Aston Martin verður aðal styrktaraðili Red Bull Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 26. september 2017 06:30 Andy Palmer og Christian Horner. Vísir/Getty Bílaframleiðandinn Aston Martin verður aðal styrktaraðili Red Bull liðsins í Formúlu 1 á næsta tímabili. Samstarf Aston Martin og Red Bull hófst árið 2015, þá hófst vinna við ofurbílinn Valkyrjuna, sem er var kynntur til sögunnar fyrr á árinu. Samstarfið hefur nú tekið næsta skref, liðið mun ganga undir nafninu Aston Martin Red Bull Racing á næsta tímabili. Merkjum Aston Martin verður haldið á lofti fram yfir merki Red Bull. „Okkar tæknisamstarf með Aston Martin hefur einkennst af frumkvöðlastarfsemi frá fyrsta degi,“ sagði Christian Horner, liðsstjóri Red Bull. „Að fá nafnið okkar á liðið er næsta rökrétta skref í tæknisamstarfi okkar með Red Bull Racing,“ sagði Andy Palmer, forseti og framkvæmdastjóri Aston Martin. „Við njótum þess að Formúla 1 vekur enn á ný heimsathygli og athygli stórra vörumerkja,“ bætti Palmer við. „Hvað vélar varðar þá fylgjumst við grant með og af áhuga en það mun einungis gerast ef réttar kringumstæður verða. Við ætlum okkur ekki í vélastríð ef engar reglur um hámarkskostnað eða hámark á klukkustundir í þjarki eru settar. Við trúum því að FIA [Alþjóða akstursíþróttasambandið] geti haga hlutunum þanig að við höfum áhuga á að vera með,“ sagði Palmer að lokum. Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Straumhvörf í Singapúr Lewis Hamilton kom inn í keppnishelgina, frekar niðurlútur og bjóst ekki við miklu úr keppninni, sem hann vann svo. Með því tók hann mikið forskot í heimsmeistarakeppnni ökumanna. 18. september 2017 16:15 Abiteboul: Renault ætlar að tryggja sér fimmta sæti Cyril Aboteboul, liðsstjóri Formúlu 1 liðs Renault segir að framleiðandinn ætli að gera allt til að tryggja að báðir bílar liðsins klári allar sex keppninar sem eru eftir á tímabilinu. 22. september 2017 21:00 Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Bílaframleiðandinn Aston Martin verður aðal styrktaraðili Red Bull liðsins í Formúlu 1 á næsta tímabili. Samstarf Aston Martin og Red Bull hófst árið 2015, þá hófst vinna við ofurbílinn Valkyrjuna, sem er var kynntur til sögunnar fyrr á árinu. Samstarfið hefur nú tekið næsta skref, liðið mun ganga undir nafninu Aston Martin Red Bull Racing á næsta tímabili. Merkjum Aston Martin verður haldið á lofti fram yfir merki Red Bull. „Okkar tæknisamstarf með Aston Martin hefur einkennst af frumkvöðlastarfsemi frá fyrsta degi,“ sagði Christian Horner, liðsstjóri Red Bull. „Að fá nafnið okkar á liðið er næsta rökrétta skref í tæknisamstarfi okkar með Red Bull Racing,“ sagði Andy Palmer, forseti og framkvæmdastjóri Aston Martin. „Við njótum þess að Formúla 1 vekur enn á ný heimsathygli og athygli stórra vörumerkja,“ bætti Palmer við. „Hvað vélar varðar þá fylgjumst við grant með og af áhuga en það mun einungis gerast ef réttar kringumstæður verða. Við ætlum okkur ekki í vélastríð ef engar reglur um hámarkskostnað eða hámark á klukkustundir í þjarki eru settar. Við trúum því að FIA [Alþjóða akstursíþróttasambandið] geti haga hlutunum þanig að við höfum áhuga á að vera með,“ sagði Palmer að lokum.
Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Straumhvörf í Singapúr Lewis Hamilton kom inn í keppnishelgina, frekar niðurlútur og bjóst ekki við miklu úr keppninni, sem hann vann svo. Með því tók hann mikið forskot í heimsmeistarakeppnni ökumanna. 18. september 2017 16:15 Abiteboul: Renault ætlar að tryggja sér fimmta sæti Cyril Aboteboul, liðsstjóri Formúlu 1 liðs Renault segir að framleiðandinn ætli að gera allt til að tryggja að báðir bílar liðsins klári allar sex keppninar sem eru eftir á tímabilinu. 22. september 2017 21:00 Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Bílskúrinn: Straumhvörf í Singapúr Lewis Hamilton kom inn í keppnishelgina, frekar niðurlútur og bjóst ekki við miklu úr keppninni, sem hann vann svo. Með því tók hann mikið forskot í heimsmeistarakeppnni ökumanna. 18. september 2017 16:15
Abiteboul: Renault ætlar að tryggja sér fimmta sæti Cyril Aboteboul, liðsstjóri Formúlu 1 liðs Renault segir að framleiðandinn ætli að gera allt til að tryggja að báðir bílar liðsins klári allar sex keppninar sem eru eftir á tímabilinu. 22. september 2017 21:00