Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Ritstjórn skrifar 24. október 2017 09:30 Glamour/Getty Tískuvikan í Seoul stendur nú yfir, og er götustíllinn þar ekki af verri endanum. Fólkið kann svo sannarlega að tjá sig með fatnaði og fer sínar eigin leiðir. Fólkið hefur mjög einkennandi og persónulegan stíl, og er minna um augljósu merkjavöruna sem einkennir oft hinar tískuvikunar. Glamour tók saman nokkar skemmtilegar götustílsmyndir frá tískuvikunni. Mest lesið Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Lífleg og fjölbreytt götutíska í Seoul Glamour Naomi Campell klæðist loðkápu þrátt fyrir loforð um annað Glamour 100.000 króna förðunarnámskeið með Kim Kardashian Glamour Rauði dregillinn á tónlistarverðlaunum MTV Glamour Prinsessu-pífuveisla hjá Giambattista Valli Glamour Marc Jabobs byrjar með látum á Instagram Glamour Hvítt þema á Critic's Choice Awards Glamour Rokkaði pastellituð jakkaföt Glamour Sena: Bleik og mjúk Glamour
Tískuvikan í Seoul stendur nú yfir, og er götustíllinn þar ekki af verri endanum. Fólkið kann svo sannarlega að tjá sig með fatnaði og fer sínar eigin leiðir. Fólkið hefur mjög einkennandi og persónulegan stíl, og er minna um augljósu merkjavöruna sem einkennir oft hinar tískuvikunar. Glamour tók saman nokkar skemmtilegar götustílsmyndir frá tískuvikunni.
Mest lesið Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Lífleg og fjölbreytt götutíska í Seoul Glamour Naomi Campell klæðist loðkápu þrátt fyrir loforð um annað Glamour 100.000 króna förðunarnámskeið með Kim Kardashian Glamour Rauði dregillinn á tónlistarverðlaunum MTV Glamour Prinsessu-pífuveisla hjá Giambattista Valli Glamour Marc Jabobs byrjar með látum á Instagram Glamour Hvítt þema á Critic's Choice Awards Glamour Rokkaði pastellituð jakkaföt Glamour Sena: Bleik og mjúk Glamour