Veðmálaundrið veðjaði ekki á oddaleikinn Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. nóvember 2017 15:30 Justin Verlander, leikmaður Astros, fagnar titlinum í nótt með unnustu sinni, ofurfyrirsætunni Kate Upton. vísir/getty Maðurinn sem veðjaði rétt á fyrstu sex leikina í úrslitum bandaríska hafnaboltans, World Series, og græddi um leið einn og hálfan milljarð króna hefur fengið ótrúlega fjölmiðlaumfjöllun. Það er ekki bara að hann var með alla sex leikina rétta heldur lagði hann alltaf allt vinningsféð undir á næsta leik. Margir biðu spenntir eftir því hvað hann myndi gera fyrir oddaleikinn sem fór fram í nótt. Ætlaði hann í alvörunni að leggja einn og hálfan milljarð undir á leikinn? Nei, það gerði hann ekki. Eftir æsilega sigurgöngu ákvað hann að þetta væri orðið gott og labbaði burt með peningana. Lítið er vitað um manninn annað en að hann er frá Austur-Evrópu og á þrítugsaldri. Samsæriskenningarnar eru líka komnar á flug um að hann sé útsendari einhvers hóps og að hugsanlega sé maðkur í mysunni. Hvað sem slíku líður þá er það eina sem við vitum er að viðkomandi maður er moldríkur í dag. Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Búinn að græða einn og hálfan milljarð á World Series Veðmálaheimurinn er gapandi yfir frammistöðu manns í Las Vegas sem er að mokgræða á úrslitum MLB-deildarinnar í hafnabolta, World Series. 1. nóvember 2017 23:30 Spá blaðamanns Sports Illustrated gekk eftir Fyrir þremur árum og fjórum mánuðum síðan spáði blaðamaður Sports Illustrated því að Houston Astros yrði meistari í bandaríska hafnaboltanum. Sú spá gekk eftir í nótt er Astros tryggði sér sinn fyrsta titil í oddaleik gegn LA Dodgers sem fór 5-1. 2. nóvember 2017 08:00 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Bolivía lagði Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Sjá meira
Maðurinn sem veðjaði rétt á fyrstu sex leikina í úrslitum bandaríska hafnaboltans, World Series, og græddi um leið einn og hálfan milljarð króna hefur fengið ótrúlega fjölmiðlaumfjöllun. Það er ekki bara að hann var með alla sex leikina rétta heldur lagði hann alltaf allt vinningsféð undir á næsta leik. Margir biðu spenntir eftir því hvað hann myndi gera fyrir oddaleikinn sem fór fram í nótt. Ætlaði hann í alvörunni að leggja einn og hálfan milljarð undir á leikinn? Nei, það gerði hann ekki. Eftir æsilega sigurgöngu ákvað hann að þetta væri orðið gott og labbaði burt með peningana. Lítið er vitað um manninn annað en að hann er frá Austur-Evrópu og á þrítugsaldri. Samsæriskenningarnar eru líka komnar á flug um að hann sé útsendari einhvers hóps og að hugsanlega sé maðkur í mysunni. Hvað sem slíku líður þá er það eina sem við vitum er að viðkomandi maður er moldríkur í dag.
Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Búinn að græða einn og hálfan milljarð á World Series Veðmálaheimurinn er gapandi yfir frammistöðu manns í Las Vegas sem er að mokgræða á úrslitum MLB-deildarinnar í hafnabolta, World Series. 1. nóvember 2017 23:30 Spá blaðamanns Sports Illustrated gekk eftir Fyrir þremur árum og fjórum mánuðum síðan spáði blaðamaður Sports Illustrated því að Houston Astros yrði meistari í bandaríska hafnaboltanum. Sú spá gekk eftir í nótt er Astros tryggði sér sinn fyrsta titil í oddaleik gegn LA Dodgers sem fór 5-1. 2. nóvember 2017 08:00 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Bolivía lagði Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Sjá meira
Búinn að græða einn og hálfan milljarð á World Series Veðmálaheimurinn er gapandi yfir frammistöðu manns í Las Vegas sem er að mokgræða á úrslitum MLB-deildarinnar í hafnabolta, World Series. 1. nóvember 2017 23:30
Spá blaðamanns Sports Illustrated gekk eftir Fyrir þremur árum og fjórum mánuðum síðan spáði blaðamaður Sports Illustrated því að Houston Astros yrði meistari í bandaríska hafnaboltanum. Sú spá gekk eftir í nótt er Astros tryggði sér sinn fyrsta titil í oddaleik gegn LA Dodgers sem fór 5-1. 2. nóvember 2017 08:00