Seinni bylgjan: Táningar á toppnum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. október 2017 13:00 Ungu strákarnir í liði Selfoss hafa heillað marga með góðri frammistöðu á tímabilinu. Teitur Örn Einarsson (19 ára), Elvar Örn Jónsson (20 ára) og Haukur Þrastarson (16 ára) áttu allir frábæran leik þegar Selfoss lagði ÍR að velli, 32-26, í 6. umferð Olís-deildar karla á sunnudaginn. Strákarnir skoruðu samtals 22 mörk og drógu vagninn fyrir Selfyssinga. „Það er eiginlega rugl hvað þeir eru komnir langt miðað við aldur,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson í Seinni bylgjunni í gær. „Elvar er einn besti alhliða leikmaður sem ég hef séð. Hann er tvítugur. Hann getur allt. Haukur er 16 ára og hann er í topp 15 yfir bestu sóknarmennina í deildinni,“ bætti Jóhann Gunnar við. Hann hrósaði einnig skottækni Teits. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - ÍR 32-26 | Sannfærandi hjá Selfyssingum Selfyssingar unnu fjórða leik sinn af síðustu fimm á heimavelli í kvöld en eftir jafnan leik framan af voru heimamenn sterkari í seinni hálfleik sem skilaði þeim sigrinum. 15. október 2017 22:30 Seinni bylgjan: Frammistaða Arons Rafns hefur verið langt frá því að vera í landsliðsklassa Aron Rafn Eðvarðsson náði sér engan veginn á strik þegar ÍBV og Valur gerðu 31-31 jafntefli í 6. umferð Olís-deildar karla á sunnudaginn. 17. október 2017 11:00 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Fleiri fréttir Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Sjá meira
Ungu strákarnir í liði Selfoss hafa heillað marga með góðri frammistöðu á tímabilinu. Teitur Örn Einarsson (19 ára), Elvar Örn Jónsson (20 ára) og Haukur Þrastarson (16 ára) áttu allir frábæran leik þegar Selfoss lagði ÍR að velli, 32-26, í 6. umferð Olís-deildar karla á sunnudaginn. Strákarnir skoruðu samtals 22 mörk og drógu vagninn fyrir Selfyssinga. „Það er eiginlega rugl hvað þeir eru komnir langt miðað við aldur,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson í Seinni bylgjunni í gær. „Elvar er einn besti alhliða leikmaður sem ég hef séð. Hann er tvítugur. Hann getur allt. Haukur er 16 ára og hann er í topp 15 yfir bestu sóknarmennina í deildinni,“ bætti Jóhann Gunnar við. Hann hrósaði einnig skottækni Teits. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - ÍR 32-26 | Sannfærandi hjá Selfyssingum Selfyssingar unnu fjórða leik sinn af síðustu fimm á heimavelli í kvöld en eftir jafnan leik framan af voru heimamenn sterkari í seinni hálfleik sem skilaði þeim sigrinum. 15. október 2017 22:30 Seinni bylgjan: Frammistaða Arons Rafns hefur verið langt frá því að vera í landsliðsklassa Aron Rafn Eðvarðsson náði sér engan veginn á strik þegar ÍBV og Valur gerðu 31-31 jafntefli í 6. umferð Olís-deildar karla á sunnudaginn. 17. október 2017 11:00 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Fleiri fréttir Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - ÍR 32-26 | Sannfærandi hjá Selfyssingum Selfyssingar unnu fjórða leik sinn af síðustu fimm á heimavelli í kvöld en eftir jafnan leik framan af voru heimamenn sterkari í seinni hálfleik sem skilaði þeim sigrinum. 15. október 2017 22:30
Seinni bylgjan: Frammistaða Arons Rafns hefur verið langt frá því að vera í landsliðsklassa Aron Rafn Eðvarðsson náði sér engan veginn á strik þegar ÍBV og Valur gerðu 31-31 jafntefli í 6. umferð Olís-deildar karla á sunnudaginn. 17. október 2017 11:00