Pierre Gasly tekur sæti Daniil Kvyat í Malasíu Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 26. september 2017 18:30 Pierre Gasly verður í Toro Rosso bílnum í Malasíu. Vísir/Getty Pierre Gasly mun taka sæti Daniil Kvyat hjá Toro Rosso í malasíska Formúlu 1 kappakstrinum sem fram fer um komandi helgi. Pierre Gasly er uppalinn í akademíu Red Bull sem er eigandi Toro Rosso liðsins. Gasly hefur verið að keppa í japönsku Súper Formúlu mótaröðinni. Keppnin í Malasíu verður fyrsta keppni Gasly í Formúlu 1. Samkvæmt heimildum Autosport mun Gasly líklegast keppa í tveimur næstu keppnum, sem eru Malasía og Japan. Bandaríski kappaksturinn mun fara fram á sama tíma og lokakeppnin í Súper Formúlunni sem Gasly keppir í. Kvyat mun því væntanlega endurheimta sæti sitt í þeirr keppni að lágmarki. Síðustu þrjár keppnir tímabilsins eru þó enn óljósar. Kvyat hefur einungis náð í fjögur stig á tímabilinu á meðan liðsfélagi hans, Carlos Sainz hefur náð í 48. Formúla Tengdar fréttir Carlos Sainz til Renault og McLaren fær Renault vélar Carlos Sainz, ökumaður Toro Rosso hefur skrifað undir samning við Renault liðið og mun aka þar á næsta tímabili. Það þýðir að McLaren mun fá Renault vélar á næsta ári. 10. september 2017 22:30 Aston Martin verður aðal styrktaraðili Red Bull Bílaframleiðandinn Aston Martin verður aðal styrktaraðili Red Bull liðsins í Formúlu 1 á næsta tímabili. 26. september 2017 06:30 Mest lesið Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Sport Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Agravanis bræður ætla með Íslandsmeistaratitilinn í Síkið Körfubolti Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Pierre Gasly mun taka sæti Daniil Kvyat hjá Toro Rosso í malasíska Formúlu 1 kappakstrinum sem fram fer um komandi helgi. Pierre Gasly er uppalinn í akademíu Red Bull sem er eigandi Toro Rosso liðsins. Gasly hefur verið að keppa í japönsku Súper Formúlu mótaröðinni. Keppnin í Malasíu verður fyrsta keppni Gasly í Formúlu 1. Samkvæmt heimildum Autosport mun Gasly líklegast keppa í tveimur næstu keppnum, sem eru Malasía og Japan. Bandaríski kappaksturinn mun fara fram á sama tíma og lokakeppnin í Súper Formúlunni sem Gasly keppir í. Kvyat mun því væntanlega endurheimta sæti sitt í þeirr keppni að lágmarki. Síðustu þrjár keppnir tímabilsins eru þó enn óljósar. Kvyat hefur einungis náð í fjögur stig á tímabilinu á meðan liðsfélagi hans, Carlos Sainz hefur náð í 48.
Formúla Tengdar fréttir Carlos Sainz til Renault og McLaren fær Renault vélar Carlos Sainz, ökumaður Toro Rosso hefur skrifað undir samning við Renault liðið og mun aka þar á næsta tímabili. Það þýðir að McLaren mun fá Renault vélar á næsta ári. 10. september 2017 22:30 Aston Martin verður aðal styrktaraðili Red Bull Bílaframleiðandinn Aston Martin verður aðal styrktaraðili Red Bull liðsins í Formúlu 1 á næsta tímabili. 26. september 2017 06:30 Mest lesið Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Sport Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Agravanis bræður ætla með Íslandsmeistaratitilinn í Síkið Körfubolti Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Carlos Sainz til Renault og McLaren fær Renault vélar Carlos Sainz, ökumaður Toro Rosso hefur skrifað undir samning við Renault liðið og mun aka þar á næsta tímabili. Það þýðir að McLaren mun fá Renault vélar á næsta ári. 10. september 2017 22:30
Aston Martin verður aðal styrktaraðili Red Bull Bílaframleiðandinn Aston Martin verður aðal styrktaraðili Red Bull liðsins í Formúlu 1 á næsta tímabili. 26. september 2017 06:30