Ágúst: Bjartsýnn ef þetta er bætingin milli leikja Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 12. október 2017 20:57 Ágúst getur verið ánægður með frammistöðu nýliðanna í dag „Það er rosa lítið hægt að segja í rauninni, við köstum þessu bara frá okkur“ sagði Ágúst Sigurður Björgvinsson, þjálfari Vals, eftir grátlegt 69-73 tap Vals gegn Tindastól á heimavelli í annari umferð Dominos deildarinnar í körfubolta í kvöld. Hans menn skoruðu aðeins fimm stig í síðasta leikhlutanum, sem gaf Tindastóli færi á að sækja sigurinn eftir að nýliðarnir höfðu verið yfir allan leikinn. „Við erum yfir 61-44, svo við skorum bara átta stig á síðustu þrettán mínútunum eða eitthvað svoleiðis, í leiknum, en við fengum fullt af opnum skotum, fengum meira að segja opin sniðskot, þetta bara vildi ekki niður hjá okkur.“ „Á meðan að einhvern veginn allt fór úrskeiðis í sókninni þá hrundi vörnin á sama tíma, sem hafði verið frábær í leiknum. Það var ekki sami kraftur í vörninni eins og hún var,“ sagði Ágúst. Hann gat þó tekið margt jákvætt út úr leik sinna manna, en liðið steinlá fyrir Keflavík í fyrstu umferðinni. „Ef við ætlum að bæta okkur svona á milli leikja þá er ég bara mjög bjartsýnn á framhaldið. Við gerum okkur alveg grein fyrir okkar stöðu, við erum nýliðar í deildinni og þurfum að sanna okkur,“ sagði Ágúst Björgvinsson. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - Tindastóll 69-73 | Stólarnir stálu sigrinum í lokin Tindastóll var undir allan leikinn á móti nýliðum Vals í Valshöllinni í dag, en stálu sigrinum á lokametrunum. 12. október 2017 20:45 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
„Það er rosa lítið hægt að segja í rauninni, við köstum þessu bara frá okkur“ sagði Ágúst Sigurður Björgvinsson, þjálfari Vals, eftir grátlegt 69-73 tap Vals gegn Tindastól á heimavelli í annari umferð Dominos deildarinnar í körfubolta í kvöld. Hans menn skoruðu aðeins fimm stig í síðasta leikhlutanum, sem gaf Tindastóli færi á að sækja sigurinn eftir að nýliðarnir höfðu verið yfir allan leikinn. „Við erum yfir 61-44, svo við skorum bara átta stig á síðustu þrettán mínútunum eða eitthvað svoleiðis, í leiknum, en við fengum fullt af opnum skotum, fengum meira að segja opin sniðskot, þetta bara vildi ekki niður hjá okkur.“ „Á meðan að einhvern veginn allt fór úrskeiðis í sókninni þá hrundi vörnin á sama tíma, sem hafði verið frábær í leiknum. Það var ekki sami kraftur í vörninni eins og hún var,“ sagði Ágúst. Hann gat þó tekið margt jákvætt út úr leik sinna manna, en liðið steinlá fyrir Keflavík í fyrstu umferðinni. „Ef við ætlum að bæta okkur svona á milli leikja þá er ég bara mjög bjartsýnn á framhaldið. Við gerum okkur alveg grein fyrir okkar stöðu, við erum nýliðar í deildinni og þurfum að sanna okkur,“ sagði Ágúst Björgvinsson.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - Tindastóll 69-73 | Stólarnir stálu sigrinum í lokin Tindastóll var undir allan leikinn á móti nýliðum Vals í Valshöllinni í dag, en stálu sigrinum á lokametrunum. 12. október 2017 20:45 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Tindastóll 69-73 | Stólarnir stálu sigrinum í lokin Tindastóll var undir allan leikinn á móti nýliðum Vals í Valshöllinni í dag, en stálu sigrinum á lokametrunum. 12. október 2017 20:45