De Boer rekinn aftir 77 daga | Hodgson að taka við? Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. september 2017 10:23 Frank de Boer hefur átt afar erfitt uppdráttar eftir að hann hætti hjá Ajax í fyrra. Vísir/Getty Búið er að segja upp Frank de Boer sem knattspyrnustjóra Crystal Palace en þetta kemur fram í enskum fjölmiðlum. De Boer tók við Palace í sumar og entist í aðeins 77 daga í starfinu. Undir stjórn Hollendingsins tapaði Palace öllum fjórum leikjum sínum á tímabilinu til þessa og skoraði ekki heldur mark. Í gær tapaði liðið fyrir Burnley, 1-0. Enskir miðlar halda því fram að Roy Hodgson sé líklegur arftaki De Boer og að hann muni skrifa undir tveggja ára samning við Palace fyrir leik liðsins gegn Southampton á laugardag. „Við verðum að verðlauna góða frammistöðu og það gerðum við ekki í dag. Ég varð fyrir vonbrigðum með úrslitin en ekki með hvernig við spiluðum,“ sagði De Boer eftir tapið gegn Burnley í gær. De Boer var öflugur varnarmaður á sínum tíma og spilaði lengst af með Ajax og Barcelona. Hann lék samtals 112 leiki fyrir hollenska landsliðið. Hann stýrði svo Ajax frá 2010 til 2016 með góðum árangri. Eftir það tók hann við Inter á Ítalíu þar sem hann entist í aðeins 85 daga - átta dögum meira en hjá Crystal Palace.Uppfært 11.00: Á heimasíðu Crystal Palace má lesa yfirlýsingu vegna þessa. Enski boltinn Tengdar fréttir De Boer veit ekki hvort hann stýrir næsta leik Crystal Palace Hollendingurinn hefur ekki farið vel af stað með nýju liði í ensku úrvalsdeildinni. 11. september 2017 09:30 Fjórir tapleikir í röð hjá Palace sem hefur enn ekki skorað mark Það gengur gjörsamlega ekkert hjá Crystal Palace þessa dagana en liðið tapaði 0-1 gegn Burnley á Turf Moor í ensku úrvalsdeildinni í dag. Er þetta fjórði ósigur Crystal Palace í röð sem hefur ekki enn skorað í deildinni á þessu tímabili. 10. september 2017 14:15 Sjáðu markið sem tryggði Jóhanni Berg og félögum sigur Martraðatímabil Crystal Palace heldur áfram í ensku úrvalsdeildinni. 11. september 2017 09:00 Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Fleiri fréttir Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Sjá meira
Búið er að segja upp Frank de Boer sem knattspyrnustjóra Crystal Palace en þetta kemur fram í enskum fjölmiðlum. De Boer tók við Palace í sumar og entist í aðeins 77 daga í starfinu. Undir stjórn Hollendingsins tapaði Palace öllum fjórum leikjum sínum á tímabilinu til þessa og skoraði ekki heldur mark. Í gær tapaði liðið fyrir Burnley, 1-0. Enskir miðlar halda því fram að Roy Hodgson sé líklegur arftaki De Boer og að hann muni skrifa undir tveggja ára samning við Palace fyrir leik liðsins gegn Southampton á laugardag. „Við verðum að verðlauna góða frammistöðu og það gerðum við ekki í dag. Ég varð fyrir vonbrigðum með úrslitin en ekki með hvernig við spiluðum,“ sagði De Boer eftir tapið gegn Burnley í gær. De Boer var öflugur varnarmaður á sínum tíma og spilaði lengst af með Ajax og Barcelona. Hann lék samtals 112 leiki fyrir hollenska landsliðið. Hann stýrði svo Ajax frá 2010 til 2016 með góðum árangri. Eftir það tók hann við Inter á Ítalíu þar sem hann entist í aðeins 85 daga - átta dögum meira en hjá Crystal Palace.Uppfært 11.00: Á heimasíðu Crystal Palace má lesa yfirlýsingu vegna þessa.
Enski boltinn Tengdar fréttir De Boer veit ekki hvort hann stýrir næsta leik Crystal Palace Hollendingurinn hefur ekki farið vel af stað með nýju liði í ensku úrvalsdeildinni. 11. september 2017 09:30 Fjórir tapleikir í röð hjá Palace sem hefur enn ekki skorað mark Það gengur gjörsamlega ekkert hjá Crystal Palace þessa dagana en liðið tapaði 0-1 gegn Burnley á Turf Moor í ensku úrvalsdeildinni í dag. Er þetta fjórði ósigur Crystal Palace í röð sem hefur ekki enn skorað í deildinni á þessu tímabili. 10. september 2017 14:15 Sjáðu markið sem tryggði Jóhanni Berg og félögum sigur Martraðatímabil Crystal Palace heldur áfram í ensku úrvalsdeildinni. 11. september 2017 09:00 Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Fleiri fréttir Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Sjá meira
De Boer veit ekki hvort hann stýrir næsta leik Crystal Palace Hollendingurinn hefur ekki farið vel af stað með nýju liði í ensku úrvalsdeildinni. 11. september 2017 09:30
Fjórir tapleikir í röð hjá Palace sem hefur enn ekki skorað mark Það gengur gjörsamlega ekkert hjá Crystal Palace þessa dagana en liðið tapaði 0-1 gegn Burnley á Turf Moor í ensku úrvalsdeildinni í dag. Er þetta fjórði ósigur Crystal Palace í röð sem hefur ekki enn skorað í deildinni á þessu tímabili. 10. september 2017 14:15
Sjáðu markið sem tryggði Jóhanni Berg og félögum sigur Martraðatímabil Crystal Palace heldur áfram í ensku úrvalsdeildinni. 11. september 2017 09:00
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti