Michelle Williams á tískusýningu Louis Vuitton Ritstjórn skrifar 5. október 2017 20:00 Glamour/Getty Michelle Williams mætti á tískusýningu Louis Vuitton á tískuvikunni í París. Michelle hefur sitið fyrir í auglýsingum tískuhússins svo að sjálfsögðu lét hún sig ekki vanta þegar tískuhúsið frumsýndi vor- og sumarlínuna sína. Við verðum að viðurkenna að þessi jakki sem hún klæddist er einn sá flottasti sem við höfum séð. Klæddist hún stuttum bol og gallabuxum við, og lét jakkann þannig fá alla athyglina. Jakkinn er frá Louis Vuitton og er partur af Resort 2018 línu tískuhússins. Hann er samansettur úr nokkrum efnum, eins og flaueli og leðri. Svona jakkar eru að koma sterkir inn fyrir veturinn og næsta sumar. Einn fyrir okkur, takk! Mest lesið Louis Vuitton x Supreme Glamour Svona gera stjörnurnar sig til fyrir Met Gala Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Kim hefur misst 100.000 fylgjendur á Instagram Glamour Lagerfeld í hótelbransann Glamour Balmain var vinsælasta merkið á tískuvikunni í París Glamour Selena Gomez nýtt andlit Louis Vuitton Glamour Ný götutískustjarna í New York Glamour
Michelle Williams mætti á tískusýningu Louis Vuitton á tískuvikunni í París. Michelle hefur sitið fyrir í auglýsingum tískuhússins svo að sjálfsögðu lét hún sig ekki vanta þegar tískuhúsið frumsýndi vor- og sumarlínuna sína. Við verðum að viðurkenna að þessi jakki sem hún klæddist er einn sá flottasti sem við höfum séð. Klæddist hún stuttum bol og gallabuxum við, og lét jakkann þannig fá alla athyglina. Jakkinn er frá Louis Vuitton og er partur af Resort 2018 línu tískuhússins. Hann er samansettur úr nokkrum efnum, eins og flaueli og leðri. Svona jakkar eru að koma sterkir inn fyrir veturinn og næsta sumar. Einn fyrir okkur, takk!
Mest lesið Louis Vuitton x Supreme Glamour Svona gera stjörnurnar sig til fyrir Met Gala Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Kim hefur misst 100.000 fylgjendur á Instagram Glamour Lagerfeld í hótelbransann Glamour Balmain var vinsælasta merkið á tískuvikunni í París Glamour Selena Gomez nýtt andlit Louis Vuitton Glamour Ný götutískustjarna í New York Glamour