Leiðinda vetrarveður og óvenju hvasst Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 4. nóvember 2017 23:15 Óvenju hvasst verður á morgun og er búist við að hviður geti farið upp í 28 metra á sekúndu. Veðurstofan Fólk er beðið að fylgjast vel með veðurspám og viðvörunum ef það hefur hugsað sér að ferðast á milli landshluta á morgun. Óvenju hvasst verður og er búist við að hviður geti farið upp í 28 metra á sekúndu. Búist er við suðaustanstormi og hefur Veðurstofan gefið út veðurviðvörun fyrir landið allt, appelsínugula á suðvestanverðu landinu og hálendinu og gula annars staðar á landinu. Appelsínugul viðvörun er vísbending um veður sem líklegt er til að valda umtalsverðum truflunum á samgöngum á fjölförnustu svæðum eða heilum landshlutum. Oft getur viðvörunin leitt til fyrirbyggjandi lokana af hálfu Vegagerðarinnar. Vegfarendur skuli huga mjög vel að aðstæðum og öryggi sínu. Gul viðvörun gefur til kynna veður sem er nokkuð algengt en getur þó á einhvern hátt sett strik í reikning vegfaranda eða að það þurfi að sýna sérstaka aðgát.Einhverjar líkur á truflunum á samgöngum „Efri byggðir höfuðborgarsvæðisins og Kjalarnes munu finna mest fyrir veðrinu eins og stendur. Fólki er bent á að ganga frá lausum munum. Þetta byrjar sem einhver snjókoma en svo fer þetta yfir í rigningu,“ segir Þorsteinn Jónsson, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, í samtali við Vísi. „Þegar þetta er orðið appelsínugult þá eru líkur á að einhverjar truflanir verði á samgöngum, innanlandsflugi og slíkt. Það verða kannski einhverjar lokanir á morgun á vegunum hér í kring, á Kjalarnesi og Hellisheiði gæti verið lokað.“ Þorsteinn bendir fólki á að fylgjast vel með viðvörunum Veðurstofunnar og Vegagerðarinnar á morgun. „Þetta er svona leiðinda vetrarveður en óvenjulega hvasst samt líka, það fer upp í 28 metra á sekúndu hérna við suður- og vesturströndina.“ Veður Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Blóðbankinn á leið í Kringluna Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Fleiri fréttir Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Sjá meira
Fólk er beðið að fylgjast vel með veðurspám og viðvörunum ef það hefur hugsað sér að ferðast á milli landshluta á morgun. Óvenju hvasst verður og er búist við að hviður geti farið upp í 28 metra á sekúndu. Búist er við suðaustanstormi og hefur Veðurstofan gefið út veðurviðvörun fyrir landið allt, appelsínugula á suðvestanverðu landinu og hálendinu og gula annars staðar á landinu. Appelsínugul viðvörun er vísbending um veður sem líklegt er til að valda umtalsverðum truflunum á samgöngum á fjölförnustu svæðum eða heilum landshlutum. Oft getur viðvörunin leitt til fyrirbyggjandi lokana af hálfu Vegagerðarinnar. Vegfarendur skuli huga mjög vel að aðstæðum og öryggi sínu. Gul viðvörun gefur til kynna veður sem er nokkuð algengt en getur þó á einhvern hátt sett strik í reikning vegfaranda eða að það þurfi að sýna sérstaka aðgát.Einhverjar líkur á truflunum á samgöngum „Efri byggðir höfuðborgarsvæðisins og Kjalarnes munu finna mest fyrir veðrinu eins og stendur. Fólki er bent á að ganga frá lausum munum. Þetta byrjar sem einhver snjókoma en svo fer þetta yfir í rigningu,“ segir Þorsteinn Jónsson, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, í samtali við Vísi. „Þegar þetta er orðið appelsínugult þá eru líkur á að einhverjar truflanir verði á samgöngum, innanlandsflugi og slíkt. Það verða kannski einhverjar lokanir á morgun á vegunum hér í kring, á Kjalarnesi og Hellisheiði gæti verið lokað.“ Þorsteinn bendir fólki á að fylgjast vel með viðvörunum Veðurstofunnar og Vegagerðarinnar á morgun. „Þetta er svona leiðinda vetrarveður en óvenjulega hvasst samt líka, það fer upp í 28 metra á sekúndu hérna við suður- og vesturströndina.“
Veður Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Blóðbankinn á leið í Kringluna Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Fleiri fréttir Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Sjá meira