Lýsti yfir hættuástandi í Bandaríkjunum vegna ofneyslu lyfseðilsskyldra lyfja Kristín Ólafsdóttir skrifar 26. október 2017 23:02 Trump minntist einnig eldri bróður síns, Freds, á blaðamannafundinum í Hvíta húsinu í dag. Fred Trump glímdi við áfengisfíkn og lést árið 1999, 43 ára aldri. Vísir/AFP Donald Trump Bandaríkjaforseti lýsti því yfir á blaðamannafundi í Hvíta húsinu í dag að faraldur útbreiddrar fíknar í sterk lyfseðilsskyld lyf væri þjóðarskömm Bandaríkjamanna. Forsetinn lýsti enn fremur yfir hættuástandi. BBC greinir frá. Trump kynnti einnig nýja áætlun sína, sem sporna á við fíkn í svokölluð ópíöt, á fundinum en ópíöt draga nú yfir 140 Bandaríkjamenn til dauða á degi hverjum. Til ópíata teljast lyf á borð við morfín, heróín, kódín og fentanýl en þau fást gegn framvísun lyfseðils víða í Bandaríkjunum. Lyfin hafa öflug verkjastillandi áhrif, valda sljóleika og sælutilfinningu og eru mjög ávanabindandi. Trump sagði Bandaríkin eiga met í neyslu ópíata í heiminum, en ríkisborgarar landsins neyta ópíata í meiri mæli en nokkur önnur þjóð. Þá skrifaði Trump undir viljayfirlýsingu sem mælti til þess að heilbrigðisráðherra Bandaríkjanna lýsti yfir hættuástandi. Allar alríkisstofnanir væru einnig skyldaðar til að sporna við fækkun dauðsfalla tengdum ofneyslu á ópíötum.Talaði um fíkn bróður síns heitins Trump minntist einnig eldri bróður síns, Freds, á blaðamannafundinum í Hvíta húsinu í dag. Fred Trump glímdi við áfengisfíkn og lést 43 ára að aldri. „Ég átti bróður, Fred. Frábær náungi, myndarlegasti náungi. Besti persónuleikinn, miklu betri en minn. En hann átti við vandamál að stríða, hann átti í vandræðum með áfengi.“ Trump sagði bróður sinn ætíð hafa ráðið honum gegn því að neyta áfengis og tóbaks, en sjálfur segist Trump aldrei hafa prófað slík efni. Tíðni dauðsfalla vegna ofneyslu á ópíötum og öðrum morfínskyldum efnum hefur fjórfaldast í Bandaríkjunum síðan árið 1999. Árið 2015 létust 33 þúsund manns vegna ofneyslu á efnunum. Donald Trump Tengdar fréttir Útlit fyrir mikil átök innan Repúblikanaflokksins Bandamenn Mitch McConnell og Stephen Bannon takast á. 26. október 2017 16:00 Trump segist fórnarlamb falskrar skýrslu Í ljós hefur komið að Hillary Clinton, mótframbjóðandi Trump, kom með beinum hætti að fjármögnun skýrslunnar. 25. október 2017 18:30 Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ Erlent Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Innlent Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti lýsti því yfir á blaðamannafundi í Hvíta húsinu í dag að faraldur útbreiddrar fíknar í sterk lyfseðilsskyld lyf væri þjóðarskömm Bandaríkjamanna. Forsetinn lýsti enn fremur yfir hættuástandi. BBC greinir frá. Trump kynnti einnig nýja áætlun sína, sem sporna á við fíkn í svokölluð ópíöt, á fundinum en ópíöt draga nú yfir 140 Bandaríkjamenn til dauða á degi hverjum. Til ópíata teljast lyf á borð við morfín, heróín, kódín og fentanýl en þau fást gegn framvísun lyfseðils víða í Bandaríkjunum. Lyfin hafa öflug verkjastillandi áhrif, valda sljóleika og sælutilfinningu og eru mjög ávanabindandi. Trump sagði Bandaríkin eiga met í neyslu ópíata í heiminum, en ríkisborgarar landsins neyta ópíata í meiri mæli en nokkur önnur þjóð. Þá skrifaði Trump undir viljayfirlýsingu sem mælti til þess að heilbrigðisráðherra Bandaríkjanna lýsti yfir hættuástandi. Allar alríkisstofnanir væru einnig skyldaðar til að sporna við fækkun dauðsfalla tengdum ofneyslu á ópíötum.Talaði um fíkn bróður síns heitins Trump minntist einnig eldri bróður síns, Freds, á blaðamannafundinum í Hvíta húsinu í dag. Fred Trump glímdi við áfengisfíkn og lést 43 ára að aldri. „Ég átti bróður, Fred. Frábær náungi, myndarlegasti náungi. Besti persónuleikinn, miklu betri en minn. En hann átti við vandamál að stríða, hann átti í vandræðum með áfengi.“ Trump sagði bróður sinn ætíð hafa ráðið honum gegn því að neyta áfengis og tóbaks, en sjálfur segist Trump aldrei hafa prófað slík efni. Tíðni dauðsfalla vegna ofneyslu á ópíötum og öðrum morfínskyldum efnum hefur fjórfaldast í Bandaríkjunum síðan árið 1999. Árið 2015 létust 33 þúsund manns vegna ofneyslu á efnunum.
Donald Trump Tengdar fréttir Útlit fyrir mikil átök innan Repúblikanaflokksins Bandamenn Mitch McConnell og Stephen Bannon takast á. 26. október 2017 16:00 Trump segist fórnarlamb falskrar skýrslu Í ljós hefur komið að Hillary Clinton, mótframbjóðandi Trump, kom með beinum hætti að fjármögnun skýrslunnar. 25. október 2017 18:30 Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ Erlent Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Innlent Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Sjá meira
Útlit fyrir mikil átök innan Repúblikanaflokksins Bandamenn Mitch McConnell og Stephen Bannon takast á. 26. október 2017 16:00
Trump segist fórnarlamb falskrar skýrslu Í ljós hefur komið að Hillary Clinton, mótframbjóðandi Trump, kom með beinum hætti að fjármögnun skýrslunnar. 25. október 2017 18:30