Ástin sigrar allt Ritstjórn skrifar 25. september 2017 11:00 Glamour/Getty Ástin var þema tískusýningar Dolce & Gabbana á tískuvikunni í Mílanó um helgina. Eins og búast mátti við frá Dolce & Gabbana var sýningin mjög skrautleg og litrík. Hjartadrottningin var aðalsöguhetja þeirra Domenico Dolce og Stefano Gabbana, en að sjálfsögðu komu ávextir og önnur munstur sterk inn að vanda. Einnig var mikið um hálfgerð undirföt og undirkjóla, eða gegnsæjar svartar flíkur. Þó það hafi ekki verið neitt sérstaklega mikið nýtt af nálinni hjá þeim vinum, þá er ástin samt alltaf falleg og tókst þeim heldur betur að sanna það. Næst er það París! Mest lesið Louis Vuitton x Supreme Glamour Svona gera stjörnurnar sig til fyrir Met Gala Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Kim hefur misst 100.000 fylgjendur á Instagram Glamour Lagerfeld í hótelbransann Glamour Balmain var vinsælasta merkið á tískuvikunni í París Glamour Selena Gomez nýtt andlit Louis Vuitton Glamour Ný götutískustjarna í New York Glamour
Ástin var þema tískusýningar Dolce & Gabbana á tískuvikunni í Mílanó um helgina. Eins og búast mátti við frá Dolce & Gabbana var sýningin mjög skrautleg og litrík. Hjartadrottningin var aðalsöguhetja þeirra Domenico Dolce og Stefano Gabbana, en að sjálfsögðu komu ávextir og önnur munstur sterk inn að vanda. Einnig var mikið um hálfgerð undirföt og undirkjóla, eða gegnsæjar svartar flíkur. Þó það hafi ekki verið neitt sérstaklega mikið nýtt af nálinni hjá þeim vinum, þá er ástin samt alltaf falleg og tókst þeim heldur betur að sanna það. Næst er það París!
Mest lesið Louis Vuitton x Supreme Glamour Svona gera stjörnurnar sig til fyrir Met Gala Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Kim hefur misst 100.000 fylgjendur á Instagram Glamour Lagerfeld í hótelbransann Glamour Balmain var vinsælasta merkið á tískuvikunni í París Glamour Selena Gomez nýtt andlit Louis Vuitton Glamour Ný götutískustjarna í New York Glamour