Tugir missa vinnuna hjá CCP Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. október 2017 15:41 Hilmar Veigar Pétursson, forstjóri CCP. Vísir/GVA Um þrjátíu starfsmönnum tölvuleikjaframleiðandans CCP hér á landi hefur verið sagt upp störfum til viðbótar við tugi á starfstöðvum erlendis. Allt í allt munu um hundrað missa vinnuna að óbreyttu. Skrifstofu CCP í Atlanta verður lokað, sömuleiðis verða breytingar á starfseminni í Shanghai auk þess sem myndver í Newcastle á Englandi verður selt. Þetta er meðal þess sem fram kom á fjármálastjóra CCP með starfsmönnum í höfuðstöðvum fyrirtækisins á Grandagarði nú síðdegis. Samkvæmt heimildum Vísis var hljóðið eins og vænta mátti á slíkum fundi en í grunninn ætlar CCP að minnka umsvif sín á sviði sýndarveruleika og einbeita sér að tölvuleiknum Eve Online í enn meiri mæli. Hilmar Veigar Pétursson, forstjóri CCP, er í Atlanta þessa stundina og óskaði sökum anna eftir tölvupósti með spurningum til að svara. Eldar Ástþórsson, upplýsingafulltrúi CCP, er einn þeirra sem missa vinnuna við breytingarnar. „Það er alltaf erfitt að standa í svona aðgerðum en þær eru mikilvægar og ef við viljum að fyrirtækið nái því að verða 30 ára þá þurfum við stundum að gera stefnu- og skipulagsbreytingar,“ segir Hilmar Veigar í samtali við Mbl.is. Tengdar fréttir CCP segir upp 15 starfsmönnum Tölvuleikjafyrirtækið CCP sagði í gær upp um 15 starfsmönnum í Atlanta, sem unnu að þróun fjölspilunarleiksins World of Darkness. 12. desember 2013 09:56 CCP segir upp 49 starfsmönnum Tölvuleikjaframleiðandinn CCP hefur lagt niður 49 störf hjá fyrirtækinu og þar af 27 í höfuðstöðvum fyrirtækisins í Reykjavík. 5. júní 2014 14:19 CCP segir upp 20 prósent starfsmanna Íslenska fyrirtækið CCP, sem framleiðir meðal annars tölvuleikinn Eve Online sem hefur notið gríðarlegra vinsælda um allan heim, hefur ákveðið að segja upp tuttugu prósent starfsmanna en um 600 starfa hjá fyrirtækinu núna. Þrjátíu og fjórum verður sagt upp í Reykjavík, flestir þeirra Íslendingar. 19. október 2011 14:30 Mest lesið Sjá rukkun og „sirka tilboð“ gjörólíku ljósi Neytendur Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Viðskipti erlent Getur verið vandræðalegt að byrja allt í einu að syngja í Krónunni Atvinnulíf Mjög leiðinlegt mál en tilboðið hafi aldrei verið samþykkt Neytendur Ekkja í Hafnarfirði missti af íbúð þrátt fyrir samþykki Neytendur Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Viðskipti innlent Ferðamaður sem sá Þingvelli í myrkri fær endurgreitt að hluta Neytendur Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Viðskipti innlent Ekki ósanngjarnt af flugfélagi að láta viðskiptavin greiða eigin mistök Neytendur Eignaumsjón kaupir Rekstrarumsjón Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eignaumsjón kaupir Rekstrarumsjón Skattur á streymisveitur geti skilað 150 milljónum Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Loðnuráðgjöf góðar fréttir en bíður með flugeldasýninguna Boðar skatt á innlendar og erlendar streymisveitur Aukin gjöld geti leitt til taps frekar en boðaðs stórgróða Frá Reitum til Atlas verktaka Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Ballið bráðum búið á Brewdog Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Kaupmáttur jókst í fyrra Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Gamalt ráðuneyti verður hótel Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Sjá meira
Um þrjátíu starfsmönnum tölvuleikjaframleiðandans CCP hér á landi hefur verið sagt upp störfum til viðbótar við tugi á starfstöðvum erlendis. Allt í allt munu um hundrað missa vinnuna að óbreyttu. Skrifstofu CCP í Atlanta verður lokað, sömuleiðis verða breytingar á starfseminni í Shanghai auk þess sem myndver í Newcastle á Englandi verður selt. Þetta er meðal þess sem fram kom á fjármálastjóra CCP með starfsmönnum í höfuðstöðvum fyrirtækisins á Grandagarði nú síðdegis. Samkvæmt heimildum Vísis var hljóðið eins og vænta mátti á slíkum fundi en í grunninn ætlar CCP að minnka umsvif sín á sviði sýndarveruleika og einbeita sér að tölvuleiknum Eve Online í enn meiri mæli. Hilmar Veigar Pétursson, forstjóri CCP, er í Atlanta þessa stundina og óskaði sökum anna eftir tölvupósti með spurningum til að svara. Eldar Ástþórsson, upplýsingafulltrúi CCP, er einn þeirra sem missa vinnuna við breytingarnar. „Það er alltaf erfitt að standa í svona aðgerðum en þær eru mikilvægar og ef við viljum að fyrirtækið nái því að verða 30 ára þá þurfum við stundum að gera stefnu- og skipulagsbreytingar,“ segir Hilmar Veigar í samtali við Mbl.is.
Tengdar fréttir CCP segir upp 15 starfsmönnum Tölvuleikjafyrirtækið CCP sagði í gær upp um 15 starfsmönnum í Atlanta, sem unnu að þróun fjölspilunarleiksins World of Darkness. 12. desember 2013 09:56 CCP segir upp 49 starfsmönnum Tölvuleikjaframleiðandinn CCP hefur lagt niður 49 störf hjá fyrirtækinu og þar af 27 í höfuðstöðvum fyrirtækisins í Reykjavík. 5. júní 2014 14:19 CCP segir upp 20 prósent starfsmanna Íslenska fyrirtækið CCP, sem framleiðir meðal annars tölvuleikinn Eve Online sem hefur notið gríðarlegra vinsælda um allan heim, hefur ákveðið að segja upp tuttugu prósent starfsmanna en um 600 starfa hjá fyrirtækinu núna. Þrjátíu og fjórum verður sagt upp í Reykjavík, flestir þeirra Íslendingar. 19. október 2011 14:30 Mest lesið Sjá rukkun og „sirka tilboð“ gjörólíku ljósi Neytendur Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Viðskipti erlent Getur verið vandræðalegt að byrja allt í einu að syngja í Krónunni Atvinnulíf Mjög leiðinlegt mál en tilboðið hafi aldrei verið samþykkt Neytendur Ekkja í Hafnarfirði missti af íbúð þrátt fyrir samþykki Neytendur Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Viðskipti innlent Ferðamaður sem sá Þingvelli í myrkri fær endurgreitt að hluta Neytendur Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Viðskipti innlent Ekki ósanngjarnt af flugfélagi að láta viðskiptavin greiða eigin mistök Neytendur Eignaumsjón kaupir Rekstrarumsjón Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eignaumsjón kaupir Rekstrarumsjón Skattur á streymisveitur geti skilað 150 milljónum Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Loðnuráðgjöf góðar fréttir en bíður með flugeldasýninguna Boðar skatt á innlendar og erlendar streymisveitur Aukin gjöld geti leitt til taps frekar en boðaðs stórgróða Frá Reitum til Atlas verktaka Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Ballið bráðum búið á Brewdog Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Kaupmáttur jókst í fyrra Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Gamalt ráðuneyti verður hótel Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Sjá meira
CCP segir upp 15 starfsmönnum Tölvuleikjafyrirtækið CCP sagði í gær upp um 15 starfsmönnum í Atlanta, sem unnu að þróun fjölspilunarleiksins World of Darkness. 12. desember 2013 09:56
CCP segir upp 49 starfsmönnum Tölvuleikjaframleiðandinn CCP hefur lagt niður 49 störf hjá fyrirtækinu og þar af 27 í höfuðstöðvum fyrirtækisins í Reykjavík. 5. júní 2014 14:19
CCP segir upp 20 prósent starfsmanna Íslenska fyrirtækið CCP, sem framleiðir meðal annars tölvuleikinn Eve Online sem hefur notið gríðarlegra vinsælda um allan heim, hefur ákveðið að segja upp tuttugu prósent starfsmanna en um 600 starfa hjá fyrirtækinu núna. Þrjátíu og fjórum verður sagt upp í Reykjavík, flestir þeirra Íslendingar. 19. október 2011 14:30