Flest verkefni á byggingarsvæðum Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 5. nóvember 2017 17:53 Fyrsti stormur vetrarins gengur yfir landið í dag. Myndin er úr safni. Vísir/Pjetur Um 45 verkefni hafa komið á borð aðgerðarstjórnar björgunarsveita, lögreglu og slökkviliðs á höfuðborgarsvæðinu það sem af er degi. Flest verkefnin hafa verið í iðnaðarhverfum og á byggingarsvæðum. Frímann Andrésson hjá aðgerðarstjórn segir að verktakar hefðu mátt vera betur undirbúnir fyrir veðrið. „Verkefnastaðan er komin núna upp í 45 verkefni og það er hæg aukning í þessu enda hámarkinu ekki náð í veðrinu,“ segir Frímann í samtali við fréttastofu. „Það kemur okkur svolítið á óvart að þetta eru mikið verkefni tengt stillansum sem er beint að verktökum sem hefðu getað hugsað þetta aðeins betur fyrirfram, að okkur finnst.“ Hann segir að flest verkefnin séu í iðnaðarhverfum og á öðrum byggingasvæðum. „Svo eru ýmis minniháttar verkefni sem eru lausamunir að fjúka. Bæði umferðarskilti og annað sem er komið út á miðja götu. En svo er þetta líka mikið tengt þessum iðnaðarsvæðum, eins og ég segi. Hvort sem það eru stillansar eða minni hlutir sem eru komnir af stað.“Hefur einhver slasast? „Enginn slasast sem betur fer, ekki hér á höfuðborgarsvæðinu og við vonum að það haldist þannig.“ Um 20 viðbragðshópar hafa verið kallaðir út hingað til. „Það er hægt og rólega að bæta í það enda veðrið ekki náð hámarki. Svo sjáum við hvað setur seinna í kvöld.“ Veður Tengdar fréttir Í beinni: Fyrsti stormur vetrarins skellur á Fylgstu með nýjustu tíðindum af storminum sem gengur yfir landið í beinni textalýsingu á Vísi. 5. nóvember 2017 13:17 Mest lesið Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Sjá meira
Um 45 verkefni hafa komið á borð aðgerðarstjórnar björgunarsveita, lögreglu og slökkviliðs á höfuðborgarsvæðinu það sem af er degi. Flest verkefnin hafa verið í iðnaðarhverfum og á byggingarsvæðum. Frímann Andrésson hjá aðgerðarstjórn segir að verktakar hefðu mátt vera betur undirbúnir fyrir veðrið. „Verkefnastaðan er komin núna upp í 45 verkefni og það er hæg aukning í þessu enda hámarkinu ekki náð í veðrinu,“ segir Frímann í samtali við fréttastofu. „Það kemur okkur svolítið á óvart að þetta eru mikið verkefni tengt stillansum sem er beint að verktökum sem hefðu getað hugsað þetta aðeins betur fyrirfram, að okkur finnst.“ Hann segir að flest verkefnin séu í iðnaðarhverfum og á öðrum byggingasvæðum. „Svo eru ýmis minniháttar verkefni sem eru lausamunir að fjúka. Bæði umferðarskilti og annað sem er komið út á miðja götu. En svo er þetta líka mikið tengt þessum iðnaðarsvæðum, eins og ég segi. Hvort sem það eru stillansar eða minni hlutir sem eru komnir af stað.“Hefur einhver slasast? „Enginn slasast sem betur fer, ekki hér á höfuðborgarsvæðinu og við vonum að það haldist þannig.“ Um 20 viðbragðshópar hafa verið kallaðir út hingað til. „Það er hægt og rólega að bæta í það enda veðrið ekki náð hámarki. Svo sjáum við hvað setur seinna í kvöld.“
Veður Tengdar fréttir Í beinni: Fyrsti stormur vetrarins skellur á Fylgstu með nýjustu tíðindum af storminum sem gengur yfir landið í beinni textalýsingu á Vísi. 5. nóvember 2017 13:17 Mest lesið Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Sjá meira
Í beinni: Fyrsti stormur vetrarins skellur á Fylgstu með nýjustu tíðindum af storminum sem gengur yfir landið í beinni textalýsingu á Vísi. 5. nóvember 2017 13:17