Mammút með ábreiðu af Cher Ritstjórn skrifar 27. október 2017 09:00 Skjáskot Það er skothelt að koma sér í föstudagsgírinn með því að setja gott lag í spilarann en við á ritstjórn Glamour erum með þessa ábreiðu hljómsveitarinnar Mammút af hinu fræga lagi Believe með Cher á endurspilun alla vikuna. Dásamlegt lag í glænýjum búning með þeim Katrínu Mogensen, Vilborgu Ásu Dýradóttur, Alexöndru Baldursdóttur, Arnari Péturssyni og Andra Bjarti Jakobssyni sem skipa sveitina Mammút. Svo er myndbandið líka flott, tekið í kareokí herbergi með Husky hunda sem áhorfendur. Við mælum með að hækka í spilaranum og hlusta - svo má finna hér fyrir neðan upprunalega lagið með drottningunni Cher fyrir áhugasama. Mest lesið Kristen Stewart var töffari Cannes-hátíðarinnar Glamour Christy Turlington Burns á forsíðu Glamour Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Götutískan á Secret Solstice Glamour Förðunarfræðingur Repúblíkana útskýrir brúnkuna á Donald Trump Glamour Tyra Banks mun kenna við Stanford háskólann Glamour Nýr yfirhönnuður La Perla er með nýjar áherslur Glamour Klæðast rauðu og svörtu á Eddunni í ár Glamour
Það er skothelt að koma sér í föstudagsgírinn með því að setja gott lag í spilarann en við á ritstjórn Glamour erum með þessa ábreiðu hljómsveitarinnar Mammút af hinu fræga lagi Believe með Cher á endurspilun alla vikuna. Dásamlegt lag í glænýjum búning með þeim Katrínu Mogensen, Vilborgu Ásu Dýradóttur, Alexöndru Baldursdóttur, Arnari Péturssyni og Andra Bjarti Jakobssyni sem skipa sveitina Mammút. Svo er myndbandið líka flott, tekið í kareokí herbergi með Husky hunda sem áhorfendur. Við mælum með að hækka í spilaranum og hlusta - svo má finna hér fyrir neðan upprunalega lagið með drottningunni Cher fyrir áhugasama.
Mest lesið Kristen Stewart var töffari Cannes-hátíðarinnar Glamour Christy Turlington Burns á forsíðu Glamour Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Götutískan á Secret Solstice Glamour Förðunarfræðingur Repúblíkana útskýrir brúnkuna á Donald Trump Glamour Tyra Banks mun kenna við Stanford háskólann Glamour Nýr yfirhönnuður La Perla er með nýjar áherslur Glamour Klæðast rauðu og svörtu á Eddunni í ár Glamour