Domino´s Körfuboltakvöld: Stelpurnar sem stóðu sig best í sjöttu umferðinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. nóvember 2017 13:27 Carmen Tyson-Thomas. Vísir/Anton Sjöunda umferð Domino´s deildar kvenna í körfubolta hefst í kvöld en sjötta umferðin fór fram um síðustu helgi. Domino´s Körfuboltakvöld mun velja besta leikmanninn, besta þjálfara og fimm leikmanna úrvalslið í hverri umferð í vetur. Úrvalsliðið er valið undir sömu reglum og eru í gildi í deildinni það er einn útlendingur og fjórir íslenskir leikmenn. Þar sem að sjötta umferðin fór fram áður en næsta Domino´s Körfuboltakvöld fer í loftið þá munum við birta verðlaunahafa síðustu umferðar hér inn á Vísi. Besti leikmaður umferðarinnar var Carmen Tyson-Thomas hjá Skallagrími sem átti frábæran leik í mikilvægum útisigri á Stjörnunni. Carmen var með 23 stig, 20 fráköst og 9 stoðsendingar á félaga sína í leiknum sem Skallagrímur vann 77-71. Hún var einnig með 2 varin skot og 1 stolinn bolta. Þetta skilaði henni 34 framlagsstigum. Það var hörð samkeppni um sæti bandaríska leikmannsins í liði umferðarinnar en Haukakonan Cherise Michelle Daniel (38 stig, 12 fráköst) og Blikinn Ivory Crawford (37 stig, 18 fráköst) áttu einnig mjög góðan leik. Hildur Sigurðardóttir þjálfari Breiðabliks, er besti þjálfari sjöttu umferðar en hún var líka valinn besti þjálfarinn í þriðju umferðinni. Hinir fjórir leikmennirnir í úrvalsliðinu eru þær Helena Sverrisdóttir í Haukum, Kristrún Sigurjónsdóttir í Val, í Keflavík og Sigrún Sjöfn Ámundadóttir í Skallagrím. Helena Sverrisdóttir var með 22 stig, 15 fráköst, 6 stoðsendingar, 6 stolna bolta og 2 varin skot í 81-78 sigri Hauka á Keflavík Kristrún Sigurjónsdóttir var með 14 stig á 18 mínútum og hundrað prósent skot- (5/5) og vítanýtingu (2/2) þegar Valskonur fóru í Stykkishólm og unnu 78-71 sigur á Snæfelli. Sigrún Sjöfn Ámundadóttir var með 29 stig og 10 fráköst í 77-71 sigri Skallagríms á útivelli á móti Stjörnunni. Þóranna Kika Hodge-Carr var með 17 stig og 8 fráköst á 22 mínútum þegar Keflavík missti frá sér sigurinn í lokin á móti Haukum. Heil umferð fer fram í Domino´s deild kvenna í kvöld en sjónvarpsleikurinn á Stöð 2 Sport 4 verður leikur Vals og Stjörnunnar í Valshöllinni. Á sama tíma mætast nágrannaliði Keflavík og Njarðvík í Keflavík, Skallagrímur tekur á móti Haukum í Borgarnesi og Breiðablik fær Snæfell í heimsókn í Smárann. Allir leikirnir hefjast klukkan 19.15. Dominos-deild kvenna Mest lesið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Hrædd um að fá í magann eftir að hún „bókstaflega skeit á sig“ í Köben Sport Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið Fótbolti Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti „Þetta var sársaukafullt“ Fótbolti Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti Fleiri fréttir Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Sjá meira
Sjöunda umferð Domino´s deildar kvenna í körfubolta hefst í kvöld en sjötta umferðin fór fram um síðustu helgi. Domino´s Körfuboltakvöld mun velja besta leikmanninn, besta þjálfara og fimm leikmanna úrvalslið í hverri umferð í vetur. Úrvalsliðið er valið undir sömu reglum og eru í gildi í deildinni það er einn útlendingur og fjórir íslenskir leikmenn. Þar sem að sjötta umferðin fór fram áður en næsta Domino´s Körfuboltakvöld fer í loftið þá munum við birta verðlaunahafa síðustu umferðar hér inn á Vísi. Besti leikmaður umferðarinnar var Carmen Tyson-Thomas hjá Skallagrími sem átti frábæran leik í mikilvægum útisigri á Stjörnunni. Carmen var með 23 stig, 20 fráköst og 9 stoðsendingar á félaga sína í leiknum sem Skallagrímur vann 77-71. Hún var einnig með 2 varin skot og 1 stolinn bolta. Þetta skilaði henni 34 framlagsstigum. Það var hörð samkeppni um sæti bandaríska leikmannsins í liði umferðarinnar en Haukakonan Cherise Michelle Daniel (38 stig, 12 fráköst) og Blikinn Ivory Crawford (37 stig, 18 fráköst) áttu einnig mjög góðan leik. Hildur Sigurðardóttir þjálfari Breiðabliks, er besti þjálfari sjöttu umferðar en hún var líka valinn besti þjálfarinn í þriðju umferðinni. Hinir fjórir leikmennirnir í úrvalsliðinu eru þær Helena Sverrisdóttir í Haukum, Kristrún Sigurjónsdóttir í Val, í Keflavík og Sigrún Sjöfn Ámundadóttir í Skallagrím. Helena Sverrisdóttir var með 22 stig, 15 fráköst, 6 stoðsendingar, 6 stolna bolta og 2 varin skot í 81-78 sigri Hauka á Keflavík Kristrún Sigurjónsdóttir var með 14 stig á 18 mínútum og hundrað prósent skot- (5/5) og vítanýtingu (2/2) þegar Valskonur fóru í Stykkishólm og unnu 78-71 sigur á Snæfelli. Sigrún Sjöfn Ámundadóttir var með 29 stig og 10 fráköst í 77-71 sigri Skallagríms á útivelli á móti Stjörnunni. Þóranna Kika Hodge-Carr var með 17 stig og 8 fráköst á 22 mínútum þegar Keflavík missti frá sér sigurinn í lokin á móti Haukum. Heil umferð fer fram í Domino´s deild kvenna í kvöld en sjónvarpsleikurinn á Stöð 2 Sport 4 verður leikur Vals og Stjörnunnar í Valshöllinni. Á sama tíma mætast nágrannaliði Keflavík og Njarðvík í Keflavík, Skallagrímur tekur á móti Haukum í Borgarnesi og Breiðablik fær Snæfell í heimsókn í Smárann. Allir leikirnir hefjast klukkan 19.15.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Hrædd um að fá í magann eftir að hún „bókstaflega skeit á sig“ í Köben Sport Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið Fótbolti Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti „Þetta var sársaukafullt“ Fótbolti Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti Fleiri fréttir Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Sjá meira