Messan: Sparkar höfuðið af markverði City Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 12. september 2017 10:00 Rauða spjaldið sem Sadio Mane fékk í leik Manchester City og Liverpool um helgina var vitaskuld til umræðu í Messunni á Stöð 2 Sport á sunnudag. Mane var vikið af velli eftir samstuð við Ederson, markvörð City sem fékk þungt högg í andlitið og djúpan skurð. Atvikið má sjá í spilaranum neðst í fréttinni.Sjá einnig: Sjáðu áverka Ederson | Mynd Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, sagði að Mane hafi ekki átt skilið að fá rautt spjald þar sem að hann var að reyna að ná til boltans. Staðan í leiknum þegar Mane var rekinn af velli var 1-0 fyrir City en leiknum lyktaði með 5-0 sigri bláklædda liðsins. „Hann er að reyna að ná boltanum, vissulega. En það er engin afsökun. Hann sparkaði höfuðið af markverðinum hjá City,“ sagði Jóhannes Karl Guðjónsson í þættinum. „Ég er sammála Jóa. Það er engin afsökun fyrir því að reyna við boltann. Ef þú nærð ekki í boltann á undan andstæðingnum þá verður þú að vera ábyrgur fyrir því hvar fóturinn endar,“ sagði Ríkharður Daðason. „Þarna endar fóturinn í ca 180 cm hæð og hann fer með takkana á undan sér í kinnina á leikmanninum. Mér finnst þetta var rautt spjald allan daginn. Það skiptir ekki máli hvort það sé illur ásetningur eða ekki hjá Mane.“Sjá einnig: Átti Ritchie að fá rautt eins og Mane? Jóhannes sagðist hafa reynt að mynda sér aðra skoðun á málinu. „Ég vildi óska þess að ég gæti sagt að dómarinn hefði átt að gefa gult spjald til að leyfa leiknum að halda áfram eins og hann var. En það er ekki hægt.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Átti Ritchie að fá rautt eins og Mane? Tvö mjög svipuð atvik en refsingin var mismunandi. 11. september 2017 13:00 Tíu leikmenn Liverpool flengdir á Etihad Liverpool fékk stóran skell í 0-5 tapi gegn Manchester City á Etihad-vellinum í dag en eftir rautt spjald á Sadio Mane undir lok fyrri hálfleiksins var greinilegt í hvað stefndi og keyrðu heimamenn yfir þá rauðklæddu. 9. september 2017 13:30 Sjáðu áverka Ederson | Mynd Markmaður Manchester City, Ederson, skartar vígalegu sári á andliti eftir samstuð hans og Sadio Mane, leikmanns Liverpool, í leik liðanna um helgina. 11. september 2017 22:45 Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Fleiri fréttir Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Sjá meira
Rauða spjaldið sem Sadio Mane fékk í leik Manchester City og Liverpool um helgina var vitaskuld til umræðu í Messunni á Stöð 2 Sport á sunnudag. Mane var vikið af velli eftir samstuð við Ederson, markvörð City sem fékk þungt högg í andlitið og djúpan skurð. Atvikið má sjá í spilaranum neðst í fréttinni.Sjá einnig: Sjáðu áverka Ederson | Mynd Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, sagði að Mane hafi ekki átt skilið að fá rautt spjald þar sem að hann var að reyna að ná til boltans. Staðan í leiknum þegar Mane var rekinn af velli var 1-0 fyrir City en leiknum lyktaði með 5-0 sigri bláklædda liðsins. „Hann er að reyna að ná boltanum, vissulega. En það er engin afsökun. Hann sparkaði höfuðið af markverðinum hjá City,“ sagði Jóhannes Karl Guðjónsson í þættinum. „Ég er sammála Jóa. Það er engin afsökun fyrir því að reyna við boltann. Ef þú nærð ekki í boltann á undan andstæðingnum þá verður þú að vera ábyrgur fyrir því hvar fóturinn endar,“ sagði Ríkharður Daðason. „Þarna endar fóturinn í ca 180 cm hæð og hann fer með takkana á undan sér í kinnina á leikmanninum. Mér finnst þetta var rautt spjald allan daginn. Það skiptir ekki máli hvort það sé illur ásetningur eða ekki hjá Mane.“Sjá einnig: Átti Ritchie að fá rautt eins og Mane? Jóhannes sagðist hafa reynt að mynda sér aðra skoðun á málinu. „Ég vildi óska þess að ég gæti sagt að dómarinn hefði átt að gefa gult spjald til að leyfa leiknum að halda áfram eins og hann var. En það er ekki hægt.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Átti Ritchie að fá rautt eins og Mane? Tvö mjög svipuð atvik en refsingin var mismunandi. 11. september 2017 13:00 Tíu leikmenn Liverpool flengdir á Etihad Liverpool fékk stóran skell í 0-5 tapi gegn Manchester City á Etihad-vellinum í dag en eftir rautt spjald á Sadio Mane undir lok fyrri hálfleiksins var greinilegt í hvað stefndi og keyrðu heimamenn yfir þá rauðklæddu. 9. september 2017 13:30 Sjáðu áverka Ederson | Mynd Markmaður Manchester City, Ederson, skartar vígalegu sári á andliti eftir samstuð hans og Sadio Mane, leikmanns Liverpool, í leik liðanna um helgina. 11. september 2017 22:45 Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Fleiri fréttir Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Sjá meira
Átti Ritchie að fá rautt eins og Mane? Tvö mjög svipuð atvik en refsingin var mismunandi. 11. september 2017 13:00
Tíu leikmenn Liverpool flengdir á Etihad Liverpool fékk stóran skell í 0-5 tapi gegn Manchester City á Etihad-vellinum í dag en eftir rautt spjald á Sadio Mane undir lok fyrri hálfleiksins var greinilegt í hvað stefndi og keyrðu heimamenn yfir þá rauðklæddu. 9. september 2017 13:30
Sjáðu áverka Ederson | Mynd Markmaður Manchester City, Ederson, skartar vígalegu sári á andliti eftir samstuð hans og Sadio Mane, leikmanns Liverpool, í leik liðanna um helgina. 11. september 2017 22:45
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti