Marcus Walker hefur engu gleymt | Myndir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. nóvember 2017 22:04 Marcus Walker var illviðráðanlegur í kvöld. vísir/eyþór Marcus Walker, sem varð Íslands- og bikarmeistari með KR 2011, klæddist svarthvíta búningnum á ný í kvöld og sýndi að hann hefur engu gleymt. Walker skoraði 42 stig þegar KR b tapaði fyrir Breiðabliki, 100-108, í 16-liða úrslitum Maltbikars karla í körfubolta. Fleiri kunnar kempur spiluðu með KR b í kvöld, leikmenn á borð við Fannar Ólafsson, Helga Má Magnússon og Skarphéðin Frey Ingason. KR-ingar voru sterkari aðilinn framan af og leiddu með 16 stigum í hálfleik, 62-46. Í seinni hálfleik dró af Vesturbæingum og Blikar kláruðu dæmið í 4. leikhluta sem þeir unnu 34-13. Walker spilaði nánast allan leikinn, skoraði 42 stig, tók fimm fráköst og gaf sex stoðsendingar. Hann hitti úr 14 af 23 skotum sínum utan af velli. Jeremy Herbert Smith átti einnig frábæran leik fyrir Breiðablik. Hann skoraði 38 stig, tók sjö fráköst og gaf sex stoðsendingar.Eyþór Árnason, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var í DHL-höllinni í kvöld og tók myndirnar hér fyrir neðan.KR b-Breiðablik 100-108 (30-28, 32-18, 24-29, 14-33)KR b: Marcus Walker 42/5 fráköst/6 stoðsendingar, Helgi Már Magnússon 29/4 fráköst, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 9/6 fráköst, Ólafur Már Ægisson 8/6 stoðsendingar, Skarphéðinn Freyr Ingason 7/6 fráköst, Fannar Ólafsson 3, Guðmundur Þór Magnússon 2, Þórólfur H. Þorsteinsson 0, Ellert Arnarson 0, Johannes Arnason 0, Halldór Bachmann 0.Breiðablik: Jeremy Herbert Smith 38/7 fráköst/6 stoðsendingar, Ragnar Jósef Ragnarsson 23/7 fráköst, Árni Elmar Hrafnsson 17/4 fráköst, Sveinbjörn Jóhannesson 12, Snorri Vignisson 10/6 fráköst, Leifur Steinn Arnason 6/7 fráköst, Halldór Halldórsson 2/6 fráköst, Hafþór Sigurðarson 0, Hilmar Geirsson 0, Guðjón Hlynur Sigurðarson 0, Þröstur Kristinsson 0, Matthías Örn Karelsson 0, Björn Kristjánsson 0. Dominos-deild karla Mest lesið Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Sjá meira
Marcus Walker, sem varð Íslands- og bikarmeistari með KR 2011, klæddist svarthvíta búningnum á ný í kvöld og sýndi að hann hefur engu gleymt. Walker skoraði 42 stig þegar KR b tapaði fyrir Breiðabliki, 100-108, í 16-liða úrslitum Maltbikars karla í körfubolta. Fleiri kunnar kempur spiluðu með KR b í kvöld, leikmenn á borð við Fannar Ólafsson, Helga Má Magnússon og Skarphéðin Frey Ingason. KR-ingar voru sterkari aðilinn framan af og leiddu með 16 stigum í hálfleik, 62-46. Í seinni hálfleik dró af Vesturbæingum og Blikar kláruðu dæmið í 4. leikhluta sem þeir unnu 34-13. Walker spilaði nánast allan leikinn, skoraði 42 stig, tók fimm fráköst og gaf sex stoðsendingar. Hann hitti úr 14 af 23 skotum sínum utan af velli. Jeremy Herbert Smith átti einnig frábæran leik fyrir Breiðablik. Hann skoraði 38 stig, tók sjö fráköst og gaf sex stoðsendingar.Eyþór Árnason, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var í DHL-höllinni í kvöld og tók myndirnar hér fyrir neðan.KR b-Breiðablik 100-108 (30-28, 32-18, 24-29, 14-33)KR b: Marcus Walker 42/5 fráköst/6 stoðsendingar, Helgi Már Magnússon 29/4 fráköst, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 9/6 fráköst, Ólafur Már Ægisson 8/6 stoðsendingar, Skarphéðinn Freyr Ingason 7/6 fráköst, Fannar Ólafsson 3, Guðmundur Þór Magnússon 2, Þórólfur H. Þorsteinsson 0, Ellert Arnarson 0, Johannes Arnason 0, Halldór Bachmann 0.Breiðablik: Jeremy Herbert Smith 38/7 fráköst/6 stoðsendingar, Ragnar Jósef Ragnarsson 23/7 fráköst, Árni Elmar Hrafnsson 17/4 fráköst, Sveinbjörn Jóhannesson 12, Snorri Vignisson 10/6 fráköst, Leifur Steinn Arnason 6/7 fráköst, Halldór Halldórsson 2/6 fráköst, Hafþór Sigurðarson 0, Hilmar Geirsson 0, Guðjón Hlynur Sigurðarson 0, Þröstur Kristinsson 0, Matthías Örn Karelsson 0, Björn Kristjánsson 0.
Dominos-deild karla Mest lesið Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Sjá meira