Eyjamenn víxla enn einum leiknum og klára nánast restina af mótinu á heimavelli Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. nóvember 2017 14:36 Sigurbergur Sveinsson og félagar verða meira og minna heima í Eyjum. vísir/ernir ÍBV er búið að fá að víxla enn einum útileiknum í Olís-deild karla í handbolta en liðið er ekki enn þá búið að spila heimaleik þrátt fyrir að átta umferðir eru búnar af deildinni. Til stóð að ÍBV myndi spila fyrsta heimaleikinn á tímabilinu á móti FH í Vestmannaeyjum á mánudagskvöldið en fresta þurfti þeim leik vegna þátttöku beggja liða í Evrópukeppni. Nú er búið að setja þann leik á næsta miðvikudag klukkan 19.30 og er búið að víxla heimaleikjum þannig að leikurinn fer fram í Kaplakrika. ÍBV átti upphaflega að spila fyrsta heimaleikinn á móti Val 15. október en fékk þeim leik víxlað líka þar sem Eyjamenn eru að leggja nýtt parket í íþróttahöllinni í Vestmannaeyjum. Það hefur dregist verulega á langinn. Fyrsti heimaleikur ÍBV, ef fleiri breytingar verða ekki gerðar, verður á móti Fram miðvikudaginn 22. nóvember í elleftu umferð deildarinnar sem er jafnframt síðasta umferð fyrri helmings deildakeppninnar. Alls munu líða ríflega sjö mánuðir eða 221 dagur á milli heimaleikja ÍBV en síðast spilaði liðið heimaleik í átta liða úrslitum Olís-deildarinnar í apríl þegar að liðið tapaði fyrir Val og var sent í sumarfrí. Eftir leikinn á móti FH í næstu viku eiga Eyjamenn þrettán leiki eftir í Olís-deildinni og spila þeir ellefu af þessum þrettán leikjum á heimavelli. Eftir leik í Garðabæ miðvikudaginn 6. desember á móti Stjörnunni mun ÍBV spila níu heimaleiki í röð áður en liðið klárar deildarkeppnina í Safamýri á móti Fram 25. mars. Þrátt fyrir að vera bara búið að spila á útivelli er ÍBV í fjórða sæti deildarinnar með tólf stig eins og Haukar, fjórum stigum frá toppliði FH. Eyjamenn eru búnir að mæta þremur af fjórum efstu liðum deildarinnar á útivelli (Valur 2. sæti, Haukar 3. sæti og Selfoss 5. sæti) og fá þrjú stig af sex mögulegum. Olís-deild karla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði Sjá meira
ÍBV er búið að fá að víxla enn einum útileiknum í Olís-deild karla í handbolta en liðið er ekki enn þá búið að spila heimaleik þrátt fyrir að átta umferðir eru búnar af deildinni. Til stóð að ÍBV myndi spila fyrsta heimaleikinn á tímabilinu á móti FH í Vestmannaeyjum á mánudagskvöldið en fresta þurfti þeim leik vegna þátttöku beggja liða í Evrópukeppni. Nú er búið að setja þann leik á næsta miðvikudag klukkan 19.30 og er búið að víxla heimaleikjum þannig að leikurinn fer fram í Kaplakrika. ÍBV átti upphaflega að spila fyrsta heimaleikinn á móti Val 15. október en fékk þeim leik víxlað líka þar sem Eyjamenn eru að leggja nýtt parket í íþróttahöllinni í Vestmannaeyjum. Það hefur dregist verulega á langinn. Fyrsti heimaleikur ÍBV, ef fleiri breytingar verða ekki gerðar, verður á móti Fram miðvikudaginn 22. nóvember í elleftu umferð deildarinnar sem er jafnframt síðasta umferð fyrri helmings deildakeppninnar. Alls munu líða ríflega sjö mánuðir eða 221 dagur á milli heimaleikja ÍBV en síðast spilaði liðið heimaleik í átta liða úrslitum Olís-deildarinnar í apríl þegar að liðið tapaði fyrir Val og var sent í sumarfrí. Eftir leikinn á móti FH í næstu viku eiga Eyjamenn þrettán leiki eftir í Olís-deildinni og spila þeir ellefu af þessum þrettán leikjum á heimavelli. Eftir leik í Garðabæ miðvikudaginn 6. desember á móti Stjörnunni mun ÍBV spila níu heimaleiki í röð áður en liðið klárar deildarkeppnina í Safamýri á móti Fram 25. mars. Þrátt fyrir að vera bara búið að spila á útivelli er ÍBV í fjórða sæti deildarinnar með tólf stig eins og Haukar, fjórum stigum frá toppliði FH. Eyjamenn eru búnir að mæta þremur af fjórum efstu liðum deildarinnar á útivelli (Valur 2. sæti, Haukar 3. sæti og Selfoss 5. sæti) og fá þrjú stig af sex mögulegum.
Olís-deild karla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði Sjá meira