Guðlaugur: Við þorðum ekki í þennan leik Benedikt Grétarsson skrifar 22. október 2017 22:03 Úr leiknum í Valshöllinni í kvöld. vísir/stefán „Í stuttu máli má bara segja að við höfum orðið okkur til skammar hérna í fyrri hálfleik. Við vorum bara mjög lélegir frá a til ö, alveg frá markmanni sem og í vörn og sókn. Við þorðum ekki í þennan leik, það er bara ósköp einfalt,“ sagði hundfúll Guðlaugur Arnarsson eftir 21-33 niðurlæginguna gegn FH. En eiga meistararnir ekki að vera vanir því að mæta klárir í svona leiki? „Algjörlega. Við þjálfararnir þurfum núna að leggjast yfir þetta og leita skýringa. Við erum ofboðslega óánægðir hvernig við mætum inn í þennan leik. Spennustigið er bara ekki got og við virðumst halda að við getum bara gírað okkur inn í leikinn sjálfkrafa.“ „FH-ingar mættu bara tilbúnari á öllum sviðum. Þeir voru mörgum skrefum á undan okkur í öllum aðgerðum í kvöld. Það verður að hrósa þeim fyrir það.“ Handboltaáhugafólk spyr sig vikulega hvort að Snorri Steinn Guðjónsson ætli virkilega ekkert að spila með Val í vetur. „Hann er bara að sinna góðu starfi á hliðarlínunni líka. Við erum bara með ákveðið konsept sem við vinnum eftir og við höldum því áfram. Það hefur gengið þokkalega fram að þessum leik, Við þurfum bara að læra af þessu og ná vopnum okkar aftur,“ sagði Guðlaugur að lokum. Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - FH 21-33 | Íslandsmeistararnir niðurlægðir að Hlíðarenda FH er áfram með fullt hús stiga eftir stórsigur á Val, 21-33, í 7. umferð Olís-deildar karla í kvöld. 22. október 2017 21:45 Mest lesið Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Fleiri fréttir Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sjá meira
„Í stuttu máli má bara segja að við höfum orðið okkur til skammar hérna í fyrri hálfleik. Við vorum bara mjög lélegir frá a til ö, alveg frá markmanni sem og í vörn og sókn. Við þorðum ekki í þennan leik, það er bara ósköp einfalt,“ sagði hundfúll Guðlaugur Arnarsson eftir 21-33 niðurlæginguna gegn FH. En eiga meistararnir ekki að vera vanir því að mæta klárir í svona leiki? „Algjörlega. Við þjálfararnir þurfum núna að leggjast yfir þetta og leita skýringa. Við erum ofboðslega óánægðir hvernig við mætum inn í þennan leik. Spennustigið er bara ekki got og við virðumst halda að við getum bara gírað okkur inn í leikinn sjálfkrafa.“ „FH-ingar mættu bara tilbúnari á öllum sviðum. Þeir voru mörgum skrefum á undan okkur í öllum aðgerðum í kvöld. Það verður að hrósa þeim fyrir það.“ Handboltaáhugafólk spyr sig vikulega hvort að Snorri Steinn Guðjónsson ætli virkilega ekkert að spila með Val í vetur. „Hann er bara að sinna góðu starfi á hliðarlínunni líka. Við erum bara með ákveðið konsept sem við vinnum eftir og við höldum því áfram. Það hefur gengið þokkalega fram að þessum leik, Við þurfum bara að læra af þessu og ná vopnum okkar aftur,“ sagði Guðlaugur að lokum.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - FH 21-33 | Íslandsmeistararnir niðurlægðir að Hlíðarenda FH er áfram með fullt hús stiga eftir stórsigur á Val, 21-33, í 7. umferð Olís-deildar karla í kvöld. 22. október 2017 21:45 Mest lesið Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Fleiri fréttir Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - FH 21-33 | Íslandsmeistararnir niðurlægðir að Hlíðarenda FH er áfram með fullt hús stiga eftir stórsigur á Val, 21-33, í 7. umferð Olís-deildar karla í kvöld. 22. október 2017 21:45