Sirkus sigurmark Valsmanna var kolólöglegt | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. október 2017 08:00 Valur er enn þá með fullt hús stiga í Olís-deild karla eftir eins marks endurkomusigur á ÍR, 24-23, í lokaleik 5. umferðar deildarinnar í Valshöllinni í gærkvöldi. Valur var 14-12 undir í hálfleik og lenti mest fjórum mörkum undir, 17-13, í seinni hálfleik. Með seiglu og betri frammistöðu jöfnuðu heimamenn leikinn í 20-20 og var jafnt á öllum tölum eftir það. ÍR-ingar fóru í sókn í stöðunni 23-23 en Bergvin Þór Gíslason skaut í stöngina. Valur fékk boltann og tók leikhlé þegar að þrettán sekúndur voru eftir. Lokasókn Valsmanna endaði með glæsilegu sirkusmarki Antons Rúnarssonar sem var einnig flautumark því ÍR-ingar höfðu ekki tíma til að svara fyrir sig og sigurinn því Valsmanna með þessu fallega marki. Markið hefði reyndar aldrei átt að standa því Anton hoppar upp inn í teignum sem er ólöglegt en það sést bæði á upptöku 365 frá leiknum sem má sjá hér að ofan og enn betur á myndbandi sem Gróttumaðurinn Þórir Jökull Finnbogason náði úr stúkunni. Ingvar Guðjónsson, dómari leiksins, sem var innri dómari í atvikinu, missti af þessu ólöglega uppstökki Antons og sigurinn því Valsmanna. ÍR-ingar vafalítið ósáttir með frammistöðu dómarans í þessu atviki.Hér má sjá kolólöglegt sigurmark Vals í kvöld #seinnibylgjan@Seinnibylgjan#handboltipic.twitter.com/DIujnLjoWt — Jökull Finnbogason (@Jokullf) October 12, 2017 Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur-ÍR 24-23 | Valsmenn unnu á sirkusmarki Valsmenn eru áfram með fullt hús á toppi Olís-deildar karla í handbolta eftir dramatískan 24-23 sigur á ÍR á Hlíðarenda í kvöld. Anton Rúnarsson tryggði Val sigurinn með sirkusmarki í blálokin en hann var heldur betur hetja Valsmanna í kvöld því hann skoraði fimm síðustu mörk liðsins í leiknum. Valsliðið hefur unnið fimm fyrstu deildarleiki sína undir stjórn Snorra Steins Guðjónssonar. 12. október 2017 22:30 Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Fótbolti McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti Fleiri fréttir Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Sjá meira
Valur er enn þá með fullt hús stiga í Olís-deild karla eftir eins marks endurkomusigur á ÍR, 24-23, í lokaleik 5. umferðar deildarinnar í Valshöllinni í gærkvöldi. Valur var 14-12 undir í hálfleik og lenti mest fjórum mörkum undir, 17-13, í seinni hálfleik. Með seiglu og betri frammistöðu jöfnuðu heimamenn leikinn í 20-20 og var jafnt á öllum tölum eftir það. ÍR-ingar fóru í sókn í stöðunni 23-23 en Bergvin Þór Gíslason skaut í stöngina. Valur fékk boltann og tók leikhlé þegar að þrettán sekúndur voru eftir. Lokasókn Valsmanna endaði með glæsilegu sirkusmarki Antons Rúnarssonar sem var einnig flautumark því ÍR-ingar höfðu ekki tíma til að svara fyrir sig og sigurinn því Valsmanna með þessu fallega marki. Markið hefði reyndar aldrei átt að standa því Anton hoppar upp inn í teignum sem er ólöglegt en það sést bæði á upptöku 365 frá leiknum sem má sjá hér að ofan og enn betur á myndbandi sem Gróttumaðurinn Þórir Jökull Finnbogason náði úr stúkunni. Ingvar Guðjónsson, dómari leiksins, sem var innri dómari í atvikinu, missti af þessu ólöglega uppstökki Antons og sigurinn því Valsmanna. ÍR-ingar vafalítið ósáttir með frammistöðu dómarans í þessu atviki.Hér má sjá kolólöglegt sigurmark Vals í kvöld #seinnibylgjan@Seinnibylgjan#handboltipic.twitter.com/DIujnLjoWt — Jökull Finnbogason (@Jokullf) October 12, 2017
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur-ÍR 24-23 | Valsmenn unnu á sirkusmarki Valsmenn eru áfram með fullt hús á toppi Olís-deildar karla í handbolta eftir dramatískan 24-23 sigur á ÍR á Hlíðarenda í kvöld. Anton Rúnarsson tryggði Val sigurinn með sirkusmarki í blálokin en hann var heldur betur hetja Valsmanna í kvöld því hann skoraði fimm síðustu mörk liðsins í leiknum. Valsliðið hefur unnið fimm fyrstu deildarleiki sína undir stjórn Snorra Steins Guðjónssonar. 12. október 2017 22:30 Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Fótbolti McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti Fleiri fréttir Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Valur-ÍR 24-23 | Valsmenn unnu á sirkusmarki Valsmenn eru áfram með fullt hús á toppi Olís-deildar karla í handbolta eftir dramatískan 24-23 sigur á ÍR á Hlíðarenda í kvöld. Anton Rúnarsson tryggði Val sigurinn með sirkusmarki í blálokin en hann var heldur betur hetja Valsmanna í kvöld því hann skoraði fimm síðustu mörk liðsins í leiknum. Valsliðið hefur unnið fimm fyrstu deildarleiki sína undir stjórn Snorra Steins Guðjónssonar. 12. október 2017 22:30