Trump vill aflétta leynd á gögnum um morðið á Kennedy Anton Egilsson skrifar 21. október 2017 16:39 Trump hefur vald til þess að halda gögnunum lengur enn frekar. Vísir/Getty Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, vill aflétta leynd á gögnum morðið á John F. Kennedy, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna. Greindi hann frá þessu í færslu á Twitter-reikningi sínum fyrr í dag. John F. Kennedy var skotinn til bana þann 22. nóvember árið 1963 í borginni Dallas í Texasfylki. Meintur banamaður hans var Lee Harwey Oswald. Árið 1992 voru sett lög um gögn sem bandaríska alríkislögreglan og bandaríska leyniþjónustan hafa undir höndum og var þeim markaður gildistími í 25 ár. Á fimmtudaginn næstkomandi eru 25 ár liðin frá setningu laganna og stendur þá til að opinbera gögnin. Trump hefur þó vald til þess að halda gögnunum leyndum enn frekar. Að því er fram kemur í frétt Washington Post um málið á Mike Pompeo, forstjóri bandarísku leyniþjónstunnar, að hafa reynt að sannfæra forsetann um að tryggja gögnunum áframhaldandi leynd. Virðist það ekki hafa haggað við forsetanum. Á meðal þess sem talið er vera í gögnunum eru upplýsingar um ferðir Lee Harvey Oswald um Mexíkó skömmu fyrir morðið á Kennedy og samskipti hans við kúbanska og sovéska njósnara þar.Subject to the receipt of further information, I will be allowing, as President, the long blocked and classified JFK FILES to be opened.— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) October 21, 2017 Donald Trump Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ Erlent Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Innlent Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, vill aflétta leynd á gögnum morðið á John F. Kennedy, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna. Greindi hann frá þessu í færslu á Twitter-reikningi sínum fyrr í dag. John F. Kennedy var skotinn til bana þann 22. nóvember árið 1963 í borginni Dallas í Texasfylki. Meintur banamaður hans var Lee Harwey Oswald. Árið 1992 voru sett lög um gögn sem bandaríska alríkislögreglan og bandaríska leyniþjónustan hafa undir höndum og var þeim markaður gildistími í 25 ár. Á fimmtudaginn næstkomandi eru 25 ár liðin frá setningu laganna og stendur þá til að opinbera gögnin. Trump hefur þó vald til þess að halda gögnunum leyndum enn frekar. Að því er fram kemur í frétt Washington Post um málið á Mike Pompeo, forstjóri bandarísku leyniþjónstunnar, að hafa reynt að sannfæra forsetann um að tryggja gögnunum áframhaldandi leynd. Virðist það ekki hafa haggað við forsetanum. Á meðal þess sem talið er vera í gögnunum eru upplýsingar um ferðir Lee Harvey Oswald um Mexíkó skömmu fyrir morðið á Kennedy og samskipti hans við kúbanska og sovéska njósnara þar.Subject to the receipt of further information, I will be allowing, as President, the long blocked and classified JFK FILES to be opened.— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) October 21, 2017
Donald Trump Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ Erlent Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Innlent Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Sjá meira