PSG og Bayern komin með farseðilinn í 16-liða úrslit Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. október 2017 22:02 Layvin Kurzawa skoraði þrennu og sussaði á áhorfendur á Parc des Princes. vísir/getty Átta leikir fóru fram í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Layvin Kurzawa, vinstri bakvörður Paris Saint-Germain, skoraði þrennu þegar liðið rúllaði yfir Anderlecht á heimavelli, 5-0, í B-riðli. PSG er komið áfram í 16-liða úrslit. Það var bara spilað á eitt mark á Parc des Princes í kvöld og PSG hefði getað skorað enn fleiri mörk en þau fimm sem liðið gerði. PSG er með 12 stig á toppi riðilsins og markatöluna 17-0. Bayern München, sem vann 1-2 útisigur á Celtic, er einnig komið áfram. Þýsku meistararnir eru með níu stig í 2. sæti B-riðils.Manchester United tryggði sér sömuleiðis sæti í 16-liða úrslitum með 2-0 sigri á Benfica í A-riðli. Í hinum leik riðilsins vann CSKA Moskva 1-2 útisigur á Basel. Bæði lið eru með sex stig í A-riðli.Roma tók Chelsea í karphúsið á heimavelli og vann 3-0 sigur. Rómverjar eru með átta stig í toppsæti C-riðils, einu stigi meira en Chelsea. Qarabag náði jafntefli gegn Atlético Madrid á útivelli. Lokatölur 1-1. Báðir leikirnir í D-riðli enduðu með jafntefli. Olympiakos og Barcelona gerðu markalaust jafntefli og 1-1 urðu lokatölur í leik Sporting og Juventus. Barcelona er með 10 stig á toppi riðilsins, Juventus í 2. sæti með sjö stig, Sporting með fjögur stig í 3. sæti og Olympiakos rekur lestina með eitt stig.Úrslit kvöldsins:A-riðill:Man Utd 2-0 Benfica 1-0 Sjálfsmark (45.), 2-0 Daley Blind, víti (77.).Basel 1-2 CSKA Moskva 1-0 Luca Zuffi (32.), 1-1 Alan Dzagoev (65.), 1-2 Pontus Wernbloom (80.).B-riðill:Celtic 1-2 Bayern München 0-1 Kingsley Coman (23.), 1-1 Callum McGregor (74.), 1-2 Javi Martínez (77.).PSG 5-0 Anderlecht 1-0 Marco Veratti (30.), 2-0 Neymar (45+4.), 3-0 Layvin Kurzawa (53.), 4-0 Kurzawa (72.), 5-0 Kurzawa (78.).C-riðill:Roma 3-0 Chelsea 1-0 Stephan El Shaarawy (1.), 2-0 El Shaarawy (36.), 3-0 Diego Perotti (63.).Atl. Madrid 1-1 Qarabag 0-1 Michel (40.), 1-1 Thomas (56.).Rauð spjöld: Pedro Henrique, Qarabag (59.), Stefan Savic, Atl. Madrid (88.).D-riðill:Olympiakos 0-0 BarcelonaSporting 1-1 Juventus 1-0 Bruno César (20.), 1-1 Gonzalo Higuaín (79.). Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Chelsea sá aldrei til sólar í Róm Roma fór illa með Chelsea þegar liðin mættust í C-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Lokatölur 3-0, Roma í vil. 31. október 2017 21:30 United komið áfram í 16-liða úrslit Manchester United er komið áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 2-0 sigur á Benfica á Old Trafford í A-riðli í kvöld. United hefur unnið alla leiki sína í riðlinum. 31. október 2017 21:30 Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Fótbolti „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ Körfubolti Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Sport „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ Körfubolti Fleiri fréttir Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum Sjá meira
Átta leikir fóru fram í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Layvin Kurzawa, vinstri bakvörður Paris Saint-Germain, skoraði þrennu þegar liðið rúllaði yfir Anderlecht á heimavelli, 5-0, í B-riðli. PSG er komið áfram í 16-liða úrslit. Það var bara spilað á eitt mark á Parc des Princes í kvöld og PSG hefði getað skorað enn fleiri mörk en þau fimm sem liðið gerði. PSG er með 12 stig á toppi riðilsins og markatöluna 17-0. Bayern München, sem vann 1-2 útisigur á Celtic, er einnig komið áfram. Þýsku meistararnir eru með níu stig í 2. sæti B-riðils.Manchester United tryggði sér sömuleiðis sæti í 16-liða úrslitum með 2-0 sigri á Benfica í A-riðli. Í hinum leik riðilsins vann CSKA Moskva 1-2 útisigur á Basel. Bæði lið eru með sex stig í A-riðli.Roma tók Chelsea í karphúsið á heimavelli og vann 3-0 sigur. Rómverjar eru með átta stig í toppsæti C-riðils, einu stigi meira en Chelsea. Qarabag náði jafntefli gegn Atlético Madrid á útivelli. Lokatölur 1-1. Báðir leikirnir í D-riðli enduðu með jafntefli. Olympiakos og Barcelona gerðu markalaust jafntefli og 1-1 urðu lokatölur í leik Sporting og Juventus. Barcelona er með 10 stig á toppi riðilsins, Juventus í 2. sæti með sjö stig, Sporting með fjögur stig í 3. sæti og Olympiakos rekur lestina með eitt stig.Úrslit kvöldsins:A-riðill:Man Utd 2-0 Benfica 1-0 Sjálfsmark (45.), 2-0 Daley Blind, víti (77.).Basel 1-2 CSKA Moskva 1-0 Luca Zuffi (32.), 1-1 Alan Dzagoev (65.), 1-2 Pontus Wernbloom (80.).B-riðill:Celtic 1-2 Bayern München 0-1 Kingsley Coman (23.), 1-1 Callum McGregor (74.), 1-2 Javi Martínez (77.).PSG 5-0 Anderlecht 1-0 Marco Veratti (30.), 2-0 Neymar (45+4.), 3-0 Layvin Kurzawa (53.), 4-0 Kurzawa (72.), 5-0 Kurzawa (78.).C-riðill:Roma 3-0 Chelsea 1-0 Stephan El Shaarawy (1.), 2-0 El Shaarawy (36.), 3-0 Diego Perotti (63.).Atl. Madrid 1-1 Qarabag 0-1 Michel (40.), 1-1 Thomas (56.).Rauð spjöld: Pedro Henrique, Qarabag (59.), Stefan Savic, Atl. Madrid (88.).D-riðill:Olympiakos 0-0 BarcelonaSporting 1-1 Juventus 1-0 Bruno César (20.), 1-1 Gonzalo Higuaín (79.).
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Chelsea sá aldrei til sólar í Róm Roma fór illa með Chelsea þegar liðin mættust í C-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Lokatölur 3-0, Roma í vil. 31. október 2017 21:30 United komið áfram í 16-liða úrslit Manchester United er komið áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 2-0 sigur á Benfica á Old Trafford í A-riðli í kvöld. United hefur unnið alla leiki sína í riðlinum. 31. október 2017 21:30 Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Fótbolti „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ Körfubolti Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Sport „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ Körfubolti Fleiri fréttir Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum Sjá meira
Chelsea sá aldrei til sólar í Róm Roma fór illa með Chelsea þegar liðin mættust í C-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Lokatölur 3-0, Roma í vil. 31. október 2017 21:30
United komið áfram í 16-liða úrslit Manchester United er komið áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 2-0 sigur á Benfica á Old Trafford í A-riðli í kvöld. United hefur unnið alla leiki sína í riðlinum. 31. október 2017 21:30