Hlutu Nóbel fyrir rannsóknir á líkamsklukku Þórdís Valsdóttir skrifar 2. október 2017 13:00 Jeffrey C Hall, Michael Rosbash og Michael W Young hljóta verðlaunin í ár. Vísir/EPA Sænska Nóbelsnefndin tilkynnti í hádeginu hverjir hlutu Nóbelsverðlaunin í lífeðlis- og læknisfræði á fréttamannafundi frá Stokkhólmi. Um er að ræða fyrstu verðlaunin sem afhent eru þetta árið. Bandaríkjamennirnir Jeffrey C. Hall, Michael Rosbash og Michael W. Young hlutu Nóbelsverðlaunin fyrir uppgötvanir þeirra á gangverki sameinda sem stjórna líkamsklukku manna. Líf á jörðu stjórnast af snúningi jarðar og um árabil hefur það verið vitað að lifandi verur hafi að geyma innri lífklukku sem aðstoðar við það að aðlagast hrynjanda dagsins. Hins vegar hefur spurningunni um það hvernig sú klukka virkar ekki verið svarað.Verðlaunin í flokki lífeðlis- og læknisfræði eru fyrstu Nóbelsverðlaunin sem afhent eru á þessu ári. Fylgjast má með öðrum flokkum síðar í vikunni.Vísir/GettyJeffrey C. Hall, Michael Rosbash og Michael W. Young skoðuðu innri líffræðilegu klukkur lífvera og vörpuðu ljósi á það hvernig hún virkar. Uppgötvanir þeirra varpa ljósi á það hvernig plöntur, dýr og menn aðlaga líffræðilega klukku sína svo hún sé í takt við snúning jarðar. Líffræðileg klukka manna hjálpar til við það að stjórna svefnmynstri, matarvenjum, losun hormóna, blóðþrýstingi og líkamshita.Verðlaun í eðlisfræði á morgun Japanski frumulíffræðingurinn Yoshinori Oshumi hlaut verðlaunin á síðasta ári fyrir mikilvægar uppgötvanir sínar á svokölluðu sjálfsáti frumna, eða „autophagy“. Fundurinn var í beinni útsendingu á Youtube-síðu verðlaunanna og má sjá upptöku frá afhendingunni hér að neðan. Á morgun mun nefndin tilkynna hver hlýtur Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði. Nóbelsverðlaun Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Fleiri fréttir Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Sjá meira
Sænska Nóbelsnefndin tilkynnti í hádeginu hverjir hlutu Nóbelsverðlaunin í lífeðlis- og læknisfræði á fréttamannafundi frá Stokkhólmi. Um er að ræða fyrstu verðlaunin sem afhent eru þetta árið. Bandaríkjamennirnir Jeffrey C. Hall, Michael Rosbash og Michael W. Young hlutu Nóbelsverðlaunin fyrir uppgötvanir þeirra á gangverki sameinda sem stjórna líkamsklukku manna. Líf á jörðu stjórnast af snúningi jarðar og um árabil hefur það verið vitað að lifandi verur hafi að geyma innri lífklukku sem aðstoðar við það að aðlagast hrynjanda dagsins. Hins vegar hefur spurningunni um það hvernig sú klukka virkar ekki verið svarað.Verðlaunin í flokki lífeðlis- og læknisfræði eru fyrstu Nóbelsverðlaunin sem afhent eru á þessu ári. Fylgjast má með öðrum flokkum síðar í vikunni.Vísir/GettyJeffrey C. Hall, Michael Rosbash og Michael W. Young skoðuðu innri líffræðilegu klukkur lífvera og vörpuðu ljósi á það hvernig hún virkar. Uppgötvanir þeirra varpa ljósi á það hvernig plöntur, dýr og menn aðlaga líffræðilega klukku sína svo hún sé í takt við snúning jarðar. Líffræðileg klukka manna hjálpar til við það að stjórna svefnmynstri, matarvenjum, losun hormóna, blóðþrýstingi og líkamshita.Verðlaun í eðlisfræði á morgun Japanski frumulíffræðingurinn Yoshinori Oshumi hlaut verðlaunin á síðasta ári fyrir mikilvægar uppgötvanir sínar á svokölluðu sjálfsáti frumna, eða „autophagy“. Fundurinn var í beinni útsendingu á Youtube-síðu verðlaunanna og má sjá upptöku frá afhendingunni hér að neðan. Á morgun mun nefndin tilkynna hver hlýtur Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði.
Nóbelsverðlaun Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Fleiri fréttir Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Sjá meira