Hlutu Nóbel fyrir rannsóknir á líkamsklukku Þórdís Valsdóttir skrifar 2. október 2017 13:00 Jeffrey C Hall, Michael Rosbash og Michael W Young hljóta verðlaunin í ár. Vísir/EPA Sænska Nóbelsnefndin tilkynnti í hádeginu hverjir hlutu Nóbelsverðlaunin í lífeðlis- og læknisfræði á fréttamannafundi frá Stokkhólmi. Um er að ræða fyrstu verðlaunin sem afhent eru þetta árið. Bandaríkjamennirnir Jeffrey C. Hall, Michael Rosbash og Michael W. Young hlutu Nóbelsverðlaunin fyrir uppgötvanir þeirra á gangverki sameinda sem stjórna líkamsklukku manna. Líf á jörðu stjórnast af snúningi jarðar og um árabil hefur það verið vitað að lifandi verur hafi að geyma innri lífklukku sem aðstoðar við það að aðlagast hrynjanda dagsins. Hins vegar hefur spurningunni um það hvernig sú klukka virkar ekki verið svarað.Verðlaunin í flokki lífeðlis- og læknisfræði eru fyrstu Nóbelsverðlaunin sem afhent eru á þessu ári. Fylgjast má með öðrum flokkum síðar í vikunni.Vísir/GettyJeffrey C. Hall, Michael Rosbash og Michael W. Young skoðuðu innri líffræðilegu klukkur lífvera og vörpuðu ljósi á það hvernig hún virkar. Uppgötvanir þeirra varpa ljósi á það hvernig plöntur, dýr og menn aðlaga líffræðilega klukku sína svo hún sé í takt við snúning jarðar. Líffræðileg klukka manna hjálpar til við það að stjórna svefnmynstri, matarvenjum, losun hormóna, blóðþrýstingi og líkamshita.Verðlaun í eðlisfræði á morgun Japanski frumulíffræðingurinn Yoshinori Oshumi hlaut verðlaunin á síðasta ári fyrir mikilvægar uppgötvanir sínar á svokölluðu sjálfsáti frumna, eða „autophagy“. Fundurinn var í beinni útsendingu á Youtube-síðu verðlaunanna og má sjá upptöku frá afhendingunni hér að neðan. Á morgun mun nefndin tilkynna hver hlýtur Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði. Nóbelsverðlaun Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Innlent Fleiri fréttir Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Sjá meira
Sænska Nóbelsnefndin tilkynnti í hádeginu hverjir hlutu Nóbelsverðlaunin í lífeðlis- og læknisfræði á fréttamannafundi frá Stokkhólmi. Um er að ræða fyrstu verðlaunin sem afhent eru þetta árið. Bandaríkjamennirnir Jeffrey C. Hall, Michael Rosbash og Michael W. Young hlutu Nóbelsverðlaunin fyrir uppgötvanir þeirra á gangverki sameinda sem stjórna líkamsklukku manna. Líf á jörðu stjórnast af snúningi jarðar og um árabil hefur það verið vitað að lifandi verur hafi að geyma innri lífklukku sem aðstoðar við það að aðlagast hrynjanda dagsins. Hins vegar hefur spurningunni um það hvernig sú klukka virkar ekki verið svarað.Verðlaunin í flokki lífeðlis- og læknisfræði eru fyrstu Nóbelsverðlaunin sem afhent eru á þessu ári. Fylgjast má með öðrum flokkum síðar í vikunni.Vísir/GettyJeffrey C. Hall, Michael Rosbash og Michael W. Young skoðuðu innri líffræðilegu klukkur lífvera og vörpuðu ljósi á það hvernig hún virkar. Uppgötvanir þeirra varpa ljósi á það hvernig plöntur, dýr og menn aðlaga líffræðilega klukku sína svo hún sé í takt við snúning jarðar. Líffræðileg klukka manna hjálpar til við það að stjórna svefnmynstri, matarvenjum, losun hormóna, blóðþrýstingi og líkamshita.Verðlaun í eðlisfræði á morgun Japanski frumulíffræðingurinn Yoshinori Oshumi hlaut verðlaunin á síðasta ári fyrir mikilvægar uppgötvanir sínar á svokölluðu sjálfsáti frumna, eða „autophagy“. Fundurinn var í beinni útsendingu á Youtube-síðu verðlaunanna og má sjá upptöku frá afhendingunni hér að neðan. Á morgun mun nefndin tilkynna hver hlýtur Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði.
Nóbelsverðlaun Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Innlent Fleiri fréttir Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Sjá meira