndu enga miskunn | Sjáðu mörkin Chelsea bauð upp á markaveislu þegar liðið mætti Qarabag frá Aserbaísjan í C-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 12. september 2017 20:30 Messi í ham þegar Barcelona lagði Juventus að velli Lionel Messi sýndi snilli sína þegar Barcelona vann 3-0 sigur á Juventus í D-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 12. september 2017 20:30 Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Sjá meira
Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu hófst í kvöld með átta leikjum. Paris Saint-Germain átti ekki í neinum vandræðum með að leggja Celtic að velli í Glasgow í B-riðli. Lokatölur 0-5. Neymar og Kylian Mbappé skoruðu í sínum fyrsta Meistaradeildarleik fyrir PSG. Edinson Cavani gerði tvö mörk og þá skoraði Mikael Lustig, varnarmaður Celtic, sjálfsmark. Í hinum leik riðilsins bar Bayern München sigurorð af Anderlecht, 3-0. Belgarnir voru einum færri frá 11. mínútu.Manchester United vann 3-0 sigur á Basel á Old Trafford í A-riðli. Í hinum leik riðilsins kom CSKA Moskva til baka og vann 1-2 sigur á Benfica.Chelsea tók Qarabag í bakaríið í C-riðli og vann 6-0 sigur. Þá gerðu Roma og Atlético Madrid markalaust jafntefli á Ólympíuleikvanginum í Róm. Það var eini markalausi leikur kvöldsins.Lionel Messi var í miklu stuði þegar Barcelona vann 3-0 sigur á Juventus í D-riðli. Messi skoraði tvö mörk og Ivan Rakitic eitt. Í hinum leik D-riðils vann Sporting 2-3 útisigur á Olympiacos.Úrslit kvöldsins:A-riðill:Man Utd 3-0 Basel 1-0 Maraoune Fellaini (35.), 2-0 Romelu Lukaku (53.), 3-0 Marcus Rashford (84.).Benfica 1-2 CSKA Moskva 1-0 Haris Seferovic (50.), 1-1 Vitinho, víti (63.), 1-2 Timur Zhamaletdinov (71.).B-riðill:Celtic 0-5 PSG 0-1 Neymar (19.), 0-2 Kylian Mbappé (34.), 0-3 Edinson Cavani, víti (40.), 0-4 Mikael Lustig, sjálfsmark (83.), 0-5 Cavani (85.).Bayern München 3-0 Anderlecht 1-0 Robert Lewandowski, víti (12.), 2-0 Thiago Alcantara (65.), 3-0 Joshua Kimmich (90+1.).Rautt spjald: Sven Kums, Anderlecht (11.).C-riðill:Chelsea 6-0 Qarabag 1-0 Pedro Rodríguez (5.), 2-0 Davide Zappacosta (30.), 3-0 Cesar Azpilicueta (55.), 4-0 Tiémoué Bakayoko (71.), 5-0 Michy Batshuayi (76.), 6-0 Maksim Medvedev, sjálfsmark (82.).Roma 0-0 Atlético MadridD-riðill:Barcelona 3-0 Juventus 1-0 Lionel Messi (45.), 2-0 Ivan Rakitic (56.), 3-0 Messi (69.).Olympiacos 2-3 Sporting 0-1 Seydou Doumbia (2.), 0-2 Gelson Martins (13.), 0-3 Bruno Fernandes (43.), 1-3 Felipe Pardo (90.), 2-3 Pardo (90+3.).
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Belgarnir drjúgir í öruggum sigri Man Utd Belgarnir í liði Manchester United gerðu gæfumuninn í 3-0 sigri á Basel í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 12. september 2017 20:30 Englandsmeistararnir sýndu enga miskunn | Sjáðu mörkin Chelsea bauð upp á markaveislu þegar liðið mætti Qarabag frá Aserbaísjan í C-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 12. september 2017 20:30 Messi í ham þegar Barcelona lagði Juventus að velli Lionel Messi sýndi snilli sína þegar Barcelona vann 3-0 sigur á Juventus í D-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 12. september 2017 20:30 Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Sjá meira
Belgarnir drjúgir í öruggum sigri Man Utd Belgarnir í liði Manchester United gerðu gæfumuninn í 3-0 sigri á Basel í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 12. september 2017 20:30
Englandsmeistararnir sýndu enga miskunn | Sjáðu mörkin Chelsea bauð upp á markaveislu þegar liðið mætti Qarabag frá Aserbaísjan í C-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 12. september 2017 20:30
Messi í ham þegar Barcelona lagði Juventus að velli Lionel Messi sýndi snilli sína þegar Barcelona vann 3-0 sigur á Juventus í D-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 12. september 2017 20:30