Tugir látnir og hundruð særð eftir skotárás í Las Vegas Hulda Hólmkelsdóttir, Stefán Ó. Jónsson og Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifa 2. október 2017 08:39 Mandalay-hótelið er vinstra megin á myndinni. Byssumaðurinn skaut af 32. hæð hótelsins. Vísir/Getty 58 mann eru látnir og fleiri en fimm hundruð særðir eftir að 64 ára karlmaður skaut á gesti tónlistarhátíðar í Las Vegas í nótt. Maðurinn, Stephen Paddock skaut á fólkið með hríðskotabyssu af 32. hæð Mandalay-hótelsins. Um 22 þúsund manns voru á svæðinu þegar árásin átti sér stað. Þetta vitum við um árásina: 58 manns eru látnir og á sjötta hundrað særðir.Þetta er mannskæðasta skotárás í sögu Bandaríkjanna.Byssumaðurinn, hinn 64 ára gamli Stephen Paddock, er talinn hafa svipt sig lífi. Hann er einn grunaður um aðild að árásinni.Fjöldi skotvopna fundust á hótelherbergi Paddock.ISIS hafa lýst yfir ábyrgð á árásinni en ekki lagt fram neitt sem sannar að árásarmaðurinn hafi verið einn af hermönnum hryðjuverkasamtakanna.Kona sem talin var að hefði verið í fylgd með Paddock er fundin. Hún var ekki með honum á hótelinu og er ekki grunuð um aðild að árásinni.Fimm Íslendingar gista á Mandalay-hótelinu en þá sakaði ekki.Fylgst er með nýjustu vendingum í málinu hér að neðan í vaktinni á Vísi.
58 mann eru látnir og fleiri en fimm hundruð særðir eftir að 64 ára karlmaður skaut á gesti tónlistarhátíðar í Las Vegas í nótt. Maðurinn, Stephen Paddock skaut á fólkið með hríðskotabyssu af 32. hæð Mandalay-hótelsins. Um 22 þúsund manns voru á svæðinu þegar árásin átti sér stað. Þetta vitum við um árásina: 58 manns eru látnir og á sjötta hundrað særðir.Þetta er mannskæðasta skotárás í sögu Bandaríkjanna.Byssumaðurinn, hinn 64 ára gamli Stephen Paddock, er talinn hafa svipt sig lífi. Hann er einn grunaður um aðild að árásinni.Fjöldi skotvopna fundust á hótelherbergi Paddock.ISIS hafa lýst yfir ábyrgð á árásinni en ekki lagt fram neitt sem sannar að árásarmaðurinn hafi verið einn af hermönnum hryðjuverkasamtakanna.Kona sem talin var að hefði verið í fylgd með Paddock er fundin. Hún var ekki með honum á hótelinu og er ekki grunuð um aðild að árásinni.Fimm Íslendingar gista á Mandalay-hótelinu en þá sakaði ekki.Fylgst er með nýjustu vendingum í málinu hér að neðan í vaktinni á Vísi.
Skotárás í Las Vegas Tengdar fréttir Fjölmargir sagðir látnir eftir skotárás í Las Vegas Talið er að hið minnsta einn byssumaður hafi hleypt af skotum á tónlistarhátíð í Las Vegas nú í morgun. 2. október 2017 06:37 Mest lesið Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Innlent Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Innlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Innlent Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Erlent Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Innlent Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Erlent Fleiri fréttir Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Sjá meira
Fjölmargir sagðir látnir eftir skotárás í Las Vegas Talið er að hið minnsta einn byssumaður hafi hleypt af skotum á tónlistarhátíð í Las Vegas nú í morgun. 2. október 2017 06:37