Brugðið á leik í Bílalandi Finnur Thorlacius skrifar 2. nóvember 2017 13:55 Hver skildi giska næst réttri kílómetrastöðu. Í fyrramálið, föstudagsmorgunn 3. nóvember, hefst söluátak hjá Bílalandi undir heitinu Bílapartý sem standa mun til 18. nóvember. Á tímabilinu gefst viðskiptavinum í leit að notuðum bíl kostur á gera góð kaup á völdum notuðum bílum í eigu Bílalands sem seldir verða með verulegum afslætti. Á sama tíma hefst laufléttur partýleikur þar sem heppinn þátttakandi getur unnið notaðan bíl sér að kostnaðarlausu. Leikurinn felst í því að giska á kílómetrastöðuna á mæli ákveðins bíls sem Bílaland hefur valið fyrir leikinn. Sá þátttakandi sem kemst næst því að hitta á réttu töluna fær bílinn afhentan til eignar endurgjaldslaust. Til að taka þátt er farið á vefinn bilaland.is þar sem leiðbeiningarnar munu blasa við frá og með kl. 10 í fyrramálið.Vísbendingar Þátttakendur í leiknum fá nokkrar vísbendingar til að styðjast við áður en þeir svara spurningunni. Til að mynda var bíllinn nýskráður árið 2008 og hann er að andvirði 450 þúsunda króna. Hann hefur átt tvo eigendur frá upphafi, í báðum tilvikum búsettum á höfuðborgarsvæðinu. Mest lesið Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Erlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent
Í fyrramálið, föstudagsmorgunn 3. nóvember, hefst söluátak hjá Bílalandi undir heitinu Bílapartý sem standa mun til 18. nóvember. Á tímabilinu gefst viðskiptavinum í leit að notuðum bíl kostur á gera góð kaup á völdum notuðum bílum í eigu Bílalands sem seldir verða með verulegum afslætti. Á sama tíma hefst laufléttur partýleikur þar sem heppinn þátttakandi getur unnið notaðan bíl sér að kostnaðarlausu. Leikurinn felst í því að giska á kílómetrastöðuna á mæli ákveðins bíls sem Bílaland hefur valið fyrir leikinn. Sá þátttakandi sem kemst næst því að hitta á réttu töluna fær bílinn afhentan til eignar endurgjaldslaust. Til að taka þátt er farið á vefinn bilaland.is þar sem leiðbeiningarnar munu blasa við frá og með kl. 10 í fyrramálið.Vísbendingar Þátttakendur í leiknum fá nokkrar vísbendingar til að styðjast við áður en þeir svara spurningunni. Til að mynda var bíllinn nýskráður árið 2008 og hann er að andvirði 450 þúsunda króna. Hann hefur átt tvo eigendur frá upphafi, í báðum tilvikum búsettum á höfuðborgarsvæðinu.
Mest lesið Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Erlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent