Sportleg sólgleraugu hjá Stellu Ritstjórn skrifar 2. október 2017 21:00 Glamour/Getty Ef marka má tískupallinn hjá Stellu McCartney í París fyrr í dag þá kveður við nýjan tón í sólgleraugnatísku næsta sumars. Sportleg gleraugu og minni gler og litríkari. Við þykjumst hafa séð í svipuð á hjólreiðaköppum borgarinnar eða um miðjan tíunda áratuginn á dansgólfinu? Áhugavert - við þurfum smá tíma til að venjast þessu ... Mest lesið Kristen Stewart var töffari Cannes-hátíðarinnar Glamour Christy Turlington Burns á forsíðu Glamour Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Götutískan á Secret Solstice Glamour Förðunarfræðingur Repúblíkana útskýrir brúnkuna á Donald Trump Glamour Tyra Banks mun kenna við Stanford háskólann Glamour Nýr yfirhönnuður La Perla er með nýjar áherslur Glamour Klæðast rauðu og svörtu á Eddunni í ár Glamour
Ef marka má tískupallinn hjá Stellu McCartney í París fyrr í dag þá kveður við nýjan tón í sólgleraugnatísku næsta sumars. Sportleg gleraugu og minni gler og litríkari. Við þykjumst hafa séð í svipuð á hjólreiðaköppum borgarinnar eða um miðjan tíunda áratuginn á dansgólfinu? Áhugavert - við þurfum smá tíma til að venjast þessu ...
Mest lesið Kristen Stewart var töffari Cannes-hátíðarinnar Glamour Christy Turlington Burns á forsíðu Glamour Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Götutískan á Secret Solstice Glamour Förðunarfræðingur Repúblíkana útskýrir brúnkuna á Donald Trump Glamour Tyra Banks mun kenna við Stanford háskólann Glamour Nýr yfirhönnuður La Perla er með nýjar áherslur Glamour Klæðast rauðu og svörtu á Eddunni í ár Glamour