Brendon Hartley mun fylla autt sæti hjá Toro Rosso Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 13. október 2017 22:00 Brendon Hartley Vísir/Getty Brendon Hartley, fyrrum ökumaður í uppeldisakademíu Red Bull liðsins mun taka sæti Carlos Sainz í bandaríska kappakstrinum. Hann mun aka við hlið Daniil Kvyat sem snýr aftur í fjarveru Pierre Gasly. Gasly sem tók sæti Kvyat í síðustu tveimur keppnum, í Japan og Malasíu verður í Japan að berjast um titilinn í Súper Formúlu mótaröðinni. Sainz tekur sæti hjá Renault og því þarf að fylla tvær stöður ökumanna hjá liðinu. Bandaríski kappaksturinn fer fram 20.-22. október. Kvyat hefur ekki ekið í keppni síðan í Singapúr 17. september. Það verður því rúmur mánuður sem Rússinn hefur fengið í frí. Hartley, sem er 27 ára varð meistari í WEC, þolakstursmótaröðinni árið 2015. Hann leiðir keppnina í ár eftir sigur í Le Mans sólarhringskappakstrinum. „Þetta er ótrúlega spennandi tækifæri, þetta tækifæri kom mér á óvart. Ég hætti aldrei að vilja uppfylla æskudrauminn um að ná að keppa í Formúlu 1,“ sagði Hartley. „Ég hef vaxið og lært svo mikið síðan ég var varaökumaður Red Bull og Toro Rosso. Árin hafa gert mig sterkari og enn ákveðnari,“ bætti Hartley við. „Ég vil þakka Red Bull fyrir að gera þetta að veruleika og Porsche fyrir að leyfa mér að nýta tækifærið samhliða WEC. Bandaríska brautin er mjög skemmtileg og ég keppti þar fyrir skömmu. Ég er að vanda mig við það núna að setja ekki of mikla pressu á frumraun mína í Formúlu 1 en ég upplifi mig tilbúinn að takast á við áskorunina,“ sagði Hartley að lokum. Formúla Tengdar fréttir Hamilton setti aðra höndina á titilinn í Japan | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson, sérfræðingur Stöðvar 2 Sport fer yfir öll helstu atriðin úr japanska kappakstrinum í Formúlu 1. Lewis Hamilton kom fyrstur í mark og tryggði sér 25 stig. 8. október 2017 12:45 Bílskúrinn: Hamilton með rothögg í Japan Lewis Hamilton á Mercedes er kominn langt með að tryggja sér heimsmeistaratitil ökumanna í Formúlu 1 eftir að hafa unnið í Japan. 10. október 2017 08:00 Hamilton: Ég þurfti að hafa mig allan við Lewis Hamilton landaði 25 stigum í dag með frábærum akstri. Hann vann þar með sinn áttunda kappakstur í Formúlu 1 á tímabilinu. Hver sagði hvað eftir tímatökunni? 8. október 2017 15:00 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Brendon Hartley, fyrrum ökumaður í uppeldisakademíu Red Bull liðsins mun taka sæti Carlos Sainz í bandaríska kappakstrinum. Hann mun aka við hlið Daniil Kvyat sem snýr aftur í fjarveru Pierre Gasly. Gasly sem tók sæti Kvyat í síðustu tveimur keppnum, í Japan og Malasíu verður í Japan að berjast um titilinn í Súper Formúlu mótaröðinni. Sainz tekur sæti hjá Renault og því þarf að fylla tvær stöður ökumanna hjá liðinu. Bandaríski kappaksturinn fer fram 20.-22. október. Kvyat hefur ekki ekið í keppni síðan í Singapúr 17. september. Það verður því rúmur mánuður sem Rússinn hefur fengið í frí. Hartley, sem er 27 ára varð meistari í WEC, þolakstursmótaröðinni árið 2015. Hann leiðir keppnina í ár eftir sigur í Le Mans sólarhringskappakstrinum. „Þetta er ótrúlega spennandi tækifæri, þetta tækifæri kom mér á óvart. Ég hætti aldrei að vilja uppfylla æskudrauminn um að ná að keppa í Formúlu 1,“ sagði Hartley. „Ég hef vaxið og lært svo mikið síðan ég var varaökumaður Red Bull og Toro Rosso. Árin hafa gert mig sterkari og enn ákveðnari,“ bætti Hartley við. „Ég vil þakka Red Bull fyrir að gera þetta að veruleika og Porsche fyrir að leyfa mér að nýta tækifærið samhliða WEC. Bandaríska brautin er mjög skemmtileg og ég keppti þar fyrir skömmu. Ég er að vanda mig við það núna að setja ekki of mikla pressu á frumraun mína í Formúlu 1 en ég upplifi mig tilbúinn að takast á við áskorunina,“ sagði Hartley að lokum.
Formúla Tengdar fréttir Hamilton setti aðra höndina á titilinn í Japan | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson, sérfræðingur Stöðvar 2 Sport fer yfir öll helstu atriðin úr japanska kappakstrinum í Formúlu 1. Lewis Hamilton kom fyrstur í mark og tryggði sér 25 stig. 8. október 2017 12:45 Bílskúrinn: Hamilton með rothögg í Japan Lewis Hamilton á Mercedes er kominn langt með að tryggja sér heimsmeistaratitil ökumanna í Formúlu 1 eftir að hafa unnið í Japan. 10. október 2017 08:00 Hamilton: Ég þurfti að hafa mig allan við Lewis Hamilton landaði 25 stigum í dag með frábærum akstri. Hann vann þar með sinn áttunda kappakstur í Formúlu 1 á tímabilinu. Hver sagði hvað eftir tímatökunni? 8. október 2017 15:00 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Hamilton setti aðra höndina á titilinn í Japan | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson, sérfræðingur Stöðvar 2 Sport fer yfir öll helstu atriðin úr japanska kappakstrinum í Formúlu 1. Lewis Hamilton kom fyrstur í mark og tryggði sér 25 stig. 8. október 2017 12:45
Bílskúrinn: Hamilton með rothögg í Japan Lewis Hamilton á Mercedes er kominn langt með að tryggja sér heimsmeistaratitil ökumanna í Formúlu 1 eftir að hafa unnið í Japan. 10. október 2017 08:00
Hamilton: Ég þurfti að hafa mig allan við Lewis Hamilton landaði 25 stigum í dag með frábærum akstri. Hann vann þar með sinn áttunda kappakstur í Formúlu 1 á tímabilinu. Hver sagði hvað eftir tímatökunni? 8. október 2017 15:00