Veðmálaundrið veðjaði ekki á oddaleikinn Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. nóvember 2017 15:30 Justin Verlander, leikmaður Astros, fagnar titlinum í nótt með unnustu sinni, ofurfyrirsætunni Kate Upton. vísir/getty Maðurinn sem veðjaði rétt á fyrstu sex leikina í úrslitum bandaríska hafnaboltans, World Series, og græddi um leið einn og hálfan milljarð króna hefur fengið ótrúlega fjölmiðlaumfjöllun. Það er ekki bara að hann var með alla sex leikina rétta heldur lagði hann alltaf allt vinningsféð undir á næsta leik. Margir biðu spenntir eftir því hvað hann myndi gera fyrir oddaleikinn sem fór fram í nótt. Ætlaði hann í alvörunni að leggja einn og hálfan milljarð undir á leikinn? Nei, það gerði hann ekki. Eftir æsilega sigurgöngu ákvað hann að þetta væri orðið gott og labbaði burt með peningana. Lítið er vitað um manninn annað en að hann er frá Austur-Evrópu og á þrítugsaldri. Samsæriskenningarnar eru líka komnar á flug um að hann sé útsendari einhvers hóps og að hugsanlega sé maðkur í mysunni. Hvað sem slíku líður þá er það eina sem við vitum er að viðkomandi maður er moldríkur í dag. Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Búinn að græða einn og hálfan milljarð á World Series Veðmálaheimurinn er gapandi yfir frammistöðu manns í Las Vegas sem er að mokgræða á úrslitum MLB-deildarinnar í hafnabolta, World Series. 1. nóvember 2017 23:30 Spá blaðamanns Sports Illustrated gekk eftir Fyrir þremur árum og fjórum mánuðum síðan spáði blaðamaður Sports Illustrated því að Houston Astros yrði meistari í bandaríska hafnaboltanum. Sú spá gekk eftir í nótt er Astros tryggði sér sinn fyrsta titil í oddaleik gegn LA Dodgers sem fór 5-1. 2. nóvember 2017 08:00 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Tottenham bjargaði stigi í Noregi KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni „Gott að láta ekki mótlæti brjóta sig niður“ Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Sjá meira
Maðurinn sem veðjaði rétt á fyrstu sex leikina í úrslitum bandaríska hafnaboltans, World Series, og græddi um leið einn og hálfan milljarð króna hefur fengið ótrúlega fjölmiðlaumfjöllun. Það er ekki bara að hann var með alla sex leikina rétta heldur lagði hann alltaf allt vinningsféð undir á næsta leik. Margir biðu spenntir eftir því hvað hann myndi gera fyrir oddaleikinn sem fór fram í nótt. Ætlaði hann í alvörunni að leggja einn og hálfan milljarð undir á leikinn? Nei, það gerði hann ekki. Eftir æsilega sigurgöngu ákvað hann að þetta væri orðið gott og labbaði burt með peningana. Lítið er vitað um manninn annað en að hann er frá Austur-Evrópu og á þrítugsaldri. Samsæriskenningarnar eru líka komnar á flug um að hann sé útsendari einhvers hóps og að hugsanlega sé maðkur í mysunni. Hvað sem slíku líður þá er það eina sem við vitum er að viðkomandi maður er moldríkur í dag.
Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Búinn að græða einn og hálfan milljarð á World Series Veðmálaheimurinn er gapandi yfir frammistöðu manns í Las Vegas sem er að mokgræða á úrslitum MLB-deildarinnar í hafnabolta, World Series. 1. nóvember 2017 23:30 Spá blaðamanns Sports Illustrated gekk eftir Fyrir þremur árum og fjórum mánuðum síðan spáði blaðamaður Sports Illustrated því að Houston Astros yrði meistari í bandaríska hafnaboltanum. Sú spá gekk eftir í nótt er Astros tryggði sér sinn fyrsta titil í oddaleik gegn LA Dodgers sem fór 5-1. 2. nóvember 2017 08:00 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Tottenham bjargaði stigi í Noregi KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni „Gott að láta ekki mótlæti brjóta sig niður“ Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Sjá meira
Búinn að græða einn og hálfan milljarð á World Series Veðmálaheimurinn er gapandi yfir frammistöðu manns í Las Vegas sem er að mokgræða á úrslitum MLB-deildarinnar í hafnabolta, World Series. 1. nóvember 2017 23:30
Spá blaðamanns Sports Illustrated gekk eftir Fyrir þremur árum og fjórum mánuðum síðan spáði blaðamaður Sports Illustrated því að Houston Astros yrði meistari í bandaríska hafnaboltanum. Sú spá gekk eftir í nótt er Astros tryggði sér sinn fyrsta titil í oddaleik gegn LA Dodgers sem fór 5-1. 2. nóvember 2017 08:00