Ólympíumeistari frá London 2012 missir ÓL-bronsið sitt frá 2008 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. október 2017 16:45 Anna Tsjitsjerova með ÓL-gullið sem hún vann í London 2012. Hún heldur því en missir ÓL-bronsið frá 2008. Vísir/Getty Rússneski hástökkvarinn Anna Tsjitsjerova mun missa verðlaun sín frá Ólympíuleikunum í Peking 2008 en hún féll á lyfjaprófi þegar níu ára gamalt lyfjapróf hennar var skoðað með nýjustu tækni. Anna Tsjitsjerova vann brons á Ólympíuleikunum 2008 en alþjóðlegi íþróttadómstóllinn hefur nú úrskurðað að Tsjitsjerova verði nú að skila bronsinu sínu. Sjá frétt á opinberri síðu Ólympíuleikanna. Tsjitsjerova stóðst upprunalega lyfjaprófið á ÓL 2008 en þegar sýnið var skoðað aftur næstum því áratug seinna fundust anabólískir sterar í sýni hennar. Framfarir í lyfjaprófum hafa verið miklar og það eru mörg dæmi um það að hrein lyfjapróf hafi ekki verið svo hrein eftir allt saman. Alþjóðaólympíunefndin hafði ákveðið að Tsjitsjerov yrði að skila bronsinu sínu en hún áfrýjaði til íþróttadómstólsins, CAS, sem hefur nú skilað endanlegri niðurstöðu. Tsjitsjerova stökk 2,03 metra í úrslitum hástökkskeppninnar í Peking og setti þá nýtt persónulegt met. Í fjórða sætinu var Jelena Slesarenko landa hennar með stökk upp á 2,01 metra. Hin belgíska Tia Hellebaut varð Ólympíumeistari með 2,05 metra stökk en Króatinn Blanka Vlasic fór líka yfir 2,05 metra en í annarri tilraun. Það fylgir sögunni að á Ólympíuleikunum í London fjórum árum síðar þá vann Anna Tsjitsjerova Ólympíugull. Hún á því áfram verðlaun á Ólympíuleikum þrátt fyrir að þurfa að skila bronsverðlaunum sínum. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar Mest lesið Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Sport Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Körfubolti Fleiri fréttir Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Aron Sig nýr fyrirliði KR Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram ÍBV vann í Grafarvogi Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Viktor Gísli næst bestur á HM Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Sjá meira
Rússneski hástökkvarinn Anna Tsjitsjerova mun missa verðlaun sín frá Ólympíuleikunum í Peking 2008 en hún féll á lyfjaprófi þegar níu ára gamalt lyfjapróf hennar var skoðað með nýjustu tækni. Anna Tsjitsjerova vann brons á Ólympíuleikunum 2008 en alþjóðlegi íþróttadómstóllinn hefur nú úrskurðað að Tsjitsjerova verði nú að skila bronsinu sínu. Sjá frétt á opinberri síðu Ólympíuleikanna. Tsjitsjerova stóðst upprunalega lyfjaprófið á ÓL 2008 en þegar sýnið var skoðað aftur næstum því áratug seinna fundust anabólískir sterar í sýni hennar. Framfarir í lyfjaprófum hafa verið miklar og það eru mörg dæmi um það að hrein lyfjapróf hafi ekki verið svo hrein eftir allt saman. Alþjóðaólympíunefndin hafði ákveðið að Tsjitsjerov yrði að skila bronsinu sínu en hún áfrýjaði til íþróttadómstólsins, CAS, sem hefur nú skilað endanlegri niðurstöðu. Tsjitsjerova stökk 2,03 metra í úrslitum hástökkskeppninnar í Peking og setti þá nýtt persónulegt met. Í fjórða sætinu var Jelena Slesarenko landa hennar með stökk upp á 2,01 metra. Hin belgíska Tia Hellebaut varð Ólympíumeistari með 2,05 metra stökk en Króatinn Blanka Vlasic fór líka yfir 2,05 metra en í annarri tilraun. Það fylgir sögunni að á Ólympíuleikunum í London fjórum árum síðar þá vann Anna Tsjitsjerova Ólympíugull. Hún á því áfram verðlaun á Ólympíuleikum þrátt fyrir að þurfa að skila bronsverðlaunum sínum.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar Mest lesið Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Sport Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Körfubolti Fleiri fréttir Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Aron Sig nýr fyrirliði KR Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram ÍBV vann í Grafarvogi Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Viktor Gísli næst bestur á HM Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Sjá meira