Guardiola: Erum ekki Barcelona Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 26. september 2017 07:00 Guardiola vann 21 titil með Bayern og Barcelona, en hefur enn ekki unnið neitt með Manchester City Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, vill ekki að fólk beri lið hans saman við Barcelona.City hefur farið einstaklega vel af stað á tímabilinu og ekki tapað leik. Liðið er efst í ensku úrvalsdeildinni með markatöluna 21-2, unnu fyrsta leik riðlakeppni Meistaradeildarinnar auðveldlega 4-0 og komst áfram í 16-liða úrslit enska deildarbikarsins.Guardiola þjálfaði Bayern Munich og Barcelona áður en hann kom til Manchester, og hann segir það of snemmt bera City-liðið saman við lið hans hjá Barcelona og Bayern. „Ég er með leikmenn hér sem ég hafði ekki áður og ég hef ekki leikmenn sem ég var með áður. Svo það er erfitt að bera þetta tvennt saman,“ sagði Guardiola á blaðamannafundi í gær. „Það var auðvelt að verja okkar hugsunarhátt [hjá Barcelona og Bayern] því við unnum titla. Hér, unnum við ekki neitt og erum dæmdir fyrir það.“ „Þið [fjölmiðlamenn] viljið titla, ekki skemmtilega leikstíl okkar.“Manchester City tekur á móti Shakhtar Donetsk í kvöld í öðrum leik liðsins í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Leikurinn verður í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport 3 og hefst útsending klukkan 18:40. „Alltaf þegar ég spila við Shakhtar þá fæ ég sömu tilfinninguna. Þegar ég mætti þeim í fyrsta skipti fór teymið mitt að skoða þá og þegar það kom til baka sögðu þeir „vá“,“ sagði Pep Guardiola. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir CIty skorar mest í beinni útsendingu Manchester City skorar flest mörk allra liða í ensku úrvalsdeildinni þegar leikir þeirra eru sýndir í beinni útsendingu á Englandi. 23. september 2017 23:15 City valtaði yfir Palace Manchester City valtaði yfir botnlið Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag. 23. september 2017 16:23 Messan: Erfitt að ráða við fjölbreyttan sóknarleik City Sérfræðingar Messunnar ræddu Manchester City í uppgjöri 5. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í gær. City rúllaði 6-0 yfir Watford og eru jafnir á toppnum með grönnunum í United. 18. september 2017 17:30 Guardiola: Aguero er orðinn goðsögn Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að Sergio Aguero sé orðinn goðsögn hjá félaginu. 17. september 2017 22:00 Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, vill ekki að fólk beri lið hans saman við Barcelona.City hefur farið einstaklega vel af stað á tímabilinu og ekki tapað leik. Liðið er efst í ensku úrvalsdeildinni með markatöluna 21-2, unnu fyrsta leik riðlakeppni Meistaradeildarinnar auðveldlega 4-0 og komst áfram í 16-liða úrslit enska deildarbikarsins.Guardiola þjálfaði Bayern Munich og Barcelona áður en hann kom til Manchester, og hann segir það of snemmt bera City-liðið saman við lið hans hjá Barcelona og Bayern. „Ég er með leikmenn hér sem ég hafði ekki áður og ég hef ekki leikmenn sem ég var með áður. Svo það er erfitt að bera þetta tvennt saman,“ sagði Guardiola á blaðamannafundi í gær. „Það var auðvelt að verja okkar hugsunarhátt [hjá Barcelona og Bayern] því við unnum titla. Hér, unnum við ekki neitt og erum dæmdir fyrir það.“ „Þið [fjölmiðlamenn] viljið titla, ekki skemmtilega leikstíl okkar.“Manchester City tekur á móti Shakhtar Donetsk í kvöld í öðrum leik liðsins í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Leikurinn verður í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport 3 og hefst útsending klukkan 18:40. „Alltaf þegar ég spila við Shakhtar þá fæ ég sömu tilfinninguna. Þegar ég mætti þeim í fyrsta skipti fór teymið mitt að skoða þá og þegar það kom til baka sögðu þeir „vá“,“ sagði Pep Guardiola.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir CIty skorar mest í beinni útsendingu Manchester City skorar flest mörk allra liða í ensku úrvalsdeildinni þegar leikir þeirra eru sýndir í beinni útsendingu á Englandi. 23. september 2017 23:15 City valtaði yfir Palace Manchester City valtaði yfir botnlið Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag. 23. september 2017 16:23 Messan: Erfitt að ráða við fjölbreyttan sóknarleik City Sérfræðingar Messunnar ræddu Manchester City í uppgjöri 5. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í gær. City rúllaði 6-0 yfir Watford og eru jafnir á toppnum með grönnunum í United. 18. september 2017 17:30 Guardiola: Aguero er orðinn goðsögn Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að Sergio Aguero sé orðinn goðsögn hjá félaginu. 17. september 2017 22:00 Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
CIty skorar mest í beinni útsendingu Manchester City skorar flest mörk allra liða í ensku úrvalsdeildinni þegar leikir þeirra eru sýndir í beinni útsendingu á Englandi. 23. september 2017 23:15
City valtaði yfir Palace Manchester City valtaði yfir botnlið Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag. 23. september 2017 16:23
Messan: Erfitt að ráða við fjölbreyttan sóknarleik City Sérfræðingar Messunnar ræddu Manchester City í uppgjöri 5. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í gær. City rúllaði 6-0 yfir Watford og eru jafnir á toppnum með grönnunum í United. 18. september 2017 17:30
Guardiola: Aguero er orðinn goðsögn Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að Sergio Aguero sé orðinn goðsögn hjá félaginu. 17. september 2017 22:00