Max Verstappen áfram hjá Red Bull út árið 2020 Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 20. október 2017 19:00 Max Verstappen hefur átt góðu gengi að fagna með Red Bull. Vísir/Getty Red Bull liðið tilkynnti í dag að einn eftirsóknarverðasti ökumaðurinn í Formúlu 1, Max Verstappen hafi skrifað undir nýjan samning við liðið. Hann verður í herbúðum þess út árið 2020. Verstappen kom til Red Bull liðsins frá systur liðinu, Toro Rosso fyrir spænska kappaksturinn 2016 þar sem hann gerði sér lítið fyrir og vann sinn fyrsta kappakstur. „Ég fékk tækifæri í akademíunni hjá þeim þegar ég var 16 ára og svo tækifæri í Formúlu 1 þegar ég var einungis 17 ára. Svo fékk ég tækifæri með Red Bull í framhaldinu og náði sannkallaðri draumabyrjun,“ sagði Verstappen. „Hann er hreinræktaður keppnismaður, með ótrúlega hæfileika og mikið innsæi fyrir því hvað þarf til að hafa stöðugleika í Formúlu 1. Hann hefur mikinn aga til að vinna að því sem þarf og er þroskaður í nálgun sinni á íþróttina,“ sagði Christian Horner keppnissjtóri Red Bull. Formúla Tengdar fréttir Fernando Alonso áfram hjá McLaren Fernando Alonso, tvöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1 verður áfram hjá McLaren liðinu á næsta ári. Hann hefur sagt að samningurinn sé til margra ára. 19. október 2017 21:15 Kubica klárar próf hjá Williams Robert Kubica hefur lokið annarri prófraun sinni hjá Williams liðinu þar sem hæfni hans til að aka Formúlu 1 bíl er metin. 17. október 2017 19:30 Red Bull flýtir þróun bíl næsta árs Red Bull liðið ætlar að flýta þróun bílsins fyrir næsta ár til að koma í veg fyrir dræma byrjun á tímabilinu, samkvæmt Daniel Ricciardo ökumanni liðsins. 18. október 2017 22:00 Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Sport „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Red Bull liðið tilkynnti í dag að einn eftirsóknarverðasti ökumaðurinn í Formúlu 1, Max Verstappen hafi skrifað undir nýjan samning við liðið. Hann verður í herbúðum þess út árið 2020. Verstappen kom til Red Bull liðsins frá systur liðinu, Toro Rosso fyrir spænska kappaksturinn 2016 þar sem hann gerði sér lítið fyrir og vann sinn fyrsta kappakstur. „Ég fékk tækifæri í akademíunni hjá þeim þegar ég var 16 ára og svo tækifæri í Formúlu 1 þegar ég var einungis 17 ára. Svo fékk ég tækifæri með Red Bull í framhaldinu og náði sannkallaðri draumabyrjun,“ sagði Verstappen. „Hann er hreinræktaður keppnismaður, með ótrúlega hæfileika og mikið innsæi fyrir því hvað þarf til að hafa stöðugleika í Formúlu 1. Hann hefur mikinn aga til að vinna að því sem þarf og er þroskaður í nálgun sinni á íþróttina,“ sagði Christian Horner keppnissjtóri Red Bull.
Formúla Tengdar fréttir Fernando Alonso áfram hjá McLaren Fernando Alonso, tvöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1 verður áfram hjá McLaren liðinu á næsta ári. Hann hefur sagt að samningurinn sé til margra ára. 19. október 2017 21:15 Kubica klárar próf hjá Williams Robert Kubica hefur lokið annarri prófraun sinni hjá Williams liðinu þar sem hæfni hans til að aka Formúlu 1 bíl er metin. 17. október 2017 19:30 Red Bull flýtir þróun bíl næsta árs Red Bull liðið ætlar að flýta þróun bílsins fyrir næsta ár til að koma í veg fyrir dræma byrjun á tímabilinu, samkvæmt Daniel Ricciardo ökumanni liðsins. 18. október 2017 22:00 Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Sport „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Fernando Alonso áfram hjá McLaren Fernando Alonso, tvöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1 verður áfram hjá McLaren liðinu á næsta ári. Hann hefur sagt að samningurinn sé til margra ára. 19. október 2017 21:15
Kubica klárar próf hjá Williams Robert Kubica hefur lokið annarri prófraun sinni hjá Williams liðinu þar sem hæfni hans til að aka Formúlu 1 bíl er metin. 17. október 2017 19:30
Red Bull flýtir þróun bíl næsta árs Red Bull liðið ætlar að flýta þróun bílsins fyrir næsta ár til að koma í veg fyrir dræma byrjun á tímabilinu, samkvæmt Daniel Ricciardo ökumanni liðsins. 18. október 2017 22:00