Falleg hettupeysa í þægilegu dressi vikunnar Ritstjórn skrifar 20. október 2017 11:15 Tökum götustílsstjörnuna Veronika Heilbrunner til fyrirmyndar og klæðumst fallegri hettupeysu yfir helgina. Bæði mjög þægilegt og flott. Peysan er frá samstarfi H&M x ERDEM, en þessi flík er komin á óskalista Glamour! Hettupeysan kemur þann 2. nóvember í H&M búðina í Smáralind. Hún kostar 9.995 krónur. Skórnir eru frá Theo Henkelman og fást í Skór.is. Þeir kosta 9.995 krónur. Buxurnar eru frá Zöru og kosta 3.495 krónur. Bolurinn er frá Vila og kostar 4.490 krónur. Mest lesið Septemberblað Glamour er komið út! Glamour Litrík dress Bjarkar Glamour Samfestingar og síðkjólar á CFDA Glamour Ralph Lauren sagður klæða Melaniu Trump fyrir forsetavígsluna Glamour Frægir fögnuðu með Burberry Glamour Auglýsing Zara vekur hörð viðbrögð Glamour Yfirhafnir mikilvægastar í París Glamour Tískuvikan í New York: Götutíska Glamour Búið spil hjá Lawrence og Aronofsky Glamour Tilnefndir hittust í hádegisverð Glamour
Tökum götustílsstjörnuna Veronika Heilbrunner til fyrirmyndar og klæðumst fallegri hettupeysu yfir helgina. Bæði mjög þægilegt og flott. Peysan er frá samstarfi H&M x ERDEM, en þessi flík er komin á óskalista Glamour! Hettupeysan kemur þann 2. nóvember í H&M búðina í Smáralind. Hún kostar 9.995 krónur. Skórnir eru frá Theo Henkelman og fást í Skór.is. Þeir kosta 9.995 krónur. Buxurnar eru frá Zöru og kosta 3.495 krónur. Bolurinn er frá Vila og kostar 4.490 krónur.
Mest lesið Septemberblað Glamour er komið út! Glamour Litrík dress Bjarkar Glamour Samfestingar og síðkjólar á CFDA Glamour Ralph Lauren sagður klæða Melaniu Trump fyrir forsetavígsluna Glamour Frægir fögnuðu með Burberry Glamour Auglýsing Zara vekur hörð viðbrögð Glamour Yfirhafnir mikilvægastar í París Glamour Tískuvikan í New York: Götutíska Glamour Búið spil hjá Lawrence og Aronofsky Glamour Tilnefndir hittust í hádegisverð Glamour