Sportleg sólgleraugu hjá Stellu Ritstjórn skrifar 2. október 2017 21:00 Glamour/Getty Ef marka má tískupallinn hjá Stellu McCartney í París fyrr í dag þá kveður við nýjan tón í sólgleraugnatísku næsta sumars. Sportleg gleraugu og minni gler og litríkari. Við þykjumst hafa séð í svipuð á hjólreiðaköppum borgarinnar eða um miðjan tíunda áratuginn á dansgólfinu? Áhugavert - við þurfum smá tíma til að venjast þessu ... Mest lesið Mæðgurnar Kim og North í stíl í Vetements Glamour Golden Globe 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Rasta-flétturnar mættar aftur Glamour Ciara giftir sig í sérsaumuðum Roberto Cavalli kjól Glamour Kylie Jenner fær sinn eigin raunveruleikaþátt Glamour Gallapilsið boðar endurkomu sína yfir sumartímann Glamour Lupita Nyong´o glæsileg á forsíðu Vogue Glamour Meghan Markle hefur lokað bloggsíðu sinni Glamour Rosie Huntington-Whiteley glæsileg í Galvan Glamour Nýtt par í Hollywood? Glamour
Ef marka má tískupallinn hjá Stellu McCartney í París fyrr í dag þá kveður við nýjan tón í sólgleraugnatísku næsta sumars. Sportleg gleraugu og minni gler og litríkari. Við þykjumst hafa séð í svipuð á hjólreiðaköppum borgarinnar eða um miðjan tíunda áratuginn á dansgólfinu? Áhugavert - við þurfum smá tíma til að venjast þessu ...
Mest lesið Mæðgurnar Kim og North í stíl í Vetements Glamour Golden Globe 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Rasta-flétturnar mættar aftur Glamour Ciara giftir sig í sérsaumuðum Roberto Cavalli kjól Glamour Kylie Jenner fær sinn eigin raunveruleikaþátt Glamour Gallapilsið boðar endurkomu sína yfir sumartímann Glamour Lupita Nyong´o glæsileg á forsíðu Vogue Glamour Meghan Markle hefur lokað bloggsíðu sinni Glamour Rosie Huntington-Whiteley glæsileg í Galvan Glamour Nýtt par í Hollywood? Glamour