Marcus Walker hefur engu gleymt | Myndir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. nóvember 2017 22:04 Marcus Walker var illviðráðanlegur í kvöld. vísir/eyþór Marcus Walker, sem varð Íslands- og bikarmeistari með KR 2011, klæddist svarthvíta búningnum á ný í kvöld og sýndi að hann hefur engu gleymt. Walker skoraði 42 stig þegar KR b tapaði fyrir Breiðabliki, 100-108, í 16-liða úrslitum Maltbikars karla í körfubolta. Fleiri kunnar kempur spiluðu með KR b í kvöld, leikmenn á borð við Fannar Ólafsson, Helga Má Magnússon og Skarphéðin Frey Ingason. KR-ingar voru sterkari aðilinn framan af og leiddu með 16 stigum í hálfleik, 62-46. Í seinni hálfleik dró af Vesturbæingum og Blikar kláruðu dæmið í 4. leikhluta sem þeir unnu 34-13. Walker spilaði nánast allan leikinn, skoraði 42 stig, tók fimm fráköst og gaf sex stoðsendingar. Hann hitti úr 14 af 23 skotum sínum utan af velli. Jeremy Herbert Smith átti einnig frábæran leik fyrir Breiðablik. Hann skoraði 38 stig, tók sjö fráköst og gaf sex stoðsendingar.Eyþór Árnason, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var í DHL-höllinni í kvöld og tók myndirnar hér fyrir neðan.KR b-Breiðablik 100-108 (30-28, 32-18, 24-29, 14-33)KR b: Marcus Walker 42/5 fráköst/6 stoðsendingar, Helgi Már Magnússon 29/4 fráköst, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 9/6 fráköst, Ólafur Már Ægisson 8/6 stoðsendingar, Skarphéðinn Freyr Ingason 7/6 fráköst, Fannar Ólafsson 3, Guðmundur Þór Magnússon 2, Þórólfur H. Þorsteinsson 0, Ellert Arnarson 0, Johannes Arnason 0, Halldór Bachmann 0.Breiðablik: Jeremy Herbert Smith 38/7 fráköst/6 stoðsendingar, Ragnar Jósef Ragnarsson 23/7 fráköst, Árni Elmar Hrafnsson 17/4 fráköst, Sveinbjörn Jóhannesson 12, Snorri Vignisson 10/6 fráköst, Leifur Steinn Arnason 6/7 fráköst, Halldór Halldórsson 2/6 fráköst, Hafþór Sigurðarson 0, Hilmar Geirsson 0, Guðjón Hlynur Sigurðarson 0, Þröstur Kristinsson 0, Matthías Örn Karelsson 0, Björn Kristjánsson 0. Dominos-deild karla Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom til bjargar Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Fleiri fréttir Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Sjá meira
Marcus Walker, sem varð Íslands- og bikarmeistari með KR 2011, klæddist svarthvíta búningnum á ný í kvöld og sýndi að hann hefur engu gleymt. Walker skoraði 42 stig þegar KR b tapaði fyrir Breiðabliki, 100-108, í 16-liða úrslitum Maltbikars karla í körfubolta. Fleiri kunnar kempur spiluðu með KR b í kvöld, leikmenn á borð við Fannar Ólafsson, Helga Má Magnússon og Skarphéðin Frey Ingason. KR-ingar voru sterkari aðilinn framan af og leiddu með 16 stigum í hálfleik, 62-46. Í seinni hálfleik dró af Vesturbæingum og Blikar kláruðu dæmið í 4. leikhluta sem þeir unnu 34-13. Walker spilaði nánast allan leikinn, skoraði 42 stig, tók fimm fráköst og gaf sex stoðsendingar. Hann hitti úr 14 af 23 skotum sínum utan af velli. Jeremy Herbert Smith átti einnig frábæran leik fyrir Breiðablik. Hann skoraði 38 stig, tók sjö fráköst og gaf sex stoðsendingar.Eyþór Árnason, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var í DHL-höllinni í kvöld og tók myndirnar hér fyrir neðan.KR b-Breiðablik 100-108 (30-28, 32-18, 24-29, 14-33)KR b: Marcus Walker 42/5 fráköst/6 stoðsendingar, Helgi Már Magnússon 29/4 fráköst, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 9/6 fráköst, Ólafur Már Ægisson 8/6 stoðsendingar, Skarphéðinn Freyr Ingason 7/6 fráköst, Fannar Ólafsson 3, Guðmundur Þór Magnússon 2, Þórólfur H. Þorsteinsson 0, Ellert Arnarson 0, Johannes Arnason 0, Halldór Bachmann 0.Breiðablik: Jeremy Herbert Smith 38/7 fráköst/6 stoðsendingar, Ragnar Jósef Ragnarsson 23/7 fráköst, Árni Elmar Hrafnsson 17/4 fráköst, Sveinbjörn Jóhannesson 12, Snorri Vignisson 10/6 fráköst, Leifur Steinn Arnason 6/7 fráköst, Halldór Halldórsson 2/6 fráköst, Hafþór Sigurðarson 0, Hilmar Geirsson 0, Guðjón Hlynur Sigurðarson 0, Þröstur Kristinsson 0, Matthías Örn Karelsson 0, Björn Kristjánsson 0.
Dominos-deild karla Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom til bjargar Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Fleiri fréttir Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Sjá meira