Halldór: Gerðum afar fá tæknimistök Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. september 2017 21:58 Halldór og félagar eru með fullt hús stiga í Olís-deild karla. vísir/ernir Halldór Sigfússon, þjálfari FH, var skiljanlega sáttur með sigurinn á Haukum í kvöld. Hann var ekkert alltof ánægður með fyrri hálfleikinn en í þeim seinni sýndu FH-ingar styrk sinn og lönduðu sigrinum. „Við vorum undir pari tilfinningalega og virknin var ekki eins og hún á að vera. En staðan var jöfn í hálfleik,“ sagði Halldór eftir leik. „Við töluðum um að við þyrftum að laga varnarleikinn og ná öryggi á milli manna. Og það tókst mjög vel í seinni hálfleik. Við spiluðum frábæra vörn og gerðum afar fá tæknimistök sem telja gríðarlega mikið í svona leik.“ Birkir Fannar Bragason átti frábæra innkomu í mark FH og varði níu skot í seinni hálfleik. „Það munaði gríðarlega miklu um hans framlag. Hann tók dauðafæri sem gaf okkur mikið sjálfstraust og hraðaupphlaup,“ sagði Halldór að lokum. Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Haukar - FH 23-27 | FH-ingar unnu grannaslaginn FH er áfram með fullt hús stiga í Olís-deild karla eftir fjögurra marka sigur, 23-27, á Haukum í grannaslag í kvöld. 25. september 2017 22:00 Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti „Við þurfum hjálp frá Guði“ Handbolti „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Handbolti „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ Handbolti „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sjá meira
Halldór Sigfússon, þjálfari FH, var skiljanlega sáttur með sigurinn á Haukum í kvöld. Hann var ekkert alltof ánægður með fyrri hálfleikinn en í þeim seinni sýndu FH-ingar styrk sinn og lönduðu sigrinum. „Við vorum undir pari tilfinningalega og virknin var ekki eins og hún á að vera. En staðan var jöfn í hálfleik,“ sagði Halldór eftir leik. „Við töluðum um að við þyrftum að laga varnarleikinn og ná öryggi á milli manna. Og það tókst mjög vel í seinni hálfleik. Við spiluðum frábæra vörn og gerðum afar fá tæknimistök sem telja gríðarlega mikið í svona leik.“ Birkir Fannar Bragason átti frábæra innkomu í mark FH og varði níu skot í seinni hálfleik. „Það munaði gríðarlega miklu um hans framlag. Hann tók dauðafæri sem gaf okkur mikið sjálfstraust og hraðaupphlaup,“ sagði Halldór að lokum.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Haukar - FH 23-27 | FH-ingar unnu grannaslaginn FH er áfram með fullt hús stiga í Olís-deild karla eftir fjögurra marka sigur, 23-27, á Haukum í grannaslag í kvöld. 25. september 2017 22:00 Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti „Við þurfum hjálp frá Guði“ Handbolti „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Handbolti „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ Handbolti „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sjá meira
Umfjöllun: Haukar - FH 23-27 | FH-ingar unnu grannaslaginn FH er áfram með fullt hús stiga í Olís-deild karla eftir fjögurra marka sigur, 23-27, á Haukum í grannaslag í kvöld. 25. september 2017 22:00