Flest verkefni á byggingarsvæðum Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 5. nóvember 2017 17:53 Fyrsti stormur vetrarins gengur yfir landið í dag. Myndin er úr safni. Vísir/Pjetur Um 45 verkefni hafa komið á borð aðgerðarstjórnar björgunarsveita, lögreglu og slökkviliðs á höfuðborgarsvæðinu það sem af er degi. Flest verkefnin hafa verið í iðnaðarhverfum og á byggingarsvæðum. Frímann Andrésson hjá aðgerðarstjórn segir að verktakar hefðu mátt vera betur undirbúnir fyrir veðrið. „Verkefnastaðan er komin núna upp í 45 verkefni og það er hæg aukning í þessu enda hámarkinu ekki náð í veðrinu,“ segir Frímann í samtali við fréttastofu. „Það kemur okkur svolítið á óvart að þetta eru mikið verkefni tengt stillansum sem er beint að verktökum sem hefðu getað hugsað þetta aðeins betur fyrirfram, að okkur finnst.“ Hann segir að flest verkefnin séu í iðnaðarhverfum og á öðrum byggingasvæðum. „Svo eru ýmis minniháttar verkefni sem eru lausamunir að fjúka. Bæði umferðarskilti og annað sem er komið út á miðja götu. En svo er þetta líka mikið tengt þessum iðnaðarsvæðum, eins og ég segi. Hvort sem það eru stillansar eða minni hlutir sem eru komnir af stað.“Hefur einhver slasast? „Enginn slasast sem betur fer, ekki hér á höfuðborgarsvæðinu og við vonum að það haldist þannig.“ Um 20 viðbragðshópar hafa verið kallaðir út hingað til. „Það er hægt og rólega að bæta í það enda veðrið ekki náð hámarki. Svo sjáum við hvað setur seinna í kvöld.“ Veður Tengdar fréttir Í beinni: Fyrsti stormur vetrarins skellur á Fylgstu með nýjustu tíðindum af storminum sem gengur yfir landið í beinni textalýsingu á Vísi. 5. nóvember 2017 13:17 Mest lesið „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni Erlent Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Erlent Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Innlent Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Erlent Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Innlent Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Erlent Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Erlent Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Fleiri fréttir Styttist í stóra ákvörðun vegna Sundabrautar Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Gíslunum sleppt á Gasa og hin umdeilda Sundabraut Breyta eftirliti með hraða í Fáskrúðsfjarðargöngum Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Sjá meira
Um 45 verkefni hafa komið á borð aðgerðarstjórnar björgunarsveita, lögreglu og slökkviliðs á höfuðborgarsvæðinu það sem af er degi. Flest verkefnin hafa verið í iðnaðarhverfum og á byggingarsvæðum. Frímann Andrésson hjá aðgerðarstjórn segir að verktakar hefðu mátt vera betur undirbúnir fyrir veðrið. „Verkefnastaðan er komin núna upp í 45 verkefni og það er hæg aukning í þessu enda hámarkinu ekki náð í veðrinu,“ segir Frímann í samtali við fréttastofu. „Það kemur okkur svolítið á óvart að þetta eru mikið verkefni tengt stillansum sem er beint að verktökum sem hefðu getað hugsað þetta aðeins betur fyrirfram, að okkur finnst.“ Hann segir að flest verkefnin séu í iðnaðarhverfum og á öðrum byggingasvæðum. „Svo eru ýmis minniháttar verkefni sem eru lausamunir að fjúka. Bæði umferðarskilti og annað sem er komið út á miðja götu. En svo er þetta líka mikið tengt þessum iðnaðarsvæðum, eins og ég segi. Hvort sem það eru stillansar eða minni hlutir sem eru komnir af stað.“Hefur einhver slasast? „Enginn slasast sem betur fer, ekki hér á höfuðborgarsvæðinu og við vonum að það haldist þannig.“ Um 20 viðbragðshópar hafa verið kallaðir út hingað til. „Það er hægt og rólega að bæta í það enda veðrið ekki náð hámarki. Svo sjáum við hvað setur seinna í kvöld.“
Veður Tengdar fréttir Í beinni: Fyrsti stormur vetrarins skellur á Fylgstu með nýjustu tíðindum af storminum sem gengur yfir landið í beinni textalýsingu á Vísi. 5. nóvember 2017 13:17 Mest lesið „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni Erlent Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Erlent Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Innlent Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Erlent Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Innlent Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Erlent Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Erlent Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Fleiri fréttir Styttist í stóra ákvörðun vegna Sundabrautar Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Gíslunum sleppt á Gasa og hin umdeilda Sundabraut Breyta eftirliti með hraða í Fáskrúðsfjarðargöngum Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Sjá meira
Í beinni: Fyrsti stormur vetrarins skellur á Fylgstu með nýjustu tíðindum af storminum sem gengur yfir landið í beinni textalýsingu á Vísi. 5. nóvember 2017 13:17