Fundað stíft í æðstu stofnunum Viðreisnar í dag Heimir Már Pétursson skrifar 11. október 2017 20:00 Benedikt Jóhannesson sagði af sér formennsku í Viðreisn síðdegis eftir stíf fundarhöld í þingflokki og ráðgjafarráði flokksins. Benedikt segist hafa gert þetta af sjálfsdáðum vegna slæms fylgis flokksins nú fyrir kosningar og ekki hafi verið þrýst á hann að segja af sér embætti. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir hefur tekið við formennsku og mun leiða flokkinn á lokametrum kosningabaráttunnar. Þingflokkur Viðreisnar kom tvívegis saman í dag en á fyrra fundi hans í morgun tilkynnti Benedikt að hann ætlaði að segja af sér formennsku. Eftir að þingflokkurinn hafði fundað kom ráðgjafaráð Viðreisnar saman um klukkan hálf fimm þar sem staðan var rædd. En í ráðgjafaráðinu sitja þingmenn, stjórn flokksins, stjórnir landshlutaráða og formenn málefnanefnda.Heimir Már Pétursson ræddi við fráfarandi formann og nýjan formann Viðreisnar í höfuðstöðvum flokksins skömmu eftir að fundi ráðgjafaráðs flokksins lauk upp úr klukkan sex í dag.Stöð2Greinlegt var að loknum fundi ráðgjafaráðsins að miklar tilfinningar bærðust með fundarfólki en Benedikt var einn aðalhvatamanna að stofnun Viðreisnar. Hann segir að ummæli hans í kosningaþætti í Ríkissjónvarpinu á mánudagskvöld hafi ekki ráðið því að hann ákvað á endanum að segja af sér formennskunni. En þar sagði hann efnislega að ekki hefði verið ástæða til að slíta stjórnarsamstarfinu og spurði hver myndi eftir ástæðum stjórnarslitanna nú. Benedikt baðst afsökunar á þessum ummælum sínum á Facebook síðu sinni í gær og einnig í upphafi kosningaþáttar Stöðvar 2 í gærkvöldi. Heimir Már Pétursson ræddi við fráfarandi formann og nýjan formann Viðreisnar í höfuðstöðvum flokksins skömmu eftir að fundi ráðgjafaráðs flokksins lauk upp úr klukkan sex í dag.Sjá má viðtalið við þau í spilaranum hér fyrir ofan. Tengdar fréttir Benedikt ákvað sjálfur að stíga til hliðar: „Án hans hefði þessi flokkur ekki orðið til“ Þorgerður Katrín nýr formaður Viðreisnar segir að þessi ákvörðun Benedikts sé dæmigerð fyrir það hvernig hann hafi alla tíð látið sér annt um vöxt flokksins. 11. október 2017 18:36 Þorgerður Katrín er nýr formaður Viðreisnar Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir er nýr formaður Viðreisnar. 11. október 2017 18:04 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Innlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Fleiri fréttir Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Sjá meira
Benedikt Jóhannesson sagði af sér formennsku í Viðreisn síðdegis eftir stíf fundarhöld í þingflokki og ráðgjafarráði flokksins. Benedikt segist hafa gert þetta af sjálfsdáðum vegna slæms fylgis flokksins nú fyrir kosningar og ekki hafi verið þrýst á hann að segja af sér embætti. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir hefur tekið við formennsku og mun leiða flokkinn á lokametrum kosningabaráttunnar. Þingflokkur Viðreisnar kom tvívegis saman í dag en á fyrra fundi hans í morgun tilkynnti Benedikt að hann ætlaði að segja af sér formennsku. Eftir að þingflokkurinn hafði fundað kom ráðgjafaráð Viðreisnar saman um klukkan hálf fimm þar sem staðan var rædd. En í ráðgjafaráðinu sitja þingmenn, stjórn flokksins, stjórnir landshlutaráða og formenn málefnanefnda.Heimir Már Pétursson ræddi við fráfarandi formann og nýjan formann Viðreisnar í höfuðstöðvum flokksins skömmu eftir að fundi ráðgjafaráðs flokksins lauk upp úr klukkan sex í dag.Stöð2Greinlegt var að loknum fundi ráðgjafaráðsins að miklar tilfinningar bærðust með fundarfólki en Benedikt var einn aðalhvatamanna að stofnun Viðreisnar. Hann segir að ummæli hans í kosningaþætti í Ríkissjónvarpinu á mánudagskvöld hafi ekki ráðið því að hann ákvað á endanum að segja af sér formennskunni. En þar sagði hann efnislega að ekki hefði verið ástæða til að slíta stjórnarsamstarfinu og spurði hver myndi eftir ástæðum stjórnarslitanna nú. Benedikt baðst afsökunar á þessum ummælum sínum á Facebook síðu sinni í gær og einnig í upphafi kosningaþáttar Stöðvar 2 í gærkvöldi. Heimir Már Pétursson ræddi við fráfarandi formann og nýjan formann Viðreisnar í höfuðstöðvum flokksins skömmu eftir að fundi ráðgjafaráðs flokksins lauk upp úr klukkan sex í dag.Sjá má viðtalið við þau í spilaranum hér fyrir ofan.
Tengdar fréttir Benedikt ákvað sjálfur að stíga til hliðar: „Án hans hefði þessi flokkur ekki orðið til“ Þorgerður Katrín nýr formaður Viðreisnar segir að þessi ákvörðun Benedikts sé dæmigerð fyrir það hvernig hann hafi alla tíð látið sér annt um vöxt flokksins. 11. október 2017 18:36 Þorgerður Katrín er nýr formaður Viðreisnar Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir er nýr formaður Viðreisnar. 11. október 2017 18:04 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Innlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Fleiri fréttir Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Sjá meira
Benedikt ákvað sjálfur að stíga til hliðar: „Án hans hefði þessi flokkur ekki orðið til“ Þorgerður Katrín nýr formaður Viðreisnar segir að þessi ákvörðun Benedikts sé dæmigerð fyrir það hvernig hann hafi alla tíð látið sér annt um vöxt flokksins. 11. október 2017 18:36
Þorgerður Katrín er nýr formaður Viðreisnar Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir er nýr formaður Viðreisnar. 11. október 2017 18:04