Setti tvö met í fyrri hálfleik Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. október 2017 20:40 Mile Svilar var bæði hetja og skúrkur í fyrri hálfleiknum. vísir/getty Hinn 18 ára Mile Svilar átti afar viðburðarríkan fyrri hálfleik gegn Manchester United í A-riðli Meistaradeildar Evrópu. Svilar urðu á slæm mistök í fyrri leik liðanna í Lissabon fyrir tveimur vikum þegar hann labbaði með boltann inn í markið. Það mark réði úrslitum í leiknum. Eftir stundarfjórðung í leiknum í kvöld fékk United vítaspyrnu. Anthony Martial fór á punktinn en Svilar varði spyrnu hans. Svilar varð þar með yngstur til að verja vítaspyrnu í Meistaradeildinni en belgíski strákurinn er 18 ára 65 daga gamall.18y 65d - Mile Svilar is the youngest goalkeeper to save a penalty in a Champions League match (18y 65d old). Wall. pic.twitter.com/LyHgtBWgp0— OptaJoe (@OptaJoe) October 31, 2017 Á lokamínútu setti Svilar svo annað og öllu neikvæðara met. Nemanja Matic átti þá skot af löngu færi í stöngina, í bakið á Svilar og inn. Strákurinn varð þar með yngsti leikmaðurinn í sögu Meistaradeildarinnar til að skora sjálfsmark. Afar óheppinn, Svilar.Mile Svilar becomes the youngest player to score a #UCL own goal (18y - 65d).— Gracenote Live (@GracenoteLive) October 31, 2017 Þetta sjálfsmark Svilars var eina markið í fyrri hálfleiknum á Old Trafford.Fylgjast má með beinni textalýsingu frá leik United og Benfica með því að smella hér. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Í beinni: Man. Utd. - Benfica | United ætlar ekki að gefa toppsætið eftir Manchester United er komið áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 2-0 sigur á Benfica á Old Trafford í A-riðli í kvöld. United hefur unnið alla leiki sína í riðlinum. 31. október 2017 21:30 Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport „Ég elska peninga“ Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
Hinn 18 ára Mile Svilar átti afar viðburðarríkan fyrri hálfleik gegn Manchester United í A-riðli Meistaradeildar Evrópu. Svilar urðu á slæm mistök í fyrri leik liðanna í Lissabon fyrir tveimur vikum þegar hann labbaði með boltann inn í markið. Það mark réði úrslitum í leiknum. Eftir stundarfjórðung í leiknum í kvöld fékk United vítaspyrnu. Anthony Martial fór á punktinn en Svilar varði spyrnu hans. Svilar varð þar með yngstur til að verja vítaspyrnu í Meistaradeildinni en belgíski strákurinn er 18 ára 65 daga gamall.18y 65d - Mile Svilar is the youngest goalkeeper to save a penalty in a Champions League match (18y 65d old). Wall. pic.twitter.com/LyHgtBWgp0— OptaJoe (@OptaJoe) October 31, 2017 Á lokamínútu setti Svilar svo annað og öllu neikvæðara met. Nemanja Matic átti þá skot af löngu færi í stöngina, í bakið á Svilar og inn. Strákurinn varð þar með yngsti leikmaðurinn í sögu Meistaradeildarinnar til að skora sjálfsmark. Afar óheppinn, Svilar.Mile Svilar becomes the youngest player to score a #UCL own goal (18y - 65d).— Gracenote Live (@GracenoteLive) October 31, 2017 Þetta sjálfsmark Svilars var eina markið í fyrri hálfleiknum á Old Trafford.Fylgjast má með beinni textalýsingu frá leik United og Benfica með því að smella hér.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Í beinni: Man. Utd. - Benfica | United ætlar ekki að gefa toppsætið eftir Manchester United er komið áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 2-0 sigur á Benfica á Old Trafford í A-riðli í kvöld. United hefur unnið alla leiki sína í riðlinum. 31. október 2017 21:30 Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport „Ég elska peninga“ Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
Í beinni: Man. Utd. - Benfica | United ætlar ekki að gefa toppsætið eftir Manchester United er komið áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 2-0 sigur á Benfica á Old Trafford í A-riðli í kvöld. United hefur unnið alla leiki sína í riðlinum. 31. október 2017 21:30