Seinni bylgjan: Glórulaus dómur Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 7. nóvember 2017 09:30 Það fóru mörg rauð spjöld á loft í síðustu umferð Olís deildar karla í handbolta, og eitt blátt fékk að líta dagsins ljós í Safamýrinni í leik Fram og Fjölnis. Farið var yfir dóminn í Seinni bylgjunni í gærkvöld, og voru spekingarnir ekki á því að þetta hafi verið rétt ákvörðun hjá dómarum leiksins, þeim Antoni Gylfa Pálssyni og Jónasi Elíassyni. „Þetta er glórulaus dómur,“ sagði Gunnar Berg Viktorsson. Sigurður Örn Þorsteinsson fékk rauða spjaldið og svo bláa spjaldið fyrir brot á Björgvini Pál Rúnarssyni. Hann ýtir þá í bakið á Björgvini sem er sloppinn einn á markið. „Það þarf aðeins að lesa leikinn. Ókei, hann fer aðeins aftan í hann, en hann er að reyna að taka boltann,“ sagði Sigfús Sigurðsson. „En hann hittir hann ekki,“ sagði þá þáttastjórnandinn Tómas Þór Þórðarson. „Og?“ spurði Sigfús þá, greinilega ekki á þeim bókunum að kaupa þennan dóm. Tómas gat þó sammælst Sigfúsi um það að blátt spjald væri aðeins of mikið, sérstaklega þar sem Teitur Örn Einarsson, leikmaður Selfoss, fékk ekki blátt fyrir að berja leikmann ÍBV í magann í Suðurlandsslagnum sem fram fór á sama tíma. „Hvar er línan? Er ekki sama línan hjá öllum dómurum?“ spurði Sigfús. „Mér finnst oft vera svolítill hroki í honum [Antoni Gylfa, dómara] í dómgæslunni. Honum finnst hann vera svo helvíti flottur að hann gerir það sem honum sýnist,“ bætti Gunnar Berg við. Umræðuna í heildinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fram - Fjölnir 29-29 | Fjölnismenn misstu fyrsta sigurinn úr höndunum í blálokin Matthías Daðason tryggði Farm 29-29 jafntefli á móti með Fjölni. Fjölnismenn voru með forystuna og boltann í lokin en fengu á sig ruðning og í framhaldinu jöfnunarmark. Fjölnisliðið hefur enn ekki unnið leik en þetta var þriðja jafntefli nýliðanna. 5. nóvember 2017 22:30 Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sjá meira
Það fóru mörg rauð spjöld á loft í síðustu umferð Olís deildar karla í handbolta, og eitt blátt fékk að líta dagsins ljós í Safamýrinni í leik Fram og Fjölnis. Farið var yfir dóminn í Seinni bylgjunni í gærkvöld, og voru spekingarnir ekki á því að þetta hafi verið rétt ákvörðun hjá dómarum leiksins, þeim Antoni Gylfa Pálssyni og Jónasi Elíassyni. „Þetta er glórulaus dómur,“ sagði Gunnar Berg Viktorsson. Sigurður Örn Þorsteinsson fékk rauða spjaldið og svo bláa spjaldið fyrir brot á Björgvini Pál Rúnarssyni. Hann ýtir þá í bakið á Björgvini sem er sloppinn einn á markið. „Það þarf aðeins að lesa leikinn. Ókei, hann fer aðeins aftan í hann, en hann er að reyna að taka boltann,“ sagði Sigfús Sigurðsson. „En hann hittir hann ekki,“ sagði þá þáttastjórnandinn Tómas Þór Þórðarson. „Og?“ spurði Sigfús þá, greinilega ekki á þeim bókunum að kaupa þennan dóm. Tómas gat þó sammælst Sigfúsi um það að blátt spjald væri aðeins of mikið, sérstaklega þar sem Teitur Örn Einarsson, leikmaður Selfoss, fékk ekki blátt fyrir að berja leikmann ÍBV í magann í Suðurlandsslagnum sem fram fór á sama tíma. „Hvar er línan? Er ekki sama línan hjá öllum dómurum?“ spurði Sigfús. „Mér finnst oft vera svolítill hroki í honum [Antoni Gylfa, dómara] í dómgæslunni. Honum finnst hann vera svo helvíti flottur að hann gerir það sem honum sýnist,“ bætti Gunnar Berg við. Umræðuna í heildinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fram - Fjölnir 29-29 | Fjölnismenn misstu fyrsta sigurinn úr höndunum í blálokin Matthías Daðason tryggði Farm 29-29 jafntefli á móti með Fjölni. Fjölnismenn voru með forystuna og boltann í lokin en fengu á sig ruðning og í framhaldinu jöfnunarmark. Fjölnisliðið hefur enn ekki unnið leik en þetta var þriðja jafntefli nýliðanna. 5. nóvember 2017 22:30 Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Fjölnir 29-29 | Fjölnismenn misstu fyrsta sigurinn úr höndunum í blálokin Matthías Daðason tryggði Farm 29-29 jafntefli á móti með Fjölni. Fjölnismenn voru með forystuna og boltann í lokin en fengu á sig ruðning og í framhaldinu jöfnunarmark. Fjölnisliðið hefur enn ekki unnið leik en þetta var þriðja jafntefli nýliðanna. 5. nóvember 2017 22:30